Dagur - 22.08.1989, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. ágúst 1989 - DAGUR - 9
I'orvaldur Örlygsson, sem nú er við æfingar í Nottingliani í Englandi sést hér
í baráttu við einn leikmanna ÍA á föstudagskvöldið. Myml: ki
levjana 7:2
eiftri
Björnsson stóð á markteig og
þrumaöi beint upp í loftiö.
Leikurinn gjörbreyttist cftir
lilé og þá tóku Ólafsfirðingar öll
völd en áfram létu marktækifærin
á sér stand. Leiftursmenn vantaði
meiri sköpun og frumkvæði inni í
teignum og vörn ÍR náði því að
halda aftur af sóknarmönnunum.
Besti maður Leifturs, David
Ubrescu, fékk þó dauöafæri rétt
fyrir leikslok stóð einn á mtirk-
tcig fyrir miðju marki en sekúnd-
ubroti áður en skot hans reiö af
komst ÍR-ingur með tá í boltann
og bægöi hættunni frá. Þar með
fór síðasta von Leifturs uin stigin
þrjú í leiknum. RH/JOH
Knattspyrna/3. deild:
Siglfirðingar endurheimtu
sæti í 2. deild
Siglfirðingar liafa sýnt það og
sannað í suinar að þeir eiga
lieiina í 2. deild í knattspyrnu.
Sæti þeirra er gulltryggt eftir
sigurinn á Hugin á laugardag-
inn þrátt fyrir að enn séu tvær
umferðir eftir.
KS-ingar léku við áhugalítiö
lið Hugins á laugardaginn. Þrátt
fyrir að mótspyrnan væri lítil létu
mörkin standa á sér og mörg
tækifæri fóru fyrir lítiö. Fyrir
leikhlé komst KS í 1:0 með marki
Ola Agnarssonar og þegar fram í
síðari hálfleikinn kom náði Hlyn-
ur Stefánsson að pota boltanum í
markið. Eftir þetta dró KS-liðið
sig meira aftur á völlinn og gat
nokkuö auðveldlega haldið
fengnum hlnt enda ætlunin að
tefla ekki á tvær hættur með eftir-
sótt 2. deildarsæti aö ári.
Reynismenn skelltu
Magna á heimavelli
Reynismenn gerðu sér lítið fyrir
og sigruöu Magna á heimavelli
þeirra á Grenivík. Reynisliðið
byrjaði með látum og skoraði tvö
mörk fljótlega í leiknum en eftir
það var meira lagt upp úr að verj-
ast enda leikmenn þreyttir eftir
þrjá leiki ;i einni viku.
begar frtim í síðari hálfleikinn
kom sóttu Magnamenn af ákefð
og uppskátru sjálfsmark hjá
Reynismönnum. Lengra varð
ekki komist enda varnarmúr
Reynismanna sterkur fyrir og
þriöji sigur Reynis á einni viku í
Itöfn.
Stórsigur hjá Þrótturum
Þróttararnir á Neskaupsstað áttu
Körfuknattleikur:
MM hugur í herbúðum Tindastóls
„Mér líst mjög vel á keppnis-
tímabiliö. Við höfum fengið
tvo sterka leikmenn í staðinn
fyrir þá tvo leikmenn sem við
misstum, þannig að það er
ekki annað hægt en að vera
bjartsýnn. Við höfum verið
mjög heppnir með erlendan
leikniann,“ sagði Kári Marís-
son, þjálfari Tindastóls í körfu-
bolta, í samtali við Dag. Sem
kunnugt er hefur Tindastóli
bæst góður liðsauki fyrir vetur-
inn; Sturla Örlygsson kemur
frá IR og Bovvman Heiden frá
Washington D.C. í USA. Tveir
Ieikmenn verða ekki með í vet-
ur, þeir Guðbrandur Stefáns-
son og Agúst Kárason. Guð-
brandur er farinn suður yfír
heiðar og Ágúst til Svíþjóðar.
Sturla kom norður til Sauðár-
króks fyrir nokkru og hóf æfing-
ar, en Bowman kom sl. mánudag
og fór á sína fyrstu æfingu með
Tindastóli sl. þriðjudagskvöld.
„Þann stutta tíma sem ég hef ver-
ið hér, þá líst mér vel á staðinn,
fólkið er vingjarnlegt. Ég þarf að
venjast nýjum siðum, svo ekki sé
minnst á tungumálið,“ sagði hinn
geðþekki Bowman Heiden, í
samtali við blaðið. Aðspurður
um af hverju hann valdi fsland,
sagði Bowman að honum hafi
langað til að spila körfubolta í
vetur. „Ég kláraði háskóla í vor
og þegar ég heyrði að erlendir
leikmenn yrðu leyfðir á íslandi,
þá sló ég til. Ég hafði heyrt að
Island væri gott land með góðu
fólki,“ sagði Bowman.
Sturlu Örlygsson þarf ekki að
kynna fyrir áhugamönnum um
körfubolta. Eins og Valur Ingi-
mundarson, kcmur hann frá
Njarðvík, en þjálfaði og lék með
ÍR-ingum sl. vetur. „Þetta er tví-
mælalaust sá bær þar sem fólkið
hefur mcstan áhuga á körfubolta,
það kom í Ijós í fyrra. Þetta,
ásamt fleiru, hvatti ntig til að
koma hingað. Ég er virkilcga
ánægöur hérna, hér er jákvætt og
gott fólk. Ég er mjög bjartsýnn á
veturinn, cn styrklciki liðanna á
alveg eftir að koma í Ijós. Maður
heldur sér alveg við jörðina
ennþá,“ sagði Sturla í samtali við
Dag. -bjb
ekki í erfiðleikum með Hvamms-
tangapiltana í Kormáki. Leikur-
inn endaði með sigri Þróttara 7:0
og hefðu auðveldlega getað orðið
fleiri mörk í leiknum ef öll tæki-
færi heföu skilað marki. Kormáks-
piltarnir misnotuðu vítaspyrnu í
leiknum og skutu franthjá í góö-
um færum en Þrótturum voru
einnig á tíðum mislagir fætur.
Fyrsti sigur Austra
Austri vann sinn fyrsta sigur á
sumrinu í fyrrakvöld þegar Vals-
menn komu í heimsókn á Eski-
fjörð. Þessi lið berjast nú hat-
rammlega á botninum og þrátt
fyrir 2:0 sigurinn verma Austra-
menn enn botnsætið. Austra-
menn létu verja vítaspyrnu á 2.
mínútu. Þegar fram í síðari hálf-
leikinn kom fengu þeir aftur víti
sem úr skoraði Sigurjón Krist-
jánsson og seinna markið skoraði
Hjalti Einarsson. JÓH
Unglingameistaramót íslands:
Einn meistaratitill
til Akureyrar
- Þorleifur Karlsson íslandsmeistari
í drengjaflokki
Golfklúbbur Akureyrar eign-
aðist íslandsnieistara í golfi uni
helgina þegar Þorleifnr Karls-
son sigraði í drengjaflokki á
Unglinganieistaranióti íslands
að Jaðri. Þorleil'ur lék vel, sér-
staklega á öðruiii degi þegar
hann var 8 högguni á undan
næsta manni. Akureyringar
skipuðn öll verðlaunasætin í
drengjafiokki og náðu silfur-
verölaunum bæði í llokki
telpna og stúlkna. Þrju elstu
sætin í fiokkunuin fjóruni
skipuðust þannig:
Stiilkur 15-18 ára: Högg
1. Karen Sævarsdóttir GS 332
2. Andrca Ásgrímsdóttir GA 366
3. Rakel Þorsteinsdóttir GS 389
Telpur 14 ára og yngri:
1. Herborg Arnardóttir GR 438
2. Halla B. Árnadóttir GA 469
3. Ólöf .lónsdóttir GK 469
Drengir 14 ára og yngri:
1. Þorlcifur Karlsson GA 306
2. Jón Steindór Árnason GA 325
3. Sigurpáll G. Sveinsson GA 330
Karen Sævarsdóttir liætti titli i
ið og sigraði í flokki stúlkna.
Piltar 15-18 ára:
1. Hjalti Níelsson GL
2. Arnar Ástþórsson GS
3. Kristinn Bjarnason GL
safn-
Þorleifur Karlsson G A sigraði örugglega í drengjaflokki en þar átti GA þrjá
el'stu nienii.
Knattspyrna yngri flokka:
Krakkamót KEA
um næstu helgi
Nýir leikmenn úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfubolta, ásanit þjálfara sínum og fornianni körfuknattleiksdeildar.
Frá vinstri: Kristbjörn Bjarnason, forin. körfuknattleiksd., Kári Marísson, þjálfari, Sturla Örlygsson og Bovvnian
Heiden. Mynd: -hjh
Krakkainót KEA verður liald
ið á Akureyri um næstu helgi.
Þetta er mót fyrir knattspyrnu-
menn í 6. aldursflokki og verð-
ur keppt á félagssvæöi Þórs, en
Akureyrarfélögin hafa til
skiptis haldið þetta mót.
Krakkamótið átti upphaflega
aö vera um þar síðustu helgi en
var þá trestað á síðustu stundu
vegna úrhellisrigningar. Ekki var
hægt að halda mótið um nýliðna
helgi þar sem margir af væntan-
legum keppendum tóku þátt í
móti á Sauðárkróki. Nú hefur
hins vegar verið gerður samning-
ur við veðurguðina og er reiknað
með að allt verði til reiðu á
sunnudagsmorguninn næstkom-
andi. Keppt verður samkvæmt
þeirri dagskrá sem búið var að
útbúa fyrir hálfum mánuði.
Verðlaun á mótinu eru öll gefin
af Kaupfélagi Eyfirðinga en
keppendur eru frá félagssvæði
KEA. JÓH