Dagur - 22.08.1989, Blaðsíða 15
ÁRLANP
myndasögur dags
...ég held að Daddi sé orðinn
nógu gamall til að takast á við
það... og við þurfum á pening-
unum að halda...
Ted elskan...
hugsa...
ANPRÉS ÖNP
Þetta er Lightning, snekkja Williams)
Og því I Þeir eru að I Skritið...þeir hefðu
næst... Ifara! j auðveldlega getað
yfirbugað báðar .
—- ^Jppsnekkjurnar!... ^
Verið róleg vinir mínir, hjálperaðj
4^
r'-
%
BJARGVÆTTIRNIR
# Vel heppnuð
helgi
- Var gaman um verslunar-
mannahelgina?
„Já, alveg rosalega.11
- Hvert fórstu?
„Ég bara veit það ekki, ég er
ekki búinn að fá myndirnar
úr framköllun."
® Áfengis-
vandamál
„Konan mín á við alveg
svakalegt áfengísvandamál
að stríða."
- Nú, og ég sem hélt að hún
smakkaði varla vín.
„Það er alveg rétt, en hún
verður alltaf vitlaus þegar
ég drekk.“
• Karl
eða kona
Hann var fjögra ára og
horfði lystarleysislega á
ýsuna og kartöflurnar á
diskinum sínum þegar faðir
hans sagði. „Þú verður að
borða fiskinn þinn, annars
verður þú aldrei að manni.“
„Þá verð ég bara að verða
að konu,“ svaraði sá stutti
og fannst það skárri kostur
en að pína í sig fiskinum.
# Hjálpsemi
Það var alveg svakalegt
partí á föstudagskvöldið á
stórum vinnustað í litlum
bæ hér á Norðurlandi. Veisl-
an var makalaus og stóð
lengi og er komið var fram á
nótt voru flestir farnir að sjá
svolítið í móðu nema einn
sem hættur var að sjá nokk-
urn skapaðan hlut. Palli og
Siggi voru nú ekki vinir og
vinnufélagar Nonna fyrir
ekki neitt svo þeir tóku sig
til og komu manninum
heim. Hann hresstist lítið á
heimleiðinni og vinirnir
háttuðu hann og komu hon-
um hljóðlega i rúmið hjá
konunni, án þess að hún
eða börnin rumskuðu. Palli
og Siggi drifu sig í veisluna
aftur þvi við allt þetta amst-
ur og strit hafði sjónin hjá
þeim skýrst heilmikið og
vildu þeir bæta úr því hið
snarasta. En þegar Palii og
Siggi komu inn úr dyrunum
var vinurinn hann Nonni sá
fyrsti sem þeir sáu.
Þriðjudagur 22. ágúst 1989 - DAGUR - 15
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Þriöjudagur 22. ágúst
17.50 Freddi og félagar (25)
18.15 Múmíndalurinn (2).
(Mumindalen.)
18.30 Kalli kanína.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Leöurblökumaðurinn.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Skógrækt á íslandi.
Valdimar Jóhannesson fær þá Sigurð
Blöndal skógræktarstjóra og Brynjólf
Jónsson skógfræðing með sér austur í
Fljótshlíð og spjallar við þá um skógrækt
á íslandi.
21.00 Ferð án enda.
(The Infinite Voyage - The Great
Dinosaur Hunt.)
Annar þáttur - Leitin að risaeðlunum.
Bandarískur heimildamyndaflokkur í sex
þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar.
22.00 Útþurrkun.
(Wipe Out.)
Nýr, breskur spennumyndaflokkur í fimm
þáttum.
Aðalhlutverk Ian McEIhinney og Cather-
ine Neilson.
Sálfræðingur vinnur að leynilegu verkefni
í fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn. Dag
einn hverfur hann og svo virðist sem allar
tölvuskrárupplýsingar um hann hafi
þurrkast út.
23.00 EUefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þridjudagur 22. águst
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bylmingur.
18.00 Elsku Hobo.
(The Littlest Hobo.)
18.25 íslandsmótið í knattspyrnu.
19.19 19:19.
20.00 Alf á Melmac.
(Alf Animated.)
20.30 Visa-sport.
21.30 Óvænt endalok.
(Tales of the Unexpected.)
22.00 Baráttan við kerfið.#
(Samaritan)
Mitch Snyder hefur mátt þola eymd og
niðurlægingu en i skóla lífsins hefur hann
lært að bera virðingu fyrir eigin sannfær-
ingu og skoðunum. Nú þegar hann hefur
tækifæri til afræður hann að rétta bág-
stöddu fólki hjálparhönd. Með hjáp vina
sinna hyggst hann sigrast á skrifræði og
sinnuleysi hins opinbera í garð heimilis-
lausra og sjá til þess að allir sem þurfa fái
þak yfir höfuðið. Kröfur Mitch fá ekki mik-
inn hljómgrunn fyrr en einn úr hans röð-
um deyr.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Roxanne
Hart og Cicely Tyson.
23.40 Taka tvö.
(Doubletake.)
Seinni hluti spennandi leynilögreglu-
myndar.
Aðalhlutverk: Richard Crenna og Beverly
D’Angelo.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 22. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for-
ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta-
yfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Tröllagil“ - Ævintýri úr bókinni „Trölla-
gU og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafs-
dóttur. Bryndís Schram flytur. Fyrri hluti.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar •
Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Barnamatur.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason.
Guðmundur Ólafsson les (16).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein i maganum ...“
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg, Sibelius og
Carlstedt.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Ljóðasöngur.
21.00 Að lifa í trú.
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi-
mir Nabokov.
IUugi Jökulsson les þýðingu sína (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van
Dyke" eftir Francis Durbridge.
Sjötti þáttur.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 22. ágúst
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
9.03 Morgunsyrpa
Eva Ásrún Albertsdóttir.
- Neytendahorn kl. 10.05.
- Afmæliskveðjur kl. 10.30.
- Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur
kl. 11.03.
- Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Milli mála.
- Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju
lögin.
Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og
Veiðihornið rétt fyrir fjögur
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars-
son, Lisa Pálsdóttir, og Sigurður G.
Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Auður Haralds talar frá Róm.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með islenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet
og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 „Blítt og létt..."
02.00 Fréttir.
02.05 Ljúflingslög.
03.00 Næturnótur.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi.
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram ísland.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blítt og létt..."
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 22. ágúst
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 22. ágúst
07.00 Páll Þorsteinsson.
Morgunþáttur athafnafólks sem vill hafa
fréttirnar á hreinu áður en það fei í vinn-
una.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Gömlu góðu lögin sem þú varst búinn að
gleyma, heyrirðu hjá Valdísi.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Hér er allt á sínum stað, óskalögin og
afmæhskveðjur allan daginn.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson. - Reykja-
vík síðdegis.
Fréttir og fréttatengd málefní.
í þessum þætti nær þjóðmálaumræðan
hámarki með hjálp hlustenda. Síminn í
Reykjavík síðdegis er 611111.
19.00 Snjólfur Teitsson.
Þægileg ókynnt tónlist í klukkustund.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Strákurinn er kominn í stuttbuxur og er í
stöðugu sambandi við íþróttadeildina
þegar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fróttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16,
17 og 18.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 22. ágúst
17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lifið og
tilveruna.
Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.