Dagur - 25.08.1989, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 25. ágúst 1989
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Er skrifstofutæknir.
Hef reynslu i afgreiðslu- og skrif-
stofustörfum.
Get byrjað 1. sept.
Uppl. í sima 24837 eftir kl. 16.30.
Stýrimann vantar á 80 tonna
rækjubát frá norðurlandi.
Uppl. i síma 96-62256 eða 985-
20426 eftir kl. 20.00.
Kennara vantar við Grunnskói-
ann að Lundi í Öxarfirði.
Skólinn er heimarvistarskóli og
gæsla nemenda fylgir stöðunni sem
aukastarf.
Nánari uppl. fást hjá formanni
skóianefndar í síma 96-52240.
Húslyklar töpuðust á leiðinni frá
Hrafnagilsstræti að Kaldbaks-
götu.
Finnandi vinsamlegast skili lyklun-
um á afgreiðslu Dags.
Kaffisala verður í Tunguseli í Svarf-
aðardal sunnudaginn 27. ágúst kl.
14.00-18.00.
Kvenfélagið Tilraun.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bílasími 985-27893.
Er að rífa Ford Bronco árg. '66.
Uppl. í síma 61592.
Vantar vél í Land Rover disel eða
bíl til niðurrifs.
Uppl. í síma 31195.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
ökukennari, sími 22813.
Gengið
Gengisskráning nr. 160
24. ágúst 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,910 60,070 58,280
Sterl.p. 95,355 95,605 96,570
Kan. dollari 51,779 51,915 49,244
Dönsk kr. 8,0013 8,0223 7,9890
Norskkr. 8,5260 8,5484 8,4697
Sænskkr. 9,1940 9,2181 9,0963
Fi. mark 13,8118 13,5451 13,8072
Fr.franki 9,2093 9,2334 9,1736
Belg. frankí 1,4865 1,4904 1,4831
Sv. frankl 36,0628 36,1575 36,1202
Holl. gyllini 27,5642 27,6366 27,5302
V.-jj. mark 31,0670 31,1486 31,0570
il. líra 0,04333 0,04344 0,04317
Aust. sch. 4,4170 4,4206 4,4123
Port. escudo 0,3729 0,3739 0,3718
Spá. peseti 0,4964 0,4977 0,4953
Jap.yen 0,42505 0,42617 0,41853
írsktpund 82,950 83,168 82,842
SDR16.8. 76,0096 76,2093 74,6689
ECU, evr.m. 64,5250 64,6945 64,4431
Belg.fr. fin 1,4849 1,4868 1,4803
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á Brekk-
unni til leigu í 9-12 mánuði.
íbúðin leigist með hita og rafmagni.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „29.8“.
Þrjú skrifstofuherbergi til leigu
við Ráðhústorg.
Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í símum 24340 og 22626.
Herbergi til leigu fyrir reglu-
saman skólastrák.
Uppl. í síma 26471.
Herbergi til leigu með aðgangi að
baði og eldhúsi.
Aðeins reglusöm manneskja kemur
til greina.
Uppl. í símum 26690 og 27267.
Einbýlishús á Brekkunni til leigu.
Lágmarksleigutími 1 ár.
Á sama stað er Lancer árg. '86 til
sölu. Góður bíll.
Uppl. í síma 25996 eftir kl. 19.00.
Góð 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu
frá 1. sept. í 1 ár.
30 þúsund á mánuði og 3 mánuðir
fyrirfram.
Uppl. í síma 21484.
Herbergi til leigu!
Til leigu eru tvö stór og góð herbergi
með aðgangi að baði.
Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 23092.
Til leigu.
Skrifstofuherbergi til leigu i Gránu-
félagsgötu 4 (J.M.J. húsið). St. 28
fm.
Uppl. gefur Jón M Jónsson, sími
24453.
Til leigu.
2ja herb. íbúð á Syðri Brekkunni frá
1. okt.
Tilboð leggist inn á áfgreiðslu Dags
merkt „H-26“.
Athugið!
Ungt par óskar eftir herbergi til leigu
í vetur sem næst Verkmennta-
skólanum eldunaraðstaða æskileg.
Einnig kæmi til greina lítil íbúð.
Uppl. í sima 96-24182 og 97-51256
eftir kl. 17.00.
Nemi við M.A. óskar eftir herbergi
á leigu í vetur.
Uppl. í síma 98-11294 milli 17.00
og 19.00.
s.o.s.
Körfuknattleiksdeild Þórs bráðvant-
ar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu í
vetur. Helst með húsgögnum.
Vinsamlegast hafið samband við
okkur í símum, 23092 eða 985-
28616.
P.S. Leigusali fær frítt inn á okkar
leiki í vetur.
Framhaldsskólanemendur á
Akureyri vantar 2ja herb. íbúð frá
októberbyrjun eða áramótum, eftir
aðstæðum. Reglusemi og reglu-
bundnum greiðslum heitið.
Einnig vantar kvöld- og eða helgar-
vinnu í vetur á Akureyri.
Uppl. í sima 96-61306 eftir kl.
17.00.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu aö
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jonsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Til sölu MMC Galant GLS 2000
árg. ’84. Sjálfskiptur, sóllúga, spoil-
er aftan og framan. Mjög góð kjör.
Er til sýnis á Bílasölunni Höldur á
Akureyri.
Uppl í sima 43506.
Til sölu Lada station 1500, 5 gíra,
árg. ’88.
Ekin 25 þús. km.
Uppl. í síma 96-43901.
Til sölu er bifreiðin A-1811,
Hdnda Prelude árg. '85.
Uppl. í síma 21811.
Bíll
Skoda 120 L árg. '87. Ekinn 17.600,
verð 170.000.
Uppl. í síma 26325.
Óska eftir að kaupa fjórhjól í
skiptum fyrir bíl.
Uppl. í sima 95-37434.
Fjórhjól til sölu.
Suzuki Quadracer 250. Góður kraft-
ur og mjög gott hjól, lítiö notað.
Uppl. í síma 91 -71977 eftir kl. 18.00
á sunnudag, Sigurður.
Til sölu lítið notað fjórhjól árg.
'88 Suzuki Quadracer 250.
Mjög fallegt hjól með ýmsum auka-
búnaði.
Uppl. í síma 96-31286.
Bakkaflöt, Tungusveit, Skagafirði
11 km. frá Varmahlíð.
Gisting, uppbúin rúm eða svefn-
pokapláss í rúmgóðum herbergjum.
Veitingar, tjaldstæði, sumarhús,
dægradvöl.
Laxveiði á afgirtum svæðum í
Svartá nægur lax og góðir veiði-
staðir.
Sundlaug og heitur pottur 1 km.
Hestaleiga 3 km.
Verið velkomin að Bakkaflöt.
Símar 95-38245 og 95-38099
Sigurður og Klara.
Ferðafólk athugið!
Hef til leigu allan ársins hring gott
einbýlishús að Svartárdal í Skaga-
firði.
í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt
eldhús með öllum tækjum og tólum
og baðherbergi með sturtu.
Á sumrin er laxveiði, vísir að golf-
velli og aðstaða fyrir hestamenn.
Á haustin er gæsaveiði, svo og
rjúpnaveiði fram undir jól og eftir
það er oftast nægur snjór, langt
fram á vor.
Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða-
menn, sem vilja njóta útivistar á
fögrum stað.
Uppl. í síma 95-38077 og 985-
27688.
Jódís Jóhannesdóttir
og Axel Gíslason Miðdal.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, simi
25296.
Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir ú
Til sölu tvær skellinöðrur.
Suzuki TS 50/70 og Honda MTX 50.
Uppl. í síma 61556.
Óska eftir að kaupa ódýra skelli-
nörðu má vera gömul.
Uppl. gefur Siggi Árni á Grund í
síma 31250.
Til sölu vel með farinn og fallegur
Silver Cross barnavagn.
Einnig Símo skiptiborð og Herlag
ungbarnastóll.
Á sama stað óskast til kaups rúm-
góður svalavagn.
Uppl. í síma 27520 eftir hádegi.
Til sölu:
Samstæða í unglingaherbergi (rúm,
skrifborð, hillur). Lítið notað!
Uppl. í síma 25678 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Hjónarúm 150x200 úr grenilímtré
með dýnum og borðum. kr. 15.000.-
Isskápur á kr. 3.000.-
Sjónvarp sh. gefins.
Uppl. i síma 24319.
kl. 14.00-18.30.
Rimasíða:
4ra herbergja endaraðhús með
bilskúr. Mikið áhvílandi. Laus
strax.
Heiðarlundur.
Mjög vandað raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr, 143 fm.
Áhvilandi langtímalán ca. 1,5
milljón.
Laust fljótlega.
Engimýri.
Einbýlishús, hæð, ris og kjallari.
Bílskúr.
Bein sala eða skipti á eign á
Reykjavíkursvæðinu.
FjóJugata.
4ra herb. miðhæð.
Samtals ca. 130 fm.
Ástand mjög gott.
Hugsanlegt að taka 2-3ja herb.
íbúð á Brekkunni i skiptum.
Mýrarvegur. *
Einbýlishús, hæð, ris og kjallarl
samtals 204 fm.
Sérstaklega áhugaverð eign.
Skipti á hæð eða raðhúsi á Brekk-
unni koma til greina.
Hrafnagilsstræti.
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr. 225 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Úrvals eign ágóðum stað.
Sími25566
Benedikl Olafsson hdl.
Sölustjori, Petur Josefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
nSIÐGHAtö
aawmuag
N08DURLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Til sölu:
8 vetra klárhestur með tölti og 11
vetra ættbókafærð hryssa.
Uppl. í sima 27190.
Legsteinar.
Höfum fyrirliggjandi verð og mynda-
lista frá Álfasteini hf. og S. Helga-
syni steinsmiðju.
Þórður Jónsson Skógum Glæsi-
bæjarhrepp, sími 25997.
Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4,
sími 24182.
Guðmundur Y Hraunfjörð Norður-
götu 33, sími 21979.
Flóamarkaður verður föstud. 25.
ágúst kl. 10-12 og 14-17.
Mikið af góðum barnafötum.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Til sölu Alö 3300 moksturtæki,
tvívirk með breiðri skóflu.
Passa á Zetor. Hagstætt verð.
Uppl. hjá Gylfa í síma 22466 eða
Óskari í síma 61983.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag 27. ágúst kl.
11. f.h.
Sálmar 213, 7, 36, 192, 26.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Dvalar-
heimilinu Hlíð sunnudag 27. ágúst
kl. 16.00.
Þ.H.
Glerárprestakall.
Kvöldguðsþjónusta verður í Glerár-
kirkju n.k. sunnudag kl.21.00 Séra
Þórhallur Höskuldsson messar.
Sóknarnefndin.
Samkomur
§Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
^Sunnudagur 27. ágúst
kl. 19.30 bæn.
Kl. 20.00 almenn samkoma.
Lautinantar Ann Merethe og Erl-
ingur Níelsson stjórna og tala.
Allir'eru hjartanlega velkomnir.
Hinn 19. ágúst sl. voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrarkirkju
brúðhjónin: Eyrún Svava Ingva-
dóttir talmeinafræðingur og Hólmar
Svansson iðnaðarverkfræðingur.
Heimili þeirra er sem stendur að
Löngumýri 22. Akureyri.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreið-
slu F.S.A.
Leiðréttíng á Símaskrá KA
Þau slæmu mistök urðu í auglýsingu frá Morgunblaðinu í
Stmaskrá KA að eitt símanúmerið misritaðist, stendur 21000,
sem er símanúmer bæjarskrifstofanna á Akureyri.
Sími Morgunblaðsins er hins vegar 21100