Dagur - 25.08.1989, Side 10

Dagur - 25.08.1989, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 25. ágúst 1989 f/ myndosögur dogs 1 ARLANP Svo ég legg til að þú farrir að venjast tilhugsuninni! Þetta er níundi áratugurinn! Brekku- sniglar eru tarnir yfirum og kon- Teddi... það þýðir ekkert að segja: „Látum það ráðast" ...við eigum enga möguleika á að ég verði áfram heima ...okk- ur vantar peninga!!!^ ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR # Hvíld og tannlækn- ingar Yfirleitt tengir fólk ekki sumarleyfi og hvíld saman við tannlækningar en í gær birtist auglýsing i Tímanum þar sem blaðið bendir á nýj- ar leiðir í sumarleyfisferð- um. Yfirskriftin er „Tann- lækningar í Búlgaríu“ og segir þar á eftir að farið verði í 2ja til 3ja vikna ferðir með fólk til hvíldar og tann- lækninga! Hingað til hafa ferðir til tannlæknis ekki verið taldar neinar hvíldarferðir, en e.t.v. nota búlgarskir tann- læknar einhver undralyf, t.d. hláturgas, til að fá fólk til þess að slappa af. Ef þessar tannlæknahvíldarferðir ná einhverjum vinsældum meðal Landans gætu Flug- leiðamenn tekið við þessum ferðum og auglýst „flug og tönn“ til Búlgaríu. Þess má svo geta hér í lokin að sá sem stendur fyrir þessum ferðum er Kristinn Finn- bogason framkvæmdastjóri Tímans enda birtast auglýs- ingar frá þessari ferðaskrif- stofu ekki i öðrum dagblöð- um en Tímanum. # Hvaðerútlagi á ensku? Oft lenda leiðsögumenn í nokkrum erfiðleikum þegar þeir eru að útskýra ýmis íslensk sérkenni fyrir er- lendum ferðamönnum. Þá er oft gott að geta gripið til orðabókarinnar, en stund- um er þó ekki alltaf hægt að treysta þeirri ágætu bók. í sumar kom það fyrir annars ágætan leiðsögumann að lenda heldur betur á villigöt- um í þýðingu á íslensku yfir á ensku. Hann átti von á enskum ferðamannahóp og undirbjó sig því vel undir komu þeirra. Hópurinn fór m.a. á slóðir Fjalla-Eyvinds uppi á hálendinu. Eftir að hafa sagt ferðamönnunum upp og ofan að íslenskum útilegumönnum og þá sér- staklega sögur af Höllu og Fjalla-Eyvindi klykkti hann út með því að segja á ensku um Fjalla-Eyvind. „He was our most famous lay-out man.“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 25. ágúst 17.50 Gosi (32). 18.15 Bleiki pardusinn. (Pink Panther.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Fidringur. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.00 Nýja línan. Ný þýsk mynd um haust- og vetrar- tískuna. 21.30 Valkyrjur. (Cagney and Lacey.) 22.20 Tortímandinn. (The Terminator.) Bandarísk spennumynd frá 1984. Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger, Michael Bihen, Linda Hamilton og Paul Winfield. Tortímandinn er að hálfu leyti maður og að hálfu leyti róbóti, sem er sendur til Los Angeles úr framtíðinni til að drepa unga stúlku. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 25. ágúst 16.45 Santa Barbara. 17.30 Sumarskólinn. (Summer School.) Sprenghlægileg gamanmynd um ungan íþróttakennara sem fenginn er til þess að kenna nokkrum erfiðum unglingum ensku. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra ... 20.50 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 21.20 Karatestrákurinn.# (The Karate Kid.) Úrvals barna- og íjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomudreng í Kaliforníu, sem á undir högg að sækja. Gæfan brosir við drengnum þegar hann kynnist japönskum manni sem kennir honum að bera virðingu fyrir sjálfum sér og hvernig hann geti beitt hinni göfugu sjálfsvarn- arlist, karate, ef í harðbakkann slær. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki- 'Par'Morita, Elizabeth Shue og Martin Kove. 23.25 Eins konar lif. (A Kind of Living.) 23.50 Örlagaríkt ferdalag.# (A Few Days In Weasel Creek.) Hinn myndarlegi, ungi maður, Beldon, sér lítinn tilgang í að halda áfram bú- rekstri í Georgíu eftir að foreldrar hans eru báðir látnir. Að vísu hafði hann lofað móður sinni á dánarbeði hennar að hann skyldi halda búinu gangandi ásamt bróð- ur sínum en nú hafa tímarnir breyst og Beldon á sér engan draum heitari en að komast til Texas. Á leið sinni til fyrir- heitnu borgarinnar kynnist hann stúlku sem verður honum samferða. Aðalhlutverk: Mare Winningham, John Hammond, Kevin Geer og Nicholas Pryor. 01.20 Á fölskum forsendum. (When the Bough Breaks.) Ted Danson fer með hlutverk barnasál- fræðings, Dr. Alex, sem lætur tímabundið af störfum eftir að maður sem sekur var fundinn um kynferðislega misnotkun á börnum, finnst látinn á skrifstofunni hans. Aðalhlutverk: Ted Danson, Richard Masur, Rachel Ticotin og Marcie Leeds. Bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 25. ágúst 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárid með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýrid um hugrökku Rósu“. Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Sigrún Björnsdóttir les (3). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Umsjón: Smári Sigurðsson. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tllkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. a. í kaupavinnu fyrir sextíu árum. Valborg Bentsdóttir flytur frumsaminn minningaþátt. b. „Það var í ágúst að áliðnum slætti" og fleiri vinsæl sumarlög. c. Frá Kaprí. Ferðaþáttur eftir séra Jakob Kristinsson. Jón Þ. Þór les. d. „Komið allir Kaprísveinar" og fleiri söngvar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 25. ágúst 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir,þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tóm- asson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8. 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 Róbótarokk 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og fiugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. 7.00 Morgunpopp. Rikisútvarpið á Akureyri Föstudagur 25. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 25. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson. Stýrurnar þurrkaðar úr augunum og gluggað í landsmálablöðin og gömlu slag- ararnir spilaðir. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Lætur daginn líða fljótt með góðri tónlist, það er nú einu sinni föstudagur í dag ... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög í massavís. 17.00 Hailgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Einn vinsælasti útvarpsþátturinn í dag, því hér fá hlustendur að tjá sig. Síminn er 611111. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn í dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskadraumur ungu stúlkunnar í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 25. ágúst 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.