Dagur - 26.08.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 26.08.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 26. ágúst 1989 Veiðimenn! Laxveiðisvæöið í Fjaröará í Ólafsfirði hefur verið opnað. Nógur lax á svæðinu. Veiðileyfi selur Sigríður Steinsdóttir, Gunnólfsgötu 16, Ólafsfirði, sími 96-62146. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer 250. Góður kraft- ur og mjög gott hjól, lítið notað. Uppl. í sima 91 -71977 eftir kl. 18.00 á sunnudag, Sigurður. Til sölu lítið notað fjórhjól árg. ’88 Suzuki Quadracer 250. Mjög fallegt hjól með ýmsum auka- búnaði. Uppl. í síma 96-31286. Til sölu er Suzuki TS árg. ’80. Hjólið er allt nýuppgert og lítur út sem nýtt. Einnig er til sölu árs- gamalt DBS touring 500 karimanns- reiðhjól mjög lítið notað. Uppl. í síma 22030 á milli kl. 18.00 og 21.00. Sóistofan Glerárgötu 20. Verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 9. ág. til 1. sept. hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum i tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 161 25. ágúst 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,930 60,090 58,280 Sterl.p. 95,477 95,728 96,570 Kan. doilari 51,866 52,003 49,244 Dönsk kr. 7,9961 8,0171 7,9890 Norsk kr. 8,5288 8,5512 8,4697 Sænskkr. 9,1956 9,2197 9,0963 Fi. mark 13,8132 13,8495 13,8072 Fr.franki 9,2109 9,2351 9,1736 Belg. franki 1,4856 1,4895 1,4831 Sv.franki 36,0170 36,1116 36,1202 Holl. gyilini 27,5508 27,6232 27,5302 V.-þ. mark 31,0566 31,1382 31,0570 Ít. líra 0,04325 0,04337 0,04317 Aust.sch. 4,4128 4,4244 4,4123 Port. escudo 0,3725 0,3735 0,3718 Spá. peseti 0,4966 0,4979 0,4953 Jap.yen 0,42405 0,42517 0,41853 irsktpund 82,910 83,128 82,842 SDR25.8. 75,9919 76,1914 74,6689 ECU,evr.m. 64,4731 64,6424 64,4431 Belg.fr. fin 1,4828 1,4867 1,4803 Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhusi. Uppl. i síma 22406. Til leigu 4ra herb. íbúð í Mela- síðu. Tilboö óskast send á afgreiðslu Dags merkt „Þór“. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á Brekk- unni til leigu í 9-12 mánuði. íbúðin leigist með hita og rafmagni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „29.8“. Til leigu. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu- félagsgötu 4 (J.M.J. húsið). St. 28 fm. Uppl. gefur Jón M Jónsson, sími 24453. Þrjú skrifstofuherbergi til leigu við Ráðhústorg. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum 24340 og 22626. Unga reglusama stúlku frá Vest- mannaeyjum vantar herbergi nálægt Menntaskólanum í vetur. Vinsamlegast hafið samband í síma 98-11294. Herbergi óskast fyrir reglusama stúlku, sem verður í Verkmennta- skólanum. Uppl. í síma 21205. Nemi við M.A. óskar eftir herbergi á leigu í vetur. Uppl. í síma 98-11294 milli 17.00 og 19.00. s.o.s. Körfuknattleiksdeild Þórs bráðvant- ar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu í vetur. Helst með húsgögnum. Vinsamlegast hafið samband við okkur í simum, 23092 eða 985- 28616. P.S. Leigusali fær frítt inn á okkar leiki í vetur. Framhaldsskólanemendur á Akureyri vantar 2ja herb. íbúð frá októberbyrjun eða áramótum, eftir 'aðstæðum. Reglusemi og reglu- bundnum greiðslum heitið. Einnig vantar kvöld- og eða helgar- vinnu í vetur á Akureyri. Uppl. í sima 96-61306 eftir kl. 17.00. Leiguskipti. Við erum 4ra manna fjölskylda sem bráðvantar húsnæði á Dalvík. í staðinn bjóðum við 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-61479, Kolbrún. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. ( síma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Er skrifstofutæknir. Hef reynslu í afgreiðslu- og skrif- stofustörfum. Get byrjað 1. sept. Uppl. í síma 24837 eftir kl. 16.30. 28 ára konu sem er fyrirvinna tveggja barna vantar vel launaða framtíðarvinnu. Hef mjög fjölbreytta starfsreynslu t.d. við kennslu, banka- og skrifstofustörf. Get byrjað 1. sept. Uppl. í síma 26951 kl. 17.00-22.00 og 27454 kl. 8.00-16.15, Rakel. Kennara vantar við Grunnskól- ann að Lundi í Öxarfirði. Skólinn er heimarvistarskóli og gæsla nemenda fylgir stöðunni sem aukastarf. Nánari uppl. fást hjá formanni skólanefndar í síma 96-52240. Tii sölu Mazda 929 árg. 1982. Bifreiðin er ekinn aðeins 72.000 km. Toppbíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. gefnar í síma 27130. Til sölu Toyota Corolla DX árg. '87 Uppl. í síma 96-61948 og 96- 61995, vinnusími. Til söiu Lada station 1500, 5 gíra, árg. ’88. Ekin 25 þús. km. Uppl. í síma 96-43901. Til sölu Peugeot 504 Tl árg. ’74. Ekinn 97.000 km. Sjálfskiptur, með beinni innspýtingu og topp- lúgu, einstakur bíll. Uppl. í síma 24826 eftir kl. 20.00. Til sölu MMC Galant GLS 2000 árg. ’84. Sjálfskiptur, sóllúga, spoil- er aftan og framan. Mjög góð kjör. Er til sýnis á Bílasölunni Höldur á Akureyri. Uppl í sima 43506. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Er að rífa Ford Bronco árg. ’66. Uppl. í síma 61592. 18 feta flugfiskur til sölu. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 22765. Þarft þú að losna við leiktæki af lóðinni þinni? Mig vantar notaða rólustaura og jafnvel fleiri leiktæki. Þarf ekki að líta vel út. Uppl. í síma 25886 eða 23544. Bændur. Tökum að okkur rúllubindingu og pökkun. Uppl. á kvöldin í símum 31189 (Aðalsteinn) og 31323 (Sigurgeir). Til sölu: Hjónarúm 150x200 úr grenilímtré með dýnum og borðum. kr. 15.000.- ísskápur.á kr. 3.000.- Sjónvarp sh. gefins. Uppl. í síma 24319. Til sölu: Samstæða í unglingaherbergi (rúm, skrifborð, hillur). Lítið notað! Uppl. í síma 25678 eftir kl. 19.00. Til sölu vel með farinn og fatlegur Silver Cross barnavagn. Einnig Símo skiptiborð og Herlag ungbarnastóll. Á sama stað óskast til kaups rúm- góður svalavagn. Uppl. í síma 27520 eftir hádegi. Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. * .... Sanitas Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri fyrir erlendan starfsmann okkar frá 1. sept. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 21444 . i i .ii < Kennsla! Tökum í aukatíma í eftirtöldum greinum: íslensku, ensku og sænsku. Uppl. í síma 24614. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Jfg$L Hjálpræðisherinn |^HÍ)'| Hvannavöllum 10. Sunnudagur 27. ágúst kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Lautinantar Ann Merethe og Erl- ingur Níelsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvallas- træti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víði- lundi 24, Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Bjarmastígur: Einbýlishús á 3 hæðum 435 fm ásamt bílskúr. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð. 100 fm i mjög góðu standi. Ránargata: 3ja herb. efri hæð 101 fm. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð 118 fm. Rimasíða: 114 fm raðhúsíbúð á 1 hæð. Tungusíða: 237 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Heiðarlundur: Raðhúsíbúð 150 fm 5 herb. ásamt sambyggðum bílskúr og geymslu í kjallara. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Sölustjori: Björn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson eins og þú vilt að aorir aki! |JUMFERÐAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.