Dagur - 20.09.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 20. september 1989
Til sölu:
Borðstofuborð og 6 stólar svo til
nýtt, einnig barnakerra með skýli og
barnastóll.
Uppl. gefa Hugrún í síma 21717 og
Stefán í símum 21717 og 21818.
Til sölu moksturstæki á Massey
Ferguson og öryggisgrind.
Uppl. í síma 43638 og 43557.
Fatnaður til sölu.
Föt af fermingardreng: Leðurjakki,
stærð S, svartur, lítið sem ekkert
notaður, verð 10 þúsund. Hvít
skyrta, kr. 500.- Svartir skór no 39,
kr. 600,- Bláar buxur, kr. 1000.-
Tvennar teinóttar buxur á 500,- kr.
stk.
Kvenfatnaður no 44: Ullarkápa,
köflótt, brún, kr. 3000,- Ullarkápa,
grá kr. 3000.- Dragt, flöskugræn, kr.
4000.- Pils, hvitt kr. 500,- Ný grá
buxnadragt no 42, kr. 5000.-
Peysufatafrakki, svartur úr kamb-
garni kr. 5000.-
Uppl. í sima 41384, á Húsavík.
Til sölu:
Hreinræktaður Sháfer hvolpur, ætt-
artala fylgir.
Einnig Casio hljómborð með inn-
byggðum kennara.
Hilluveggur úr furu, hvitt hjónarúm
með náttborðum og Daihatsu
Charmant '79, afar vel með farin.
Uppl. i síma 23904.
Borgarbíó
Miðvikud. 20. sept.
MAGN S
ÍSieS fanxmA.
1
m
, £22
kl. 9.00 og 11.00
Magnús
kl. 9.10
Tap
kl. 11.00
Martröð í Álmstræti
Gengið
Gengisskráning nr. 178
19. september 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 62,000 62,160 61,160
Sterl.p. 97,188 97,439 95,654
Kan. dollari 52,429 52,564 52,051
Döntkkr. 8,1713 8,1924 8,0184
Norskkr. 8,7091 8,7316 8,5515
Sænskkr. 9,3840 9,4082 9,2206
Fi.mark 14,0781 14,1144 13,8402
Fr.franki 9,4061 9,4303 9,2464
Belg.franki 1,5172 1,5211 1,4905
Sv.franki 36,7233 36,8181 36,1103
Holi. gyllini 28,1620 28,2347 27,6267
V.-þ. mark 31,7485 31,8304 31,1405
it.lira 0,04405 0,04417 0,04343
Aust. sch. 4,5106 4,5222 4,4244
Port.escudo 0,3794 0,3804 0,3730
Spá.peseti 0,5077 0,5090 0,4981
Jap.yen 0,42514 0,42624 0,42384
irsktpund 84,708 84,926 82,123
SDR19.9. 77,2278 77,4271 76,1852
ECU.evr.m. 65,8037 65,9735 64,6614
Belg.fr, fin 1,5144 1,5183 1,4882
mmetfHM&mm
Til teigu 2ja herb. íbúð v/Hrísa- lund i ca. 6-7 mánuði. Uppl. gefur Stefán í símum 21717 og 21818. Ungt par bráðvantar 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23456 milli kl. 18.00 og 20.00.
Til leigu 2 herbergi. Uppl. í síma 26790. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu iðnaðar- húsnæði fyrir þrifalega starfsemi. Æskileg stærð 30-50 fm. Uppl. í síma 25296 eftir kl. 19.00. Starthola óskast! 2ja herb. íbúð óskast til að byrja barnlausan búskap í, frá 1. nóvember. Fteglusemi, lítilli fyrirferð og skilvísi heitið. Uppl. í síma 24461 eftir kl. 18.00.
Til leigu 3-4 herbergi eða íbúð með húsgögnum. Uppl. í síma 24849 milli kl. 13.00 og 20.00.
Til leigu lítil 3ja herb. íbúð á Eyr- inni. Laus strax. Leiga samkomulag. Uppl. í sima 27109 á morgnana og kvöldin, Guðrún.
Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma 24453. _______________
RlfrRiAit s
Til sölu Toyota Carmy station árg. '87, skráður '88. Ekinn tæplega 16. þús. km. Grjótgrind, sílsalistar, vetrardekk og fl. Uppl. í síma 26708 á daginn og 22030 eftir kl. 19.00.
Til leigu stórt herbergi með hús- gögnum og aðgangi að baði. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00. Til leigu mjög góð 2ja herb. íbúð með litlu aukaherbergi á góðum stað í bænum. Laus 15. okt., leigist eitt ár í senn. Einungis reglusamf fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Þráinn"
Til sölu Volvo 244 árg. '78, sjálf- skiptur f góðu iagi. Fæst á skuldabréfi í allt að 2 ár eða með góðum staðgreiðsluafslætti. Bílasalan Ós, sími 21430.
Til sölu Lada Sport árg. '88. Óska eftir skiptum á ódýrari bíl árg. ’87-’88 eða eldri Lödu. Uppl. í síma 25833.
Til sölu Honda MT 50 árg. '82. Uppl. i síma 25877.
Til sölu: Toyota Corolla GTi '88 5 dyra. Skipti koma til greina, helst á fjór- hjóladrifnum. Uppl. í síma 27432 á kvöldin.
■ M - - ■
Til sölu yndislegir alhvítir eða alveg gulir hamstraungar á 300.- kr. st. Vanir gælum og góðu yfirlæti. 7 ára köttur gætir þeirra. A.T.H. vantar góð heimili. Uppl. ísíma 24756 kl. 19-22. Til sölu Mitsubishi Pajero langur, árg. '87, disel. Skipti möguleg. Uppl. í síma 41893.
Óska eftir barngóðri stelpu tll að gæta tveggja barna, tvö kvöld f viku og stundum um helgar. Búum í Kjalarsíðu. Uppl. í síma 26033 á kvöldin.
Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ftyksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Ftafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri.
Mvlnnn
Beitingamenn vantar á bát frá Norð-Austurlandi fram að jólum. Uppl. í síma 96-52157.
ATH! Ertu orðin leið á því að þrífa? Við erum hérna tvær hörkuduglegar sem vantar vinnu við heimilishjálp. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 23. sept. merkt „H.H.“
- Pionugpu ———————————
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sfmi 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893.
Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Young Chang píanóin komin.
10 ára ábyrgð.
Japis Akureyri, sími 25611.
Óska eftir að kaupa þvottavél
helst ca. 2ja ára Siemens, eða aðra
sambærilega á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 22600 eða 27261,
Guðrún.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
I.O.O.F.2=1719228yi=ATK
Lionsklúbburinn Huginn
Fundur í Ánni Norður-
götu í kvöld kl. 19.30.
Stjórnin.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og í Bókvali.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum: Amaró, Bómabúðinni Akri
Kaupangi og Bókvali.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Möðruvalla-
klausturskirkju eru til sölu í Blóma-
búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og
hjá sóknarpresti.
Vinarhöndin Styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í:
Bókvali,Bókabúð Jónasar, Möppu-
dýrin í Sunnuhlíð og Blómahúsinu
við Glerárgötu.
Munið minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást á Dvalarheimilununi
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma-
búðinni Akri, Kaupangi og Bóka-
búð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarspjöld til styrktar Horn-
brckku, Ólafsfirði, fást í Bókval,
Akureyri og Valberg, Ólafsfirði.
Minningarspjöld Sambands
íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur
Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal
Skarðshlíð 17.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyrí: Bókabúð
Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í
Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn-
arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu-
gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur
Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt-
ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek-
inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns-
dóttur Hagamel.
Námsgagnastofnun:
Málvísi 1
- breytt útgáfa eftir
Indriða Gíslason
Hjá Námsgagnastofnun er komin
út Málvísi 1 eftir Indriða Gísla-
son. Málvísi 1 kom fyrst út árið
1974 og hefur tekið litlum breyt-
ingum efnislega þangað til nú.
Bókin hefur verið í endurskoðun
á sama tíma og aðalnámskrá
grunnskólans. Sú útgáfa af Mál-
vísi 1 sem nú birtist er það mikið
breytt frá eldri gerðum bókarinn-
ar að réttast er að tala um nýja
bók. Mestum hluta bókarinnar er
varið í umfjöllun um orðflokka
og einkenni þeirra. Fjallað er um
gerð setninga, mál í samskiptum
manna, merkingarbreytingar,
orðtök og málshætti. Sérstakur
þáttur er í bókinni um talað mál
og mun það vera nýjung í náms-
efni fyrir grunnskóla.
Málvísi 1 er einkum ætluð 7.
bekk grunnskóla en ljóst er að
bókin getur einnig komið að
gagni í 8. og 9. bekk. Bókin er 88
bls., prýdd fjölda ljósmynda eftir
Rut Hallgrímsdótur Ijósmynd-
ara, en Halldór Baldursson
teiknaði myndir. Prentstofa G.
Benediktssonar prentaði.
Almenna bókafélagið:
ViUtir
matsveppir
á íslandi
- Ný bók
um sveppatínslu
Nú, þegar áhugi á sveppatínslu er
sem mestur, sendir Almenna
bókafélagið frá sér bókina Villtir
matsveppir á íslandi. Höfundar
eru þrír. Ása Margrét Ásgríms-
dóttir fjallar um greiningu sveppa
og sveppalýsingar, Guðrún
Magnúsdóttir skrifar kafla með
mataruppskriftum og Anna Fjóla
Gísladóttir tók flestar litmynd-
irnar sem prýða bókina.
Allt frá því síðla sumars og
fram til septemberloka er hægt
að tína sveppi úti í náttúrunni.
Fjölskyldan getur sameinast við
þessa iðju og ekki dregur það úr
ánægjunni ef heppnin er með og
komið er heim með góðan feng.
Pá er hægt að taka til óspilltra
málanna og kóróna ferðina með
góðum málsverði það sem ný-
tíndir sveppir eru aðaluppistað-
an.
Bókin Villtir matsveppir á ís-
landi fyllir stórt skarð því engin
bók var fáanleg fyrir á íslenskum
bókamarkaði um þetta efni. í
kafla um greiningu sveppa er
fjallað um útlit sveppsins, eigin-
leika sveppaholdsins, bragð og
lykt, gróduft og vaxtarstað. í
framhaldi af því er fjölda sveppa
kerfisbundið lýst í máli, með
skýringarteikningum og litljós-
myndum. Margar girnilegar upp-
skriftir eru í bókinni: Sósur,
súpur, salat, súrsaðir sveppir,
risotto með sveppum, ætisveppir
með hvítlaukssmjöri og svo
mætti lengi telja.
Villtir matsveppir á íslandi er
98 bls. að stærð í handhægu
broti.
ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf aö hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöö margfalda áhættu
I umferöinni.
UMFERÐAR