Dagur - 20.09.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 20.09.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 20. september 1989 f/ myndasögur dags 1 ÁRLAND ANDRÉS ÖND HERSIR Ef hann er enn á lífi, geturveriö að hann ™ Árásarbátarnir!... En ég sé Ted hvergi. þrumuveðri, en ég þori að fullyrða að ég heyri í þyrluL^^^^^^^^Bf. sé lokaður inni í kofanum þarna... nema sjóræningjarnir hafi hann um borð í bátun- um....r-------------. ■ BJARGVÆTTIRNIR # Bílstjóra- raunir Umferðin á Akureyri tekur oft á taugarnar og segja sumir veraldarvanir menn að þar sé jafnvel enn erfið- ara að komast lelðar sinnar en í sjálfri Reykjavík, höfuð- vígi blikkbeljunnar. Ritari S&S er ekki alveg sammála þessu því hann hefur sann- reynt það að Reykjavíkur- öngþveitið fer hríðversn- andi. Það eru ekki mörg ár síðan maður brenndi upp í Breiðholt úr Vesturbænum á rúmlega 10 mínútum í jafnri og stöðugri umferð. í sumar tók það hins vegar 25 mínútur að aka þennan spotta og þó var laugardag- ur og grenjandi rigning. Búið var að loka flestum verslunum og fólk hefði átt að halda sig heima í slag- viðrinu, en samt voru göt- urnar yfirfullar af bílum. Vanalega kemst maður klakklaust áfram eftir Mikiu- brautinni á grænu Ijósi sé jöfnum hraða haldið. Nú var það ekki hægt. Blessuð gat- an réði ekki við umferðar- þungann og maður lenti allt- af á rauðu Ijósi því bílarnir þvældust hver fyrir öðrum og engin leið að halda með- alhraða. Hvernig haldið þið að þetta sé í föstudags- umferðinni? Nei, þá er betra að aka á Akureyri og spara tímann, því tíminn er dýr- mætur. # Offjárfesting Sífellt er staglast á offjár- festingu í atvinnulífinu en hvað er það annað en offjár- festing þegar fjórða hver fjölskylda hér á landi á tvo bíla? „Við verðum að kom- ast leiðar okkar,“ væla menn og víst er það rétt. En við höfum líka aðra kosti, s.s. strætisvagna, reiðhjól og tvo jafnfljóta. Þeir kostir eru ódýrari og oft ekkert síðri en blikkbeljurnar. Sér- staklega er ánægjulegt að hjóla til vinnu á Akureyri þar sem tillitssemi í garð hjól- reiðamanna er rómuð. Einnig er uppörvandi að ganga sér til heilsubótar eftir gang- stéttum bæjarins, þar sem þær eru, og njóta þeirrar alúðar sem broshýrir bíi- stjórar sýna fótgangandi fólki. Tillitssemin er hvergí meiri en á Akureyri og gagn- kvæm virðing í hávegum höfð í þessari umferðar- paradís landsins. i dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 20. september 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. 19.20 Poppkorn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í fjölleikahúsi. (The Greatest Show on Earth.) Breskur þáttur með fremsta fjölleikahús* fólki heims. 21.40 ... að eilífu. (Bez Konca.) Pólsk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Grazyna Szapolowska og Jerzy Radziwilowitcz. Ung stúlka missir mann sinn sem hafði unnið að málsvöm fyrir verkamann í Sam- stöðu. Stúlkan setur sig inn í málið og þrátt fyrir dauða manns síns finnst henni hún eiga ýmislegt óuppgert í hjónaband- inu. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 ... að eilífu frh. 23.40 Ísland-Tyrkland. Sýnt verður frá landsleik liðanna í knatt- spymu sem fram fór fyrr um daginn. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 20. september 15.10 David Copperfield. David Copperfield er að koma heim eftir þriggja ára útlegð og minnist liðinna tíma með trega. Tilveran verður þó bjartari er hann hittir Agnesi, æskuvinkonui sína, aftur. 17.05 Santa Bárbara. 17.55 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Fyrsti hluti af sjö. 18.20 Þorparar. (Minder.) 19.19 19:19. 20.30 Murphy Brown. Einn vinsælasti framhaldsþáttur í banda- rísku sjónvarpi í dag fjallar um sjónvarps- fréttakonuna, Murphy Brown. 20.55 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 21.50 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) Fyrsti þáttur af þrettán í nýrri, banda- rískri þáttaröð sem fjallar um Gary, fyrr- verandi lögregluþjón, sem fyrir mistök drepur starfsbróður sinn og lætur þess vegna af störfum. Hann á erfitt með að takast á við lífið á nýjan leik en þegar honum er bóðið starf við næturútsending- ar á útvarpsstöð eygir hann tækifæri til að ná sér upp úr eymdinni. Ekki líður á löngu þar til Gary hefur náð eyrum hlustenda með nýstárlegum þætti, þar sem hann fæst við að leysa glæpi og koma fómar- dýmm glæpamanna til hjálpar í beinni útsendingu. Aðalhlutverk: Gary Cole, Wendy Kil- boume, Arthur Taxier og Dennis Dun. 22.45 Tíska. (Videofashion.) 23.10 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.35 Sverð Arthúrs konungs. (Excalibur.) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ævintýra- myndin um riddara hringborðsins, með Arthúr konung í fararbroddi, er viðfangs- efni kvikmyndaleikstjóra. Að þessu sinni er það leikstjórinn góðkunni John Boor- man sem fer um verkið nýjum og meist- aralegum höndum og lýsir myndin örlög- um Arthúrs konungs frá bamæsku og þar til hann lætur lífið. Bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 20. september 6.45 Veðurfragnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Frederiksen. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr fomstugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (17). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Amgríms- . son. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hugmyndaheimur Sólarljóða. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar ■ Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Að blása i blásara- sveit. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Dagbók frá Berlin. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og Strav- insky. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 21.40 Gömul saga í nýjum búningi. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfrégnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hvert stefnir islenska velferðarrik- ið? Fjórði þáttur af fimm um lífskjör á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 20. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlutsendum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 íþróttarásin - Ísland-Tyrkland í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. 20.00 Áfram ísland. Dægrurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann em Sigrún Sigurðar- dóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16,17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt... “ 2.00 Fréttir. 2.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúba- dúrsins rómaða, Bobs Dylans. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 20. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 20. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sínum stað. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sérstaklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öílum í góðu skapi. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Leitaðu ekki langt yfir skammt. AUt á sín- um stað, tónlist og afmæliskveðjur. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson - Reykja- vik síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Finnst þér að eitthvað mætti fara betur í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Afslappandi tónlist í klukkustund. 20.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þeg- ar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 20. september 17.00-19.00 M.a. er „tími tækifæranna", þar sem hlustendur geta hringt inn ef þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.