Dagur - 21.09.1989, Síða 3
Fimmtudagur 21. september 1989 - DAGUR - 3
Bertha Pálsdóttir deildarstjóri og Stefán Helgason í Miðbæ, hinni nýju versi-
unardeild Kaupfélags Þingeyinga. Mynd: im
Miðbær opnaður
- Ný verslunardeild hjá KÞ á Húsavík
Menntamálaráðuneytið •
Heldur ráðsteftiu um stelpur
í tækni- og iðngreinum
- á Akureyri í næsta mánuði
Kaupfélag Þingeyinga opnaði
nýja verslunardeild á 2. hæð
aðalverslunarhúss sl. föstudag.
Hin nýja verslun er í sama
rými og vefnaðarvörudeildin
hafði áður til umráða.
í versluninni fást að megninu
til sömu vörur og voru áður fáan-
legar í vefnaðarvörudeildinni en
Að undanförnu hefur viðræðu-
nefnd skipuð fulltrúum skóla-
nefndar Akureyrar og Knatt-
spyrnufélags Akureyrar unnið
að tillögugerð varðandi bygg-
Norræni heilunarskólinn held-
ur námskeið á Akureyri og
verður fyrsta kennsluhelgin
dagana 30. september til 1.
október n.k.
Ýmsar hugleiðsluaðferðir
verða kenndar sem „stuðla að
betra sambandi við þitt innra
sjálf'\ eins og segir í lilkynningu
frá skólanum. Fjallað verður um
uppbyggingu og andlega þróun
mannsins, þ.e. m.a. um fíngerð-
ari líkami hans, eðli þeirra og
þróun.
„NHS bendir á nauðsyn þess,’
að við lærum að starfa og hugsa
jákvætt og hjálpa meðbræðrum
okkar og vera farvegur náunga-
kærleikans í okkar daglega lífi.
NHS bendir líka á nauðsyn þess
að þroska sjálfan sig. NHS leggur
áherslu á að nemendur hans læri
að skilja og finna fyrir alheims-
orkunni, sem er alls staðar í
kringum okkur, og nota hana til
góðs. Þ.e. ti! að bæta sambúð
manna og til heilunar. NHS er
ekki trúarbragðaskóli en guð-
speki hagnýtt í daglegu lífi'", seg-
ir ennfremur í fréttatilkinningu
frá Norræna heilunarskólanum.
auk þess leikföng og sportvörur,
en Söludeild sem áður verslaði
með þá vöruflokka hefur nú ver-
ið lokað. Vel hefur til tekist við
breytingar á húsnæðinu og er
verslunin rúmgóð og vistleg.
Nýja verslunardeildin ber nafnið
Miðbær og er Bertha Pálsdóttir
deildarstjóri. IM
ingu íþróttahúss viö Lundar-
skóla á Akureyri.
Nefndin hefur nú skilað tillög-
um til skólanefndar þar sem gert
er ráð fyrir tveimur valkostum
Nánari upplýsingar um nám-
skeiðið og NHS eru gefnar í sím-
um 96-22093 og 96-24283 milli kl.
18.00 og 19.00.
Karl Þorsteins hefur tekið
afgerandi forystu eftir sjö
umferðir í landsliðsflokki á
Skákþingi íslands sem haldið
er í Reykjavík. Karl hefur 6V2
vinning af 7 mögulegum og er
tveimur vinningum fyrir ofan
næstu menn, þá Þröst Þór-
hallsson, Jón L. Arnason og
Björgvin Jónsson, en Þröstur á
biðskák til góða.
Tveir Akureyringar tefla í
landsliðsflokki að þessu sinni,
þeir Jón Garðar Viðarsson og
Rúnar Sigurpálsson, sem tók sæti
Ólafs Kristjánssonar en hann
Menntamálaráðuneytið mun i
samvinnu við norræna verk-
efnið „Brjótum múrana“
halda ráðstefnu á Akureyri
þann 7. október n.k., um
stelpur í tækni- og iðngreinum.
Þrátt fyrir mjög aukna atvinnu-
þátttöku kvenna hefur lítil sem
engin breyting orðið á kyn-
skiptingu vinnumarkaðarins.
Hún er enn jafn skýr og hún
hefur verið.
Konur eru mjög fáar í hefð-
bundnum karlaiðngreinum og í
tækninámi á sama tíma og þjóð-
félag okkar krefst ört vaxandi
tækniþekkingar vinnuaflsins. Til-
gangur ráðstefnunnar er að
skoða hvort vilji er til breytinga
af hálfu þeirra sem stjórna skóla-
kerfinu, vinnumarkaðnum og
ekki síst hvort þær konur sem þó
hafa valið aðra leið en þá algengu
treysta sér til að mæla með henni.
Ennfremur verður rætt um hvaða
leiðir hafa verið farnar annars
staðar, hverjar þeirra gætu hent-
að hér á landi og hvort ckki sé
rétt að gera áætlun um aðgerðir
til að auka hlut kvenna í tækni-
og iðngreinum og styrkja stöðu
þeirra fáu sem valið hafa þessar
við byggingu hússins. Pær forsend-
ur sem KA hefur Iagt til grund-
vallar er að í húsinu verði lögleg-
ur keppnisvöllur fyrir handknatt-
leik, hugsanlega lítill salur til
júdó- og þrekæfinga og búnings-
aðstaða sem nýtist þeint sal og
knattspyrnumönnum á sumrin.
Gróf kostnaðaráætlun gerir ráð
fyrir að húsið muni kosta um 120
milljónir króna miðað við vísi-
tölu á verðlagi dagsins í dag.
Að sögn Sveins Brynjólfssonar
fulltrúa KA er það skólanefndar
að taka næsta skref með því að
taka afstöðu til tillagnanna og
verða þær því næst lagðar fyrir
aðalstjórn KA og bæjarstjórn
Akureyrar til nánari umfjöllunar
eða afgreiðslu. VG
forfallaðist á síðustu stundu.
Rúnar er aðeins 16 ára gamall og
yngstur keppenda.
Rúnar er líka langstigalægstur
keppenda á mótinu og munar 165
skákstigum á honum og næsta
manni. Miðað við stigafjölda
hefði Rúnar þurft að fá l'/2 vinn-
ing til að halda sínum stigum en
hann hefur þegar gert betur og
krækt sér í 2 vinninga. Jón Garð-
ar er korninn með 2Vi vinning og
þarf einn í viöbót til að halda sín-
um stigunt.
Keppni í landsliðsflokki á
Skákþingi íslands lýkur á sunnu-
dag. SS
leiðir.
Verkefnið „Brjótum ntúrana"
er samnorrænt verkefni Norrænu
ráðherranefndarinnar sem hófst
1985 og lýkur nú um áramótin
1989/90. „Brjótum ntúrana" er
jafnréttisverkefni og tilgangur
þess er að þróa og prófa aðferðir
til að breyta kynskiptingunni á
Hagstofan hefur reiknað vísitölu
byggingarkostnaðar eftir verðlagi
um miðjan september 1989.
Reyndist hún vera 153,7 stig, eða
4,3% hærri en í ágúst (júní
1987=100). Þessi vísitala gildir
fyrir október 1989. Samsvarandi
vísitala miðuð við cldri grunn
(desember 1982=100) er492 stig.
Hækkun vísitölunnar frá ágúst
til september ntá að mestu leyti
rekja til 6,4% meðaltalshækkun-
ar á ákvæðisvinnutöxtum iðnað-
armanna 1. sept. s.l. vegna
nýgerðra kjarasamninga Meistara-
sambands býggingamanna og
Vinnuveitendasambands Islands.
Auk þess hækkuðu taxtar á
útseldri vinnu verkamanna I.
sept. s.l. vegna kjarasamninga
frá 1. maí. Þessar launahækkanir
höfðu í för með sér um 2,5%
hækkun vísitölunnar.
Af hækkun einstakra efnisliða
má nefna að 9,6% hækkun á |
Haustþing Bandalags kennara
á Norðurlandi eystra verður
sett í dag í Stórutjarnaskóla.
Þingið stendur í tvo daga, því
lýkur á föstudag.
Þingið verður sett kl. 9.00.
Málefni sem tengjast skólastarfi
verða tekin til umfjöllunar að
venju, m.a. verða flutt erindi eða
fjallað á annan hátt um mál-
þroska skólabarna, leðurvinnu,
danskennslu í skólum, þróun les-
skilnings í enskunámi, silkimál-
vinnumarkaðnum. Markmiðið er
að auka ljölbreytni í náms- og
starfsvali kvenna með ýmsum
aðgerðum bæði innan mennta-
kcrfisins og í atvinnulífinu.
Verkefnið „Brjótum múrana"
hefur verið unnið á Akureyri og
verkefnisfreyja er Valgerður
Bjarnadóttir.
steypu og 8,7% hækkun á sementi
höfðu í för með sér rúmlega
1,0% hækkun vísitölunnar.
Vörugjald var fellt niður af
ýmsum vöruflokkum 1. sept. s.l.
Hér er um að ræða niðurfellingu
á 9% vörugjaldi af innlendri
framleiðslu og 11,25% vörugjaldi
af ýmsum erlendum aðföngum til
hennar. Að öllu öðru óbreyttu
hefði þessi breyting átt aö hafa í
för með sér 1,0-1,5% lækkun
vísitölu byggingarkostnaðar. A
móti korna verðhækkanir vegna
töluverðar hækkunar á erlendum
gjaldeyri að undanförnu og því er
erfitt að meta raunveruleg lækk-
unaráhrif þessara aðgerða á vísi-
tölu þcssa mánaðar.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala byggingarkostnaðar
hækkað um 23,5%. Síðustu þrjá
mánuði hefur vísitalan hækkað
unt 6,5% og samsvarar það
28,7% árshækkun.
un, bókasafnsvinnu, aga, hegðun
og foreldrasamstarf, barnaheint-
speki, tónmenntir, stærðfræði-
kennslu, skriftarkennslu o.fl.
Aðalfundur BKNE hefst kl.
16.30 í dag. Fráfarandi formaður
BKNE er Þórunn Sighvatsdóttir,
kennari á Akureyri. Jón Eyfjörð
kennari á Akureyri tekur við for-
mennskunni og fimm nýir aðilar
koma inn í stjórn. Svanhildur
Kaaber, formaður K.Í., kemur á
þingið og ræðir við kennara unt
kjarasamningamál. EHB
Iðnaðar-, verslunar-
húsnæði til sölu
Óseyri: Húsnæði ca. 150 fm. Hentar mjög vel
bæði sem verslunar-, iðnaðarhúsnæði eða skrifstofu-
húsnæði. Laust strax. Mjög góð greiðslukjör.
Fjölnisgata: Mjög gott iðnaðarhúsnæði ca.
516 fm. Til afhendingar fljótlega.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4 • Sími 21744
Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl.
Söiust. Sævar Jónatansson
Viðræðuneftid skilar tillögum
um íþróttahús við Lundarskóla
- gert ráð fyrir tveimur valkostum við Lyggingu hússins
Norræni heilunarskólinn:
Heldur námskeið
á Akureyri
Skákþing íslands:
Rúnar og Jón Garðar
standa fyrir sínu
Vísitala byggingarkostnaðar:
Hefiir hækkað um 6,5%
síðustu þijá mánuði
- sem samsvarar 28,7% árshækkun
Haustþing BKNE í
Stórutjarnaskóla