Dagur - 21.09.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 21. september 1989
Til sölu Brio Barnavagn notaður
af einu barni.
Silfurgrátt plusáklæði.
Uppl. í slma 62401.
Til sölu:
Furusófasett með brúnum púðum,
verð kr. 5.000.-
Kókosmottuteppi, vel með farið, ca.
30 fm., verð kr. 20.000.-
Frístandandi kringlótt fatahengi (úr
verslun), verð kr. 3.000,-
Uppl. veittar í síma 25757 á vinnu-
tíma.
Til sölu:
MF 135 árg. '78, ekinn 2400 t.
MF 550 árg. '78, ekinn 4200 t.
3 stk. Kuhn stjörnumúgavélar
tveggja stjörnu.
3 stk. Kuhn snúningsvélar vinnslu-
breidd 5.2 m.
1 stk. PZ sáttuþyrla árg. '88 v.br.
186 cm.
Mitsubishi L-300 sendibíll árg. '88.
Einnig 20 úrvals ær, kollóttar, frá
Merkigili.
Félagsbúið Þristur c/o Benedikt
sími 96-31244.
Til sölu nýlegur leður hornsófi.
Uppl. í síma 27036 eftir kl. 17.00.
Til sölu:
Harmonika 4 kóra Excelsior í góðu
ásigkomulagi.
Silver Reed rafmagnsritvél í góðu
ásigkomulagi, létt og lipur í skólann.
Uppl. í síma 96-21687 eftir kl.
17.00.
Til sölu hey.
Uppl. í síma 33162 og 33185, á
kvöldin.
Til sölu:
Borðstofuborð og 6 stólar svo til
nýtt, einnig barnakerra með skýli og
barnastóll.
Uppl. gefa Hugrún I síma 21717 og
Stefán I símum 21717 og 21818.
Til sölu:
Hreinræktaður Sháfer hvolpur, ætt-
artala fylgir.
Einnig Casio hljómborð með inn-
byggðum kennara.
Hilluveggur úr furu, hvítt hjónarúm
með náttborðum og Daihatsu
Charmant '79, afar vel með farin.
Uppl. I síma 23904.
Young Chang píanóin komin.
10 ára ábyrgð.
Japis Akureyri, sími 25611.
Nett píanó til sölu.
Vel með farið, 5 ára gamalt.
Uppl. I síma 27424.
Gengið
Gengisskráning nr. 179
20. september 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 62,020 62,180 61,160
Sterl.p. 97,412 97,663 95,654
Kan. dollari 52,371 52,506 52,051
Dönskkr. 8,1686 8,1897 8,0184
Norskkr. 8,7058 8,7282 8,5515
Sænskkr. 9,3842 9,4084 9,2206
Fi. mark 14,0667 14,1030 13,8402
Fr.franki 9,3948 9,4191 9,2464
Belg. franki 1,5159 1,5198 1,4905
Sv.franki 36,6332 36,7277 36,1103
Holl. gyllini 28,1596 28,2322 27,6267
V.-þ. mark 31,7522 31,8341 31,1405
It. líra 0,04403 0,04415 0,04343
Aust. sch. 4,5114 4,5230 4,4244
Portescudo 0,3791 0,3801 0,3730
Spá. peseti 0,5073 0,5086 0,4981
Jap.yen 0,42446 0,42556 0,42384
írsktpund 84,673 84,691 83,123
SDR20.9. 77,2254 77,4247 76,1852
ECU.evr.m. 65,7939 65,9637 64,6614
Belg.fr. fin 1,5115 1,5154 1,4882
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð strax.
Greiðslugeta 25 þús. pr. mán.
Uppl. I síma 26717.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í
Síðuhverfi.
Er reglusöm og reyki ekki.
Uppl. í síma 24954.
Ungt par bráðvantar 2ja herb.
íbúð til leigu.
Uppl. ísíma 23456 mllií kl. 18.00og
20.00.
Snjósleði óskast!
Óska eftir að kaupa Yamaha ET
340 eða sambærilegan Polaris
sleða.
Uppl. I síma 96-26926.
Til sölu Toyota Carmy station
árg. '87, skráður '88.
Ekinn tæplega 16. þús. km.
Grjótgrind, sílsalistar, vetrardekk og
fl.
Uppl. I síma 26708 á daginn og
22030 eftir kl. 19.00.
Til sölu Volvo 244 árg. ’78, sjálf-
skiptur í góðu lagi.
Fæst á skuldabréfi I allt að 2 ár eða
með góðum staðgreiðsluafslætti.
Bílasalan Ós,
sími 21430.
Til sölu Lada Sport árg. ’88.
Óska eftir skiptum á ódýrari bíl árg.
'87-’88 eða eldri Lödu.
Uppl. í síma 25833.
Til sölu:
Toyota Corolla GTi '88 5 dyra.
Skipti koma til greina, helst á fjór-
hjóladrifnum.
Uppl. í síma 27432 á kvöldin.
Til sölu Honda 50 cc.
Uppl. í síma 26806 á kvöldin.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
★ Steinsögun
★ Kjarnaborun
★ Múrbrot og fleygun
★ Háþrýstiþvottur
★ Grafa 70 cm breið
★ Loftpressa
★ Stíflulosun
*. Vatnsdælur
★ Ryksugur
★ Vatnssugur
★ Garðaúðun
★ Körfuleiga
★ Pallaleiga
★ Rafstöðvar
Uppl. í símum 27272, 26262 og
985-23762.
Verkval,
Naustafjöru 4, Akureyri.
íbúð til leigu í Reykjavík.
4ra herb. íbúð á góðum stað til leigu
fljótlega.
Uppl. í síma 96-26256 á kvöldin og
á daginn í síma 96-26236.
Til leigu mjög gott herbergi, hent-
ugt fyrir skólafólk.
Reglusemi áskilinn.
Uppl. í síma 23907.
Til leigu 3ja herb. íbúð í blokk.
Uppl. í sima 22663 eftir kl. 17.00.
Til leigu 2 herbergi.
Uppl. i síma 26790.
Til leigu 2ja herb. íbúð v/Hrísa-
lund í ca. 6-7 mánuði.
Uppl. gefur Stefán í símum 21717
og 21818.
Til leigu 3-4 herbergi eða íbúð
með húsgögnum.
Uppl. í síma 24849 milli kl. 13.00 og
20.00.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús-
inu).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kennslugögn og ökuskóli.
Greiðslukortaþjónusta.
Matthías Gestsson
A-10130
Bílasími 985-20465.
Heimasími á kvöldin 21205.
Beitingamenn vantar á bát frá
Norð-Austurlandi fram að jólum.
Uppl. í síma 96-52157.
S 985-31160 og 96-24197.
JARÐTAK sf.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Öll almenn gröfu og
ámokstursþjónusta.
★
Einnig lyftigafflar.
★
Ný og kraftmikil vél
Caterpillar 438, turbo 4x4.
★
Fljót og örugg þjónusta
allan sólarhringinn.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Símar: 985-31160 • 96-24197
Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir
Yoga - Slökun.
Yogatímar minir byrja 2. okt. í
Zontahúsinu, Aðalstræti 54.
Um er að ræða æfingar og slökun
eða slökun eiðvörðungu.
Upplýsingar og innritun síðdegis í
síma 23923 eða 61430.
Steinunn P. Hafstað,
Laugasteini, Svarfaðardal.
Ljósmyndaþjónusta.
Passamyndir tilbúnar strax.
Polaroid í stúdíói á 900.-
eða passamyndasjálfsali á kr. 450.-
Endurnýjum gamlar myndir stækk-
um þær og lagfærum.
Norðurmynd,
Glerárgötu 20, sími 22807.
ATH!
Ertu orðin leið á því að þrífa?
Við erum hérnatvær hörkuduglegar
sem vantar vinnu við heimilishjálp.
Tilboð sendist á afgreiðslu Dags
fyrir 23. sept. merkt „H.H.“
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431 og 985-25576.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Glerárkirkja.
Messa n.k. sunnudag kl. 14.00.
Pétur Þórarinsson.
Akurey rarprestakall.
Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Samknmur
m/ÍTA5UnnUKIfíKJAt1 vxmmshuð
Fimmtudag 21. til laugardags 23.
sept. kl. 20.30 prédikar höfundur
bókarinnar „Lifðu“, Mari Lornér og
segir frá reynslu sinni hvernig hún
barðist við hinn hræðilega sjúkdóm
krabbamein og hvernig Guð lækn-
aði hana.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Nýlega komu þrjú börn Hjálmar,
Styrmir, og Linda með gjöf til Gler-
árkirkju kr. 1729,- sem þau höfðu
safnað með hlutaveltu.
Kærar þakkir.
Pétur Þórarinsson.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið frá kl. 1-4 alla daga ncma
laugardaga.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Borgarbíó
Fimmtud. 21. sept.
kl. 9.00 og 11.00
Magnús
kl. 9.10
Tap
kl. 11.00
Martröð í Álmstræti