Dagur - 23.09.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 23.09.1989, Blaðsíða 10
i ** n\jKj.k/u ** •bi.'icí 1ÖÖfSTS'/Cjö'é*- .»Y;» VJpfjYAVipyíi. 10 - DAGUR - Laugardagur 23. september 1989 spurning vikunnar Hvaða fjölmiðla notarðu mest? Brynjar Þór Sigmundsson: „Stöð 2, hún er góð. Ég hlusta oftast á Bylgjuna. Svo les ég aðallega Morgunblaðið." Óskar Hauksson: „Ég horfi bara á Sjónvarpið, enda er ég ekki með afruglara. Þá hlusta ég mest á Rás 2, hún er besta og heilsteyptasta útvarpsstöðin. Af dagblöðunum les ég helst DV og Moggann." Helga Þórðardóttir: „Ég hlusta mest á Rás 1 í útvarpinu og horfi mest á Ríkis- sjónvarpið. Hvað dagblöðin snertir þá les ég þau yfirleitt öll. Ég sé öll blöðin og les ekkert sérstakt blað fremur en annað.“ Edda Sævarsdóttir: „Stöð 2 og Dagblaðið, held ég. Þá les ég Dag náttúrlega líka og ég hlusta alltaf á Bylgjuna." Sesselja Gunnarsdóttir: „Það er Ríkissjónvarpið. Ég sé öll blöðin nema DV og ætli ég lesi ekki Dag helst, þótt ég vilji varla vera að segja ykkur frá því! [ útvarpi hlusta ég aðallega á Rás 2.“ dagskrá fjölmiðla \ Sjónvarpið Laugardagur 23. september 15.00 íþróttaþátturinn. M.a. bein útsending frá Ryder-cup keppninni. 18.00 Dvergarikið (13). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.20 Réttan á röngunni. Úrslit. 20.40 Lottó. 20.45 Gleraugnaglámur. 21.20 Ást í meinum. (Liars Moon.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Cindy Fisher, Christopher Connelly og Yvonne De- Carlo. Fátækur piltur verður hrifinn af stúlku af auðugum ættum. Þau hittast á laun þrátt fyrir áköf mótmæli foreldra sinna og eru ákveðin í að hefja búskap þegar þau hafa aldur til. En ýmislegt á eftir að hafa áhrif á gang mála áður en að því kemur. 23.05 Sporðdrekinn. (Scorpio.) Bandarísk bíómynd frá 1972. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Del- on og Paul Scofield. Tveir samstarfsmenn í bandarísku leyni- þjónustunni eiga erfitt með að treysta hvor öðrum þar sem annar þeirra er talinn vera njósnari Sovétmanna. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 24. september 12.00 Ryder bikarinn. Bein útsending frá golfkepnni Bandaríkj- anna og Evrópu. 17.25 Fólkið í landinu. Hann ætlar sér lfka að kenna dans hinum megin. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Hermann Ragnar Stefánsson. Áður á dagskrá 27. ágúst sl. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. (Bread.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Anna í Grænuhlíð giftist. (Anne of Green Gables - the Sequel.) Fyrri hluti. Sjálfstætt framhald myndarinnar um Önnu í Grænuhlíð, sem nú er orðin ráð- sett kennslukona. Hún er farin að huga að mannsefni fyrir sig og ekki vantar von- biðlana, en „sá eini rétti“ lætur á sér standa. Aðalhlutverk: Megan Follows, Colleen Dewhurst og Wendy Hiller. Síðari hluti verður sýndur nk. sunnudag. 22.35 Fólkið í landinu. „Hálftíræða hetjan slyng/heldur enn á taumum." Ólína Þorvarðardóttir ræðir við Höskuld á Hofsstöðum. 22.55 Lorca - dauði skálds. Fimmti þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þáttum. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 25. september 17.50 Staðfasti tindátinn. Ný bandarísk teiknimynd. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. Nýr brasilískur fraiiihaldsmyndaflokkur. 19.20 Æskuár Chaplins. Nýr breskur myndaflokkur í sex þáttum um uppvaxtarár gamanleikarans og kvik- myndagerðarmannsins Charlie Chaplin. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Hús Bernörðu Alba. (La Casa de Bernarda Alba) Spænsk sjónvarpsmynd byggð á leikriti eftir Federico Garcia Lorca. Aðalhlutverk: Irene Gutiérrez Caba, Ana Belén, Florinda Chico og Enriqueta Car- balleira. Bernarða Alba er ekkja og á fimm gjaf- vaxta dætur. Þær búa allar í föðurhúsum undir járnaga móður sinnar, og þegar karlmaður fer á fjörurnar við eina systur- ina taka hinar konurnar í húsinu til sinna ráða, hver á sinn hátt. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 23. september 09.00 Með afa. 10.30 Jói hermaður. 10.55 Hetjur himingeimsins. 11.20 Hendersonkrakkamir. 11.50 Sigurvegarar. (Winners.) 12.45 Djöfullinn og ungfrú Jones. (The Devil and Miss Jones.) 14.20 Bílaþáttur Stöðvar 2. 14.50 Talnaerjur. (Book of Numbers.) Myndin gerist í Bandaríkjunum á kreppu- árunum og segir frá tveim félögum sem tekst að öngla saman peningum til þess að setja upp lítið spilavíti í E1 Dorado í Arkansas. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. 20.55 ísmaðurinn.# (Iceman.) 22.35 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 23.25 Hárið.# (Hair.) Ást, friður og hamingja voru einkunnar- orð týndu kynslóðarinnar svokölluðu, en kvikmyndin Háríð er mjög raunsæ lýsing á lífi þessa fólks. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Willi- ams, Beverly D'Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. 01.30 í tvíburamerkinu.# (I tvillingemes tegn.) Ljósblá gamanmynd með ekta dönskum húmor. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Af óþekktum toga. (Of Unknown Origin.) Fjölskylda býr í nýuppgerðum kastala og unir sér vel utan skarkala umheimsins. Til þess að fjölskyldufaðirinn geti óáreitt- ur einbeitt sér að mikilvægu verkefni fer eiginkonan ásamt bömum þeirra tveimur í burtu fáeina daga. Þau em varla mnnin úr hlaði þegar hann skynjar einhverja óþægilega strauma í kringum sig. Tilfinn- ingin magnast dag frá degi þar til hann hefur misst öll tök á starfi sínu. Hann ger- ir sér ekki ljóst hvað er hér á ferð en veit að í húfi er líf hans og limir. Aðalhlutverk: Peter Weller, Jennifer Dale, Lawrence Dane og Kenneth Welsh. Stranglega bönnuð börnum. 04.35D agskrárlok. Sunnudagur 24. september 09.00 Alli og íkomarnir. 09.25 Litli folinn og félagar. 09.50 Perla. 10.15 Draugabanar. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Köngullóarmaðurinn. 11.30 Tinna. 12.00 Stikilsberja-Finnur. (Rascals and Robbers.) 13.30 Undir regnboganum. (Chasing Rainbows.) 15.15 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) Þrír málarar. (Three Painters.) 16.10 Heimshomarokk. Fyrsti þáttur af tíu. 17.05 Mannslíkaminn. (Living Body.) 17.35 Hundar og húsbændur. (Hunde und ihre Herrchen.) í rúmlega 12.000 ár hefur hundurinn verið besti vinur mannsins. í gegnum söguna hafa þeir haldið sambandi sem báðir hafa hagnast á; hundurinn hefur verndað manninn og maðurinn hefur borgað hon- um með mat. 18.00 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.55 Hercule Poirot. 21.50 Svik og daður. (Love and Larceny.) Annar hluti. 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.35 Apaplánetan unnin. (Conquest of the Planet of the Apes.) Munaðarlausi apinn Cesar hyggst bjarga hinum öpunum frá því að verða þrælar mannkynsins. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Don Murray og Ricardo Montalban. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 25. september 15.35 Daisy Miller. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Hetjur himingeimsins. 18.20 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Hringiðan. 22.25 Dómarínn. (Night Court.) 22.50 Fjalakötturínn. Stríðið í Alsír.# 00.55 Úr öskunni í eldinn. (A Deadly Business.) Hörkuspennandi mynd sem byggð er á atburðum í lífi fyrrverandi tugthúslims, Harold Kaufman, sem fórnaði lífi sínu til þess að koma upp um skipulögð glæpa- . samtök. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Armand Ass- ante, Michael Learned og Jon Polito. 02.30 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 23. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - Segðu mér söguna aftur - ljóð og sögur. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haustmorgunn í garðinum. Umsjón: Halfsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Tónlist. 14.00 Borgir í Evrópu - Stokkhólmur. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins - Krakkarnir í Grindavík. 17.00 „Að strjúka strengi og blása í pípu.“ 18.00 Af lífi og sál - Rallý. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les sögulok. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Línudans. Örn Ingi ræðir við hjónin Ásgeir Halldórs- son málarameistara og Rósamundu Kára- dóttur sundiaugavörð í Hrísey. (Frá Akur- eyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 24. september 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fróttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.30 Dagskrá um Heinrich Böll. 14.20 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. 17.00 Tónleikar á sunnudagssíðdegi. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.20 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan: 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi- mir Nabokov. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Þórarínn Eldjám. 24.00 Fróttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 25. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (20). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Haustverðlagning á búvöru. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjömnni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hlátur-grátur. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fféttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir • Tónlist. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Marcello, Scarlatti, Vivaldi og Hándel. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Blugi Jökulsson les þýðingu sína (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.