Dagur - 23.09.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 23.09.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. september 1989 - DAGUR - 11 .i-'j ?;;g>-ato'mr:k»6J — fllKOAG •- Oi' dagskrárkynning j Næturútvarpið 22.20 Dagbók frá Berlín. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 23. september 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimurinn á heimavígstöðvum. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. Rás 2 Sunnudagur 24. september 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur tónlistarferil Mol- anna og ræðir við þá. Fyrri þáttur. 14.00 í sólskinsskapi. Ólafur Þórðarson. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson fjallar um trúbadúr- inn rómaða, Bob Dylan. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 í fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 „Blítt og létt.. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt...“ Rás 2 Mánudagur 25. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknað til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Ásta Magnea Sig- marsdóttir og austfirskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“ 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt...“ Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 25. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. . • : JXi.- Bylgjan Laugardagur 23. september 09.00 Pótur Steinn Guðmundsson Athyglisverðir og vel unnir þættir um allt á milli himins og jarðar, viðtöl við merki- legt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 íþróttadeildin með nýjustu fréttir úr sportinu. 16.00 Páll Þorsteins. Nýjustu sveitalögin frá Bandaríkjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Ómannað ennþá. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Strákurinn er búinn að dusta rykið af bestu diskósmellum síðustu ára og spilar þá ásamt því að skila kveðjum milli hlust- enda. Síminn 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Sunnudagur 24. september 09.00 Haraldur Gíslason. Hlustendur vaktir með ljúfum tónum og Halli spilar örugglega óskalagið þitt, 611111 hringdu bara. 13.00 Óákveðið ennþá. 19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pia Hanson. Þá er vinnuvikan framunda og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Mánudagur 25. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur fyrir fólk sem vill fylgjast með því sem er að gerast í þjóðlífinu. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Með rómantíkina á hreinu og ljúfu lögin sem þú vilt heyra. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju-lögin og allt þar á milli. Óskalög og amæliskveðjur. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Hér er tekið á málefnum sem varða okkur öll, leggðu þína skoðun fram og taktu þátt í umræðunni. Síminn er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþróttadeildin kemur við sögu, talmálslið- ir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Mánudagur 25. september 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjómandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. ni Ijósvakarýni Hvar er þjóðlega bamaefnið? Barnaefni í fjölmiölum fær sjaldan mikla umfjöllun á opinberum vettvangi. Kannski er fulloröna fólkið svo upptekiö af heimi stjórnmála, lista eöa tómstunda- áhugamála að þaö leiðir ekki hugann aö barnaefni, svo framarlega sem börnin fást til að horfa á slíkt efni í sjónvarpi eða hlusta á þaö í útvarpi. En erum við nægilega gagnrýnin á barnaefni? Flestir sem einhver kynni hafa af upp- eldismálum ættu aö vita aö barnaefni í fjölmiölum hefur geysileg áhrif á yngstu kynslóðina. Eiginlega ætti að gera meiri kröfur til efnis sem ætlaö er börnum en annars efnis, en þá vaknar spurningin um hverjar þær kröfur eigi aö vera. Barnaefni þarf helst aö vera bæöi skemmtilegt og fræöandi. Ef það er ein- göngu til afþreyingar er alltaf hætta á að uppeldisleg markmið gleymist eða fari forgörðum, séu þau á annað borö höfö aö leiöarljósi. Hinar öfgarnar eru ekkert betri, aö efnið sé fræöandi en um leið sett fram meö svo þurrum og leiöinleg- um hætti aö enginn endist til aö hanga yfir því. Hér þarf að rata hinn gullna meðalveg, eins og í svo mörgu ööru. Á bernskudögum sjónvarps hér á landi var, barnaefniö allmikiö rætt. Sá sem þetta ritar er þeirrar skoöunar aö í þá daga hafi veriö meiri þjóðlegar áherslur í efnisvali en nú tíðkast. íslenskar þjóösögur geyma t.d. margar perlur sem auöveldlega er hægt að færa f leikrænan búning, og þaö sama má segja um ýmislegt efni fornsagnanna. Þannig mætti samræma skemmtun og lærdóm, börnunum til gagns og gleði. Hvers vegna er þetta ekki gert í meira mæli? Er ástæöan sú aö erlendar teikni- myndasögur eru svo ódýrar í innkaupi? Ekki þyrfti aö hafa umgjörðina um íslenska efnið dýra, t.d. mætti hugsa sér „afa eða ömmu“ lesa sögur fyrir börnin, gjarnan meö smekklegum teikningum eða öðrum myndum sem birtust á skjánum. Þannig mætti líka fræöa börnin mikiö, t.d. um landnám íslands, kristni- tökuna á Alþingi, sjálfstæöisbaráttuna o.s.frv. Allt yröi þetta sett fram á einfald- ann hátt, og skilja skopskyniö ekki útundan þegar viö ætti. f þjóðsögum er líka til nóg af drauga- sögum, álfasögum og útilegumannasög- um til aö gefa góöa mynd af hugsunar- hætti og lifnaðarháttum fyrri alda. Er eitthvaö verra fyrir börnin aö heyra sögur af séra Snorra á Húsafelli eöa Eiríki á Vogsósum en að sjá teiknimyndir af annarlegum geimrisum sem rústa hvern annan á fjarlægum plánetum? Egill H. Bragason. Hvers vegna er nágranni þinn áskrifandi að „Heima er bezt"? - Vegna pess að pað er staðreynd að ,,Heima er bezt“ er eitt af útbreiddustu og vinsælustu tímaritum hérlendis. „Heima er bezt" liefur nú verið gefið út í 38 ár og á því láni að fagna að hafa að bakhjarli margar þúsundir ánægðra áskrif- enda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrif- endahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Utfyllið þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendið hann til ,,Heima er bezt", og þá mun nafn þitt umsvifalaust verða fært inn á áskrifendaspjaldskrána og þér mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá munt þú um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að ,,Heinia er bezt". - Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. ------------------------------------------------^ TIL „HEIMA ER BEZT" Pósthólf 558, 602 Akureyri Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt" □ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1989. Q Verð kr. 1690,00 Nafn _____ • • ____ Heimili • - ___________________________ M YNDLl STASKOLIN N Á AKUREYRI Kaupvangsstræti 16 Almenn námskeið Myndlistaskólans á Akureyri 2. október til 20. janúar. Barna- og unglinganámskeið. Teiknun og málun fyrir börn. 1. fl. 5-6 ára. Einu sinni í viku. 2. fl. 6-7 ára. Einu sinni í viku. 3. fl. 8-9 ára. Einu sinni í viku. 4. fl. 10-11 ára. Einu sinni í viku. 5. fl. 12-13 ára. Einu sinni í viku. Málun og litameðferð fyrir unglinga. Byrjendanámskeið. 14-15 ára. Einu sinni í viku. Framhaldsnámskeið. 15-16 ára. Einu sinni í viku. Skrift og leturgerð. Byrjendanámskeið. 13-15 ára. Einu sinni í viku. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Teiknun. Byrjendanámskeið. Tvisvar j viku. Módelteiknun. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku. Málun og litameðferð. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku. Auglýsingagerð. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku. Byggingálist. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku. Skrift og leturgerð. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku. Allar nánari upplýsingar og innritun í síma 24958. Skrifstofa skólans er opin kl. 13.00-18.00 virka daga. Skólastjóri. í STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu \erkomiA_________

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.