Dagur - 26.09.1989, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 26. september 1989
Við erum ánægð
með árangurinn
- segja Hlynur Túlinius og Harpa Groiss
Sundfélagið Óðinn sigraöi glæsi-
lega í Bikarkeppni SSI sem haldin
var í Sundlaug Akureyrar um
helgina. Margir af sundmönnum
Óðins náðu mjög góðum árangri
og flestir bættu árangur sinn. Þau
Hlynur Tuliníus og Harpa Groiss
bættu sig mjög á mótinu og rætt
var við þau eftir mótið.
„Það er ekki hægt annað en að
vera ánægður með þetta mót. Þá á ég
bæði við sigur Óðins og svo persónu-
legan árangur minn,“ sagði Hlynur
Tuliníus en hann bætti árangur sinn
verulega á mótinu.
Þrátt fyrir að hafa ekki æft nema í
eitt ár stóð Harpa Groiss sig mjög
vel. Hún er 13 ára gömul og æfir fjór-
um sinnum í viku. „Þessi góði árang-
ur kom mér á óvart en árangur hóps-
ins kom mér í sjálfu sér ekki á óvart.
Viö vorum með stærsta og jafnasta
hópinn þannig að það korn ekki á
óvart að við skyldum vinna 3. deild-
ina,“ sagði þessa efnilega sundkona.
Sundfólkið í Óðni setti átta Akur-
eyrarmet á mótinu. Þar ber hæst met
Svövu Hrannar Magnúsdóttur í 200
m bringusundi meyja og er þaö jafn-
framt íslenskt meyjamet. Svava
Hrönn setti meyjamet í 50 og 100 m
bringusundi á Sundmeistaramóti
Norðurlands á Sauðárkróki og á nú
öll meyjametin í bringusundinu.
Þorgerður Benediktsdóttir bætti
metið í 200 m flugsundi telpna og
synti á 3:21.24. Ómar Þ. Árnason
bætti metið í 200 m flugsundi drengja
og synti á 2:36.87.
Sundfólkið í Óðni bætti einnig
metin í 4x100 m skriðsundi stúlkna
og kvenna á 4:32.22, í 4x100 m fjór-
sundi kvenna á 5:10.46, í 4x100 m
skriðsundi karla á 4:02.18 og í 4x100
m fjórsundi karla á 4:34.64.
Nýliðinn Illugi Birkisson, sem
kom til Óðins frá HSÞ í ágúst, var
valinn í unglingalandsliðiö í sundi.
Á mótinu voru sett tvö önnur
unglingamet; Hálfdán Gíslason frá
Bolungarvík bætti hnokkametið í
200 m skriðsundi á 2:49.98 og í 800 m
skriðsundi á 12:14.84.
íþróttir
Sigursveit Óðins ásanit Wolfgangi Sahr þjálfara.
Mynd: KL
m
Bikarkeppni SSÍ 3. deild:
Óðirai sigraði glæsilega
- og færist upp í 2. deild
Hlynur Túlinius bætti árangur sinn mik-
ið á mótinu.
Sigifirðingar sendu sntáa en knáa
sveit á þetta möt á Akureyri.
Þetta vort: þau Björn Þórðarson
og Þóra Kristín Steinarsdóttir
ásamt þjálfara sínum Maríu
Jóhannsdóttur.
Þóra Kristín er 13 ára gömul og
var hún mjög ánægð mcð árangur
sinn á mótinu. Hún setti tvö Siglu-
fjarðarmet; í 100 og 200 m skrið-
Bikarkeppni Sundsambands ís-
lands í 3. deild fór fram í Sundlaug
Akureyrar nú um helgina. Sund-
félagið Óðinn frá Akureyri sigraði
örugglega og syndir því í 2. deild á
næsta keppnistímabili.
En lítum þá á úrslitin í einstökum
greinum:
800 m skriðsund kvenna: niín.
1. Halldóra D. Sveinbjörnsd. Bol.vík 9:48.98
sundi, og jafnaði þar að auki níu ára
gamalt met í 100 m baksundi. „Þetta
er betri árangur en ég bjóst við og
þetta hvetur ntann til frekari dáða,“
sagði Þóra.
Björn náði sér ekki á strik á mót-
inu og var því ekki ánægður með
árangurinn hjá sér að þessu sinni.
„Þetta gekk ekki upp að þessu sinni
en það kemur vonandi næst," sagði
2. Kristgerður Garðarsdóttir HSK 10:11.84
3. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 10:16.03
800 iii skriðsund karlar: mín.
1. Hlynur Túliníus Óðni 9:47.06
2. Illugi Fanndal Birkisson Óðni 9:59.85
3. Jóhann Egilsson Bolungarvík 11:21.56
200 m fjórsund kvenna: mín.
1. Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 2:37.57
2. Sigurlín Garðarsdóttir HSK 2:37.60
3. Halldóra D. Sveinbjörnsd. Bol.vík 2:41.09
Björn.
Að sögn Maríu Jóhannsdóttur
sundþjálfara er sundíþróttin á upp-
leið á Siglufirði eftir að hafa verið í
nokkurri lægð fyrir nokkrum áruni
síðan. Nú æfa um þrettán krakkar
undir stjórn Maríu og segir þjálfar-
inn að áhuginn sé mikill hjá
krökkunum sem eru á aldrinum 8-15
ára.
200 m fjórsund karla: mín.
1. Ómar Árnason Óðni 2:36.87
2. Gísli Pálsson Óðni 2:40.84
‘3. Jóhann Egilsson Bolungarvík 3:17.24
100 m skriðsund kvenna: mín.
1. Halldóra Sigurgeirsd. Bolungarvík 1:08.32
2. Þóra Kristín Steinarsdóttir KS 1:09.67
3. Sonja Gústafsdóttir Óðni 1:10.18
100 m baksund karla: mín.
1. Svavar Þór Guðmundsson Óðni 1:06.25
2. Pétur Pétursson Óðni 1:10.81
3. Jóhann Sveinsson Þrótti 1:20.11
200 m bringusund kvenna: mín.
1. Sigurlín Garðarsdóttir HSK 2:59.56
2. Svava Magnúsdóttir Óðni 3:02.05
3. Þorgerður Benediktsdóttir Óðni 3:06.02
100 m bringusund karla: mín.
1. Símon Þ. Jónsson Bolungarvík 1:15.49
2. lllugi F. Birkisson Óðni 1:18.63
3. Emil Gunnarsson Þrótti 1:19.35
100 m flugsund kvenna: mín.
1. Erna Jónsdóttir Bolungarvík 1:12.71
2. Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 1:13.94
3. Ágústa Rúnarsdóttir HSK 1:31.46
200 m skriðsund karla: mín.
1. Ottó K. Túliníus Óðni 2:09.41
2. Gísli Pálsson Óðni 2:10.60
3. Halldór Sveinsson Þrótti 2:24.52
200 m baksund kvenna: mín.
1. Anna S. Gísladóttir Bolungarvík 3:00.60
2. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 3:02.03
3. Sigrún Ferdinandsdóttir Val 3:04.76
4x100 m fjórsund karla: mín.
1. A-sveit Óðins 4:34.64
2. A-sveit Þróttar 5:01.87
3. A-sveit Bolungarvíkur 5:03.78
4x100 m skriðsund kvenna: mín.
1. A-sveit Bolungarvíkur 4:27.27
2. A-sveit Óðins 4:32.22
3. A-sveit HSK 4:44.61
200 m fjórsund karla: mín.
1. Svavar Þór Guðmundsson Óðni 2:25.48
2. Gísli Pálsson Óðni 2:36.47
3. Símon Þ. Jónsson Bolungarvík 2:36.48
200 m (lugsund kvenna: inín.
I. Kristgerður Garðarsdóttir HSK 2:40.06
2. Erna Jónsdóttir Bolungarvík 2:43.78
3. Þorgerður Benediktsdóttir Óðni 3:21.34
100 m skriðsund karla: rnín.
1. Ottó K. Túliníus Óðni 0:57.92
2. Pétur Pétursson Óðni 1:00.85
3. Magnús Már Jakobsson Bol.vík 1:03.34
100 m baksund kvenna: mín.
1. Halldóra Sigurgeirsd. Bolungarvík 1:18.80
2. Anna S. Gísladóttir Bolungarvík 1:23.70
3. Þóra Kristín Steinarsdóttir KS 1:24.32
200 m bringusund karla: mín.
1. Símon Þ. Jónsson Bolungarvík 2:50.83
2. Illugi F. Birkisson Óðni 2:51.88
3. Enril Gunnarsson Þrótti 2:52.07
100 in bringusund kvenna: mín.
1. Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 1:20.78
2. Svava Magnúsdóttir Óðni 1:23.30
3. Sigurlín Garðarsdóttir HSK 1:23.41
100 m flugsund karia: mín.
1. Ómar Arnason Óðni 1:10.57
2. Ottó K. Túliníus Óðni 1:14.57
2. Magnús M. Jakobsson Bolungarv. 1:15.25
200 m skriðsund kvenna: mín.
j 1. Halldóra D. Sveinbjörnsd. Bol.vík 2:17.08
' 2. Kristgerður Garðarsdóttir HSK 2:21.89
3. Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 2:25.97
200 m baksund karla: mín.
1. Svavar Þór Guðmundsson Óðni 2:28.07
2. Pétur Pétursson Óðni 2:30.22
3. Jóhann Sveinsson Þrótti 2:56.20
4x100 m fjórsund kvenna: mín.
1. A-sveit Bolungarvíkur 5:07.91
2. A-sveit Óðins 5:10.46
3. A-sveit HSK 5:25.61
4x100 m skriðsund: mín.
1. A-sveit Óðins 4:02.18
2. A-sveit Bolungarvíkur 4:23.98
3. A-sveit Þróttar 4:28.89
Lokastaðan:
st'g
1. Sundfélagið Oðinn Akureyri 19.730
2. UMF. Bolungarvíkur 14.453
3. HSK 11.296
4. Þróttur Neskaupstað 8.322
5. Valur Reyðarfirði 3.912
6. KS ' 2.408
7. Huginn Seyöisfirði 2.314
Siglfirðingarnir Björn Þórðarson og Þóra Kristín Steinarsdóttir. Mynd: kl
, Sund:
Ahuginn að aukast
á Siglufirði
- segir María Jóhannsdóttir þjálfari