Dagur - 26.09.1989, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 26. september 1989
Get tekið að mér heimilisaðstoð.
Uppl. í síma 25554 og 24808.
Til sölu hey.
Uppl. í síma 33162 og 33185, á
kvöldiri.
Til sölu fjögur negld jeppadekk,
Godd Year 15“, ein Whitespoke
felga 15“ og 8“ breið.
Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18.00.
Til sölu nýleg þvottavél í góðu
lagi.
Verö kr. 25.000.-
Uppl. í síma 23459.
Richo videovél 8 mm til sölu.
Uppl. í síma 22341 á kvöldin.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Þjónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gengið
Gengisskráning nr. 182
25. september 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,410 61,570 61,160
Sterl.p. 98,904 99,162 95,654
Kan. dollari 52,244 52,380 52,051
Dönskkr. 8,2972 8,3189 8,0184
Norskkr. 8,8037 8,8266 8,5515
Sænsk kr. 9,4652 9,4898 9,2206
Fi. mark 14,2383 14,2754 13,8402
Fr. franki 9,5246 9,5494 9,2464
Belg. franki 1,5385 1,5425 1,4905
Sv.franki 37,2069 37,3038 36,1103
Holl. gyllini 28,5861 28,6605 27,6267
V.-þ. mark 32,2371 32,3211 31,1405
ít. líra 0,04468 0,04479 0,04343
Aust. sch. 4,5844 4,5963 4,4244
Port. escudo 0,3832 0,3842 0,3730
Spá. peseti 0,5151 0,5164 0,4981
Jap.yen 0,42974 0,43086 0,42384
Irsktpund 85,980 86,204 83,123
SDR25.9. 77,6468 77,8491 76,1852
ECU, evr.m. 66,7895 66,9635 64,6614
Belg.fr. fin 1,5349 1,5389 1,4882
Við seljum:
Hljómflutningstæki, sjónvörp,
myndbönd og allt sem til þarf.
Hljómver,
Glerárgötu 32, sími 23626.
Til sölu Toyota Carmy station
árg. ’87, skráður ’88.
Ekinn tæplega 16. þús. km.
Grjótgrind, sílsalistar, vetrardekk og
fl.
Uppl. I síma 22030.
Til sölu Mitsubishi Pajero langur,
árg. '87, disel.
Skipti möguleg.
Uppl. í síma 41893.
Til sölu Benz 200 árg. ’83, ekinn
74 þús. km.
Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 22099.
Til sölu Pajero Turbo diesel árg.
’86, ekinn 70 þús. km.
Einnig á sama stað Ford Cortina
1300 árg. '79, skoðuð 1989, selst
ódýrt.
Uppl. i síma 24148 eftii kl. 19.00
næstu daga.
Borgarbíó
Alltaf nfjar
myndir
Símsvari 23500
Hljóðfærí M
Young Chang píanó - 10 ára
ábyrgð.
Einnig: Píanóbekkir, blokkflautur,
þverflautur, raf- og kassagítarar,
hljómborð og fl.
Japis Akureyri,
sími 25611.
Ökukennsla
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, simi 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kennslugögn og ökuskóli.
Greiðslukortaþjónusta.
Matthías Gestsson
A-10130
Bílasími 985-20465.
Heimasími á kvöldin 21205.
Píanóstillingar
Munið að láta stilla einu sinni á ári.
Pantið strax.
Sindri Már Heimisson,
hijóðfærasmiður,
símar 61306 og 21014.
Vel ættuð folöld og veturgömul
trippi til sölu á hagstæðu verði.
Folöld 23.000.- og tryppi 30.000.-
Aðal litir: Grátt, leirljóst og moldótt.
Uppl. í síma 61997 eftir hádegi og
27424 allan daginn.
Til leigu mjög gott gangherbergi.
Reglusemi áskilin.
Uppl. i síma 23907.
Til leigu 3ja herb. íbúð f tvíbýlis-
húsi.
Laus strax, leigist til 1. júní.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 29. sept. merkt „29.9“.
Til leigu 2ja herb. íbúð við Hjalla-
lund.
Leiga kr. 30.000,- á mánuði.
Uppl. í síma 22124.
Til leigu 4ra herb. einbýlishús, 35
km sunnan Akureyrar.
Leigutími óákveðinn.
Uppl. í síma 96-31280 eftir kl.
20.00.
Til leigu í Borgarhlíð mjög góð
2ja herb. íbúð með litlu auka-
herbergi.
Leigist eitt ár í senn.
Uppl. í síma 26486 eftir kl. 19.00.
Húsnæði óskast.
Hjón með 1 barn óska eftir 4ra-5
herb. íbúð til leigu á Akureyri strax.
Uppl. I síma 91:41539.
Ung, reglusöm hjón með eitt barn
óska eftir 3ja til 4ra herb. raðhús-
íbúð með bílskúr til leigu, sem fyrst.
Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 26121.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð strax.
Greiðslugeta 25 þús. pr. mán.
Uppl. í síma 26717.
Barnapössun
Get tekið að mér börn á kvöldin og
um helgar.
Er mjög vön.
Uppl. í síma 26340.
Atvinna
Vantar duglega verkamenn til
starfa nú þegar.
Uppl. aðeins á staðnum.
Trésmiðjan Þór hf.
Tvítug stúlka með stúdentspróf á
verslunarsviði óskar eftir atvinnu
frá 1. sept eða 1. okt.
Helst við afgreiðslu eða skrifstofu-
störf, en allt kemur til greina.
Uppl. í síma 96-43676.
Legsteinar
Höfum fyrirliggjandi verð og mynda-
lista frá Álfasteini hf. og S. Helga-
syni steinsmiðju.
Þórður Jónsson Skógum Glæsi-
bæjarhrepp, sími 25997.
Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4,
sími 24182.
Guðmundur Y. Hraunfjörð Norður-
götu 33, sími 21979.
Til sölu nýlegur 6 tonna bátur,
Aramis BCF 30, útbúinn til línu-
veiða.
Uppl. í síma 97-81255.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bflasími 985-27893.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæru-vagn og kerrupok-
arnir fyrirliggjandi.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
in snjáður og Ijótur kanski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar það
er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurjökkum
og fl.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29,
600 Akureyri, sími 96-26788.
Muniö!
Börnin í umferðinni
eru börnin okkar.
Yoga-slökun
Yogatímar mínir byrja 2. okt. i
Zontahúsinu, Aðalstræti 54.
Um er að ræða æfingar og slökun
eða slökun einvörðungu.
Upplýsingar og innritun síðdégis í
síma 23923 eöa 61430.
Steinunn P. Hafstað,
Laugasteini, Svarfaðardal.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
★ Steinsögun
★ Kjarnaborun
★ Múrbrot og fleygun
★ Háþrýstiþvottur
★ Grafa 70 cm breið
★ Loftpressa
★ Stiflulosun
★ Vatnsdælur
★ Ryksugur
★ Vatnssugur
★ Garðaúðun
★ Körfuleiga
★ Pallaleiga
★ Rafstöðvar
Uppl. í símum 27272, 26262 og
985-23762.
Verkval,
Naustafjöru 4, Akureyri.
I.O.O.F. Rb. nr. 2 =1399278=
kvöldv.
Náttúrgripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi
í síma 22983 eða 27395.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Rauða krossins eru
til söiu í Bókvaii.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyrí: Bókabúð
Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í
Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn-
arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu-
gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur
Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt-
ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek-
inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns-
dóttur Hagamel.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og í Bókvali.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Furulundur:
3ja til 4ra herb. raðhús ásamt
bílskúr, samtals ca 122 fm.
Vönduð eign. Laus eftir sam-
komulagi.
Fjólugata:
4ra til 5 herb. miðhæð í mjög góðu
astandi.
Skipti á 2ja til 3ja herb. íbuð á
Brekkunni koma til greina.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæð-
um ca. 140 fm.
Eignin er í mjög góðu ástandi.
Laus eftir samkomulagi.
Norðurbyggð:
Raðhús, 5 herbergja, á tveimur
hæðum, 154 fm. Laust eftir sam-
komulagí.
Einholt:
4ra herb. endaraðhús ca. 122 fm.
Ástand mjög gott.
Áhvílandi húsnæðisián ca. 1,2
milljónir.
í fjörunni:
Nýtt einbýlishús, hæð og ris
samtals með bílskúr 202,5 fm.
Eignin er ekki alveg fullgerð.
Mikil og góð lán áhvilandi.
Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma
til greina.
FASTÐGNA& VJ
SKIPASAUSSI
NORIHIRLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi25566
Benedikt Olatsson hdl.
Sólustjóri, Petur Josefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 2448S.