Dagur - 26.09.1989, Page 14

Dagur - 26.09.1989, Page 14
14- DAGUR Þriðjudagur 26. september 1989 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Draupnisgata 7 k, Akureyri, talinn eigandi Hlíöarfell s/f., föstud. 29. sept. ’89 kl. 15.15 Uppboðsbeiðandi er: Hreinn Pálsson hdl. Fjólugata 2 Akureyri, þingl. eigandi Kristinn Jónsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Hreinn Pálsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Norðurbyggð 23, Akureyri, þingl. eigandi Haraldur Sigurðsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson hdl., Kristján Ólafsson, hdl. og Fjárheimtan hf. Ránargata 20, Akureyri, þingl. eig- andi Guðmundur Jónatansson, föstud. 29. sept. '89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Hafsteinn Hafsteinsson hri. Gránugata 7, hesthúshluti, Akur- eyri, talinn eigandi Kristján Þor- valdsson, v/B.R.Þ.s.f., föstud. 29. sept. ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Grenilundur 15, Akureyri, þingl. eig- andi Haukur Adolfsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Lerkilundur 9, Akureyri, þingl. eig- andi Sveinbjörn Vigfússon, föstud. 29. sept. '89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Gunnar Sólnes hrl., ÁsgeirThoroddsen hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., inn- heimtumaöur ríkissjóðs, Árni Ein- arsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Fjárheimtan hf., Ólafur Gústafsson hrl. og Andri Árnason hdl. Lækjargata 6, e.h. og ris, Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Jóhannsson ofl., föstud. 29. sept. '89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sóines hrl., Ólafur Birgir Árnason hdl., Ólafur Sigurgeirsson hdl., Árni Einarsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Ránargata 24, Akureyri, talinn eig- i andi Stefán Einarsson, föstud. 29. i sept. '89 kl. 13.48. t Uppboösbeiðendbr eru: ' Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild i Landsbanka íslands og Vilhjálmur 1 H. Vilhjálmsson hdl. i Tryggvabraut 5-7, Akureyri, þingl. I eigandi Þórshamar hf., föstud. 29. i sept. ’89 kl. 14.00. 1 Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Byggðastofnun. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Arnarsíða 12 b, Akureyri, þingl. eigandi Sveinn Æ. Stefánsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 15.00. Uppboðsþeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Eyrarlandsvegur 12, e.h., Akureyri, þingl. eigandi Karl Sigurðsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er: Búnaðarbanki íslands. Mímisvegur 17, Dalvík, þingl. eig- andi Þorsteinn Aðalsteinsson, föstud. 29. sept. '89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., innheimtu- maður ríkissjóðs, Benedikt Ólafs- son hdl., Garðar Garðarsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ólaf- ur Birgir Árnason hdl, og Hróbjartur Jónatansson hdl. Skarðshlíð 22 e, Akureyri, þingl. eigandi Jóhanna Valgeirsdóttir, föstud. 29. sept. '89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Gústafsson hrl. Skarðshlíð 36 b, Akureyri, þingl. eigandi Steingrímur Friðriksson ofl., föstud. 29. sept. ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Ólafur Birg- ir Árnason hdl. og Óskar Magnús- son hdl. Sunnuhlíð 12 R-hluti, Akureyri, þingl. eigandi Pétur Björnsson ofl., föstud. 29. sept. '89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Akureyrar. Viðimýri 4, Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Halldórssori, föstud. 29. sept. '89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Þórunnarstræti 132, miðhæð sunnan, Akureyri, þingl. eigandi Stefán Jóhannsson, föstud. 29. sept. '89. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Birgir Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. r 'N Haflð þið opið á laugardögum eða sumiudögum? Ef svo er, viljum við mirina á að Dagur, helgarblað kemur út snemma á laugardögum. (Fyrir ld. 8.00 til áskrifenda á Akureyri.) Hafið samband við auglýsingadeild Dags fyrir M. 11 á fimmtudag, og auglýsingin birtist á laugardag. V Strandgötu 31 • Síml 24222. Dagblaðið á landsbyggðiimi Stcfán Gunnlaugsson for- niaður hafði vart við að taka við árnaðaróskum í tilefni af árangri KA. Hér óskar Eyjólfur Bergþórs- son formaður meistara- flokksráðs Fram Stefáni til haniingju. Guðjón Þórðarson þjálfari KA í góðum félagsskap Stefáns Gunnlaugssonar, Ragnars Sigtryggssonar, Lolla í Val, Sæmundar Óskarssonar formanns KA-klúbbsins í Reykjavík og Jóns Péturssonar. Þrír góðir saman; Stefán Gunnlaugsson, Ragnar Sigtryggsson, fyrsti landsliðsmaður KA og heiðursgestur á þessari uppskeruhátíð og Guðjón Þórðarson þjálfari. Stefán Gunnlaugsson afhendir Bjarna Bjarna- syni markaðsstjóra Olíufélagsins hf., Esso, sem auglýsir á búningum KA, áritaðan knött með nöfnum allra leikmanna KA árið 1989. Myndin var tekin í hófi sem Olíufélagið hélt KA fyrir uppskeruhátíðina. i

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.