Dagur - 18.11.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 18.11.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 18. nóvember 1989 SJÓNVARPIÐ SÖNGVAKEPPNI SjÓNVARPSSTÖÐVA EVRÓPU 1990 Ríkisútvarpið-Sjónvarp, auglýsir hér með eftir sönglagi til þátttöku í Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1990, sem fram fer í Júgóslavíu 5. maí. Undankeppnin fer fram í Reykjavík í janúar og febrúar. Skilafrestur er til 15. desember 1989 Þátttökuskilyrði: Þátttaka er öllum opin. Laginu skal skila á nótum eða hljóð- snældu. Frumsaminn texti á íslensku skal fylgja. Lagið má ekki taka nema þrjár mínútur í flutningi. Lagið skal ekki hafa komið út á nótum, hljómplötum, snældum eða myndbönd- um, og það má ekki hafa verið leikið í útvarpi eða sjónvarpi. Nótur, snælda og texti skulu merkt heiti lagsins og dulnefni höfundar. Rétt nafn höfundar, heimilisfang og símanúmer skulu fylgja með í lokuðu umslagi merktu sama dulnefni. Sendi höfundur fleiri en eitt lag skulu þau send inn, hvert fyrir sig og hvert undir sínu dulnefni. Sjónvarpið leggur til útsetjara, hljómsveit og hljómsveitar- stjóra. Ríkisútvarpið áskilur sér einkarétt til flutnings laganna í útvarpi og sjónvarpi meðan á keppninni stendur. Kynning Saganna: Dómnefnd velur 12 lög til áframhaldandi þátttöku. Þegar þau hafa verið valin verða umslögin með dulnefnum höf- unda opnuð, og nöfn þeirra tilkynnt. Lögin 12 verða síðan útsett og flytjendur valdir í samráði við höfunda og kynnt í tveim sjónvarpsþáttum í lok janúar. Sex lög verða kynnt í hvorum þætti. Áhorfendur í sjónvarpssal velja þrjú lög úr hvorum þætti til áframhaldandi keppni. Úrslit: Þau sex lög sem þannig hafa verið valin verða síðan flutt í beinni útsendingu úr sjónvarpssal, þar sem sigurlagið 1990 verður valið. Verðlaun verða 200 þúsund krónur fyrir sigurlagið ög ferð fyrir höfund lags og texta til Júgóslavíu á úrslitakeppnina 5. maí 1990. Séu höfundar tveir eða fleiri skiptast verðlaunin milli þeirra eins og úthlutunarreglur STEFS segja til um. Sigurlagið verður fulltrúi íslenska Sjónvarpsins í „Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990". Nánari upplýsingar um tilhögun keppninnar veitir ritari dag- skrárstjóra Innlendrar Dagskrárdeildar Sjónvarpsins, sími 693731, Laugavegi 176, Reykjavík. Utanáskrift: Ríkisútvarpið-sjónvarp, „Söngvakeppni" Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Illi framsóknarmenn llll AKUREYRI ||i| Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Akureyri verður haldinn að Hafnarstræti 90, Akureyri, mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um undirbúning fyrir bæjarstjórnarkosningar í maí 1990. Rætt um dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar. Ath. Bréf hafa verið send aðalfulltrúum Framsóknarfétags Akureyrar í fulltrúa- ráðinu og eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við Svavar Ottesen í síma 21654 eftir kl. 19 ef þeir geta ekki mætt á aðalfundinn svo hægt sé að boða varamenn. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 18. nóvember 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.30. Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Borussia Munch- engladbach og Bayem Uerdingen. 18.00 Dvergaríkið (21). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa. 21.25 Fólkið í landinu. Maðurinn sem fór sínar eigin leiðir. Ólína Þorvarðardóttir ræðir við Gunnar Bjarnason fyrmm hrossaræktarráðunaut. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum. (Jackie Gleason Special.) Bandarískur skemmtiþáttur með hinum góðkunna leikara og samstarfsfólki hans. 22.35 Uppreisnarseggurinn. (The Revolutionary.) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikendur: John Voight, Jennifer Salt og Robert Duvall. Ungur námsmaður gerist virkur þátttak- andi í uppreisnarstarfsemi. í fyrstu er starf hans harla lítilvægt en á þó eftir að reynast honum afdrifaríkt. 00.15 Ótvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 19. nóvember 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla. 2. Þitt er valið. 3. íslenska 3. þáttur. 3. Algebra 8. og 2. þáttur. 15.35 Gíslar um aldur og ævi. (We Can Keep You Forever.) Bresk heimildamynd er fjallar um þá bandarísku hermenn sem hurfu í Víet- namstríðinu. 16.50 Roberta Flack skemmtir með söng. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.25 Ævintýraeyjan. (Blizzard Island.) Nýr, kanadískur framhaldsmyndaflokkur í 12 þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Blaðadrottningin. (I'll Take Manhattan.) Fyrsti þáttur. Nýr, bandarískur myndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, Barry Bostwick, Perry King og Francesca Annis. 21.25 Listaskáldin vondu. Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskólabíó til þess að lesa upp úr verkum sínum. Þessi djarfa tilraun tókst vonum framar og húsfyllir varð. í þættinum er rætt við þessi skáld sem nú eru meðal kunnustu Ústamanna þjóðar- innar, og þau lesa úr verkum sínum. 22.20 Sagan. (La Storia.) Nýr, ítalskur myndaflokkur. í myndaflokknum er á magnþrunginn hátt fjallað um gyðingakonuna Idu, syni hennar tvo og örlagasögu fjölskyldunnar á Ítalíu í umróti síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale, Franc- isco Rabal, Andrea Spada og Antonio Degli Schiavi. 23.45 Úr ljóðabókinni. Tvö ljóð um skáldskapinn eftir Boris Past- ernak í þýðingu Árna Bergmann og Geirs Kristjánssonar. Lesari: Kristján Franklín Magnús. Formála flytur Árni Bergmann. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.05 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 ísland er landið. 20.45 Kvikmynd vikunnar. Fótafimi.# (Footloose.) 22.30 Undirheimar Miami. 23.20 Sambúðaraunir.# (The Goodbye Girl.) Dag nokkurn þegar Paula kemur heim ásamt dóttur sinni bíður hennar bréf, sem hefst á þeim gamalkunnu orðum, kæra Paula... 01.05 Óblíð örlög.# (From Hell to Victory.) Það er bjartur ágústdagur í París og árið er 1939. Fjórir vinir sitja saman á veit- ingastað og rabba um vel heppnaða róðrakeppni þeirra á Signu. 02.45 Stöllur á kvöldvakt. (Night Partners.) í skjóli nætur fara tvær húsmæður á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpar fórnarlömbum árásarmanna. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. nóvember 09.00 Gúmmíbirnir. 09.25 Furðubúarnir. 09.50 Selurinn Snorri. 10.05 Litli folinn og félagar. 10.25 Draugabanar. 10.50 Feldur. 11.10 Köngullóarmaðurinn. 11.35 Sparta sport. íþróttaþáttur fyrir börn. 12.05 Grafísk fantasía. (Fantastico.) 12.55 Heimshornarokk. 13.50 Fílar og tígrisdýr. (Elephants and Tigers.) Annar hluti af þremur. 14.45 Frakkland nútímans. 15.20 Ópera mánaðarins. Carmen. 18.00 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.05 Hercule Poirot. 21.55 Lagakrókar. 22.45 Michael Aspel II. 23.25 Syndin og sakleysið. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20. nóvember 15.15 Kofi Tómasar frænda. (Uncle Tom's Cabin.) 17.00 Santa Barbara. 17.45 Hetjur himingeimsins. 18.05 Kjallararokk. 18.35 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Áskrifendaklúbburinn. 22.25 Dómarinn. (Night Court.) 22.50 Fjalakötturinn. Gullna gyðjan.# (Blone Venus.) Þýsk kaffihúsasöngkona, leikin af Mare- lene Dietrich, giftist enskum lyfjafræðingi sem stundar rannsóknir en samband þeirra gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Gary Grant, Herbert Marshall og Dickie More. 00.20 Á villigötum. (Fallen Angel.) Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 18. nóvember Mánudagur 20. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (8). - Buongiorno Italia 25 mín. 2. Algebra. - Annars stigs margliður. 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (31). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Litróf. 21.20 Á fertugsaldri. 22.05 íþróttahornið. 22.30 Likkistan. (The Coffin, The Ray Bradbury Theatre.) Aðalhlutverk: Denholm Elliott og Dan O'Herlihy. Saga um uppfinningamann, sem lýkur ævistarfi sinu með þvi að finna upp sér- staklega gerða líkkistu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 18. nóvember 09.00 Með afa. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.45 Denni dæmalausi. 11.05 Jói hermaður. 11.30 Hendersonkrakkarnir. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.25 Fréttaágrip vikunnar. 12.45 Vald hins illa. (Dark Command.) 14.20 Harður heimur. (Medium Cool.) Myndin fjallar um tvo félaga sem starfa sem íréttamenn. Þeir afla frétta eins og gengur af slysum, eldsvoðum og öðrum daglegum viðburðum. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - „Naglasúpan" norskt ævintýri. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Úr sögu óperuflutnings á íslandi. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum, (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 19. nóvember 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. 11.00 Messa i Skútustaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Af því kynlega fólki Keltum. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Goð, garpar og valkyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandarikin. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francols Rabelais. Baldvin Halldórsson les (2). 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 20. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi í lok þáttarins. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Um starf Landssamtaka sauðfjárbænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Sjötti þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Umhverfismál í brennidepli. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (11). 20.15 Barokktónlist - Tartini og Bach. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Baldvin Halldórsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins * Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um útvarpsráð sextíu ára. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Mánudagur 20. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun, 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.