Dagur - 18.11.1989, Page 12

Dagur - 18.11.1989, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 18. nóvember 1989 Vélsleði til sölu! Yamaha Exciter. Ekinn 4 þús. km. Gott útlit. Uppl. í síma 24885. Til sölu Polaris Indy sport. Árg. 88, lítið keyrður og vel með farinn. Uppl. í síma 22732. Þrfr kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 31140. Er nokkur barngóð kona sem vill koma heim og gæta þriggja barna frá kl. 13.00-17.00 á daginn. Þyrfti ekki að byrja fyrr en um ára- mót, en þó væri það gott ef hún gæti byrjað fyrr. Uppl. í síma 25009. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Félagsvist. Nú mæta allir á hinar árlegu félags- vistir Ungmennafélaganna framan Akureyrar. Spilað verður í Freyvangi laugar- daginn 18. nóv. kl. 20.30. Laugarborg laugard. 25. nóv. kl. 20.30. Sólgarði laugard. 2. des. kl. 20.30. Vegleg kvöld og heildarverðlaun. Að lokinni spilamennskunni í Sól- garði verður dansleikur. Hin stórgóða hljómsveit Fjórir félag- ar sjá um fjörið. Nefndin. Sýnum þennan 22 feta hraðfiskibát, ásamt nýjum Arneson drif- búnaði við smábátahöfnina hjá fiskverkun Birgis Þór- hallssonar á laugardaginn 18. nóvember. P M Trefia Trefjaplast hf. Efstubraut 2, 540 Blönduós, sími 95-24254. Laufabrauðs og kökubasar. Okkar árlegi kökubasar verður hald- inn að Strandgötu 9 sunnud. 19. nóv. kl. 15.00. Alþýðuflokkskonur. Hrafnagil. Einbýlishús m/bílskúr til leigu. Uppl. í síma 31142 eftir kl. 16.00. Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson, í sím- um 24453 og 27630. Til leigu einbýlishús rétt við Akureyri. (Ca 6 mínútna akstur). Uppl. í símum 91-13662 og 96- 25047 á kvöldin. 2ja herb. kjallaraíbúð í Glerár- hverfi til leigu frá og með 15. janúar nk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Par“ fyrir 28. nóvember nk. Góður Kemper heyhleðsiuvagn óskast. Hafið samband í síma 95-12582. Til sölu. Fendt 310 LSA árg. ’87. Massey Ferguson 135 árg. ’66. Ferguson bensín árg. ’55 með grind. Farmal B 250 árg. 58 þarfnast við- gerðar. Fahr sláttuþyrla vinnslubreidd 186. Aesculap fjárklippur. Uppl. í síma 96-61658 eftir kl. 20.00. Húsgögn! Eikarsófasett 3-2-1 ásamt sófaborði til sölu, einnig kommóða með sex skúffum og hvítt barnarimlarúm á hjólum. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 15.00. > LtLilliJiidhjRÍ UUkttlÍÓtlLI Jitiííifíí^íl! JRj 1171 Filiíiroii t”hL" 5 T n ÍT! T: iHji "FÍ LeikfelaB Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Sýning föstudag 17. nóvember kl. 20.30. Aukasýning laugardag 18. nóvember kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort iÁ iGIKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Til sölu Lada Sport árg. '79 og Datsun Cherry árg. ’81. Uppl. í síma 96-26733. Til sölu Subaru Coupe GL 4Wd. Árg. '88, ekinn 12.þús. km. Vínrauður að lit. Uppl. í símum 24646 og 24443. Til sölu Subaru station 4x4, sjálf- skiptur, árg. ’85. Ekinn 41 þús. km., vetrardekk og útvarp. Uppl. í síma 96-25082 eftir kl. 19.00. Óska eftir að kaupa ódýran Dats- un 180b helst tveggja dyra má vera bilaður t.d. ónýt vél. Aðrir ódýrir bílar koma líka til greina. Staðgreiðsla. Uppl. gefa Jón í síma 96-26464 og Heiðar eða Kristin í síma 95-24264. Honda MT 50 árg. 81 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 27242 og 43135. Til sölu varahlutir í vél úr BMW 520 árg. ’82. Nýir og notaðir. Uppl. í síma 27767. Oldsmobil Cutlas '80, VW Golf '80, Lada Lux '84, Toyota Tercel '80, Toyota Corolla '81, Toyota Hyas '80, disel, Ford 250 ’70. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Til sölu: Prjónahúfur og bönd með nöfnum. Einnig lambhúshettur, treflar, gam- mósíur og aðrar prjónavörur. Pantið tímanlega fyrir jól. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 25676. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. Plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta. Einnig stök sófaborð og hornborð. Blómavagn, tevagnar og kommóð- ur. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð. Antik borðstofusett. Einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Eins manns rúm með náttborði hjónarúm á gjafverði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Tii sölu 60 Kw miðstöðvartankur. 830 lítra með fylgihlutum. Uppl. í sima 27464 eða 27384 eftir kl. 18.00. Til sölu rafkyntur miðstöðvar- ketill með neysluvatnsspíral og öll- um búnaði ca 500 lítra. Uppl. í síma 22844 og 23209, Einar. Borgarbíó Laugard. 18. nóv. Kl. 9.00 og 11.00 Lethal Weapon 2 Kl. 9.00 Móðir fyrir rétti Kl. 11.00 Svikahrappar Sunnud. 19. nóv. Kl. 3.00 Tarzan Kl. 3.00 Benji Kl. 9.00 og 11.00 Lethal Weapon 2 Kl. 9.00 og 11.00 Svikahrappar Mánud. 20. nóv. Kl. 9.00 Leathal Weapon 2 Kl. 9.00 Svikahrappar Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Klæði og geri húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Basar og kaffisala. Jerður haldinn laugard. 18. nóv. kl. 15.00. Laufabrauð, kökur og munir til jóla- gjafa. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. □ HULD 598911207 iv/y 2. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn velkomnin. Ánægjulegt að sjá sem flesta fullorðna með börn- unum. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag í tilefni af afmæli kirkjunnar - 17. nóvember. Sóknarprestarnir þjóna og hljómlistin verðu fjölþætt undir stjórn Björns Steinars Sólbergsson- ar organista. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sálmar: 3-286-252-523. Komum og þökkum stundirnar sem við höfum átt með Guði í helgidóm- inum fagra. Að messu lokinni verður Kvenfélag Akureyrarkirkju með sína árlegu kaffisölu og basar að Hótel KEA. Sóknarprestar. Hclgistund verður að Seli kl. 17.30. Þ.H.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.