Dagur - 19.12.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 19.12.1989, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. desember 1989 - DAGUR - 9 mót í handknattleik/yngri flokkar: hafði betur w Kaupmannafélag Akureyrar Opnunartmu verslana í desember umfram venju Fimmtudagur 21. desember kl. 09-22. Porláksmessa 23. desember kl. 10-23. Kaupmannafélag Akureyrar. SVIIVNBK Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SONNAK rafgeyma. * HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING Gúmmíviðgerð ♦ Óseyri 2. Símar 21400 og 23084. i í fimm leikjum en Þór í Qórum ig sterkari. A-liðið vann 16:11 en b-lið- ið 9:6. í 4. flokki snérist dæmið hins vegar við og voru það Þórsararnir sem voru sterkari. í keppni a-liða sigraði Pór 17:12 og 14:13 í keppni b-liða. í 3. flokki var mjög jöfn og hörð . keppni. Bæði lið hafa mjög frambæri- legum leikmönnum á að skipa og var því hart barist. Að vísu vantaði þrjá menn í Þórsliðið vegna meiðsla en varamennirnir stóðu sig með sóma. Þegar upp var staðið hafði Þór unnið með einu marki, 19:18. Þess má geta að þrír leikmenn úr .3. flokki Þórs, Guðmundur Benediktsson, Hákon M. Örvarsson og markvörðurinn Ingólfur Guðmundsson hafa verið valdir til æf- inga með unglingalandsliðinu og dvelja þessa vikuna fyrir sunnan við æfingar. í 2. flokki var ekki síður hart barist. Jafnt var á flestum tölum en undir lok leiksins seig KA fram úr og að Þór saxaði á forskotið á 1 unni sigraði KA 26:25. fJrslit leikja: þrátt fyrir ikamínút- fl. kv. KA-Þór 4:6 fl. kv. KA-Þór 11:11 fl. ka-a KA-Þór 7:7 fl. ka-b KA-Þór 5:2 fl. ka-c KA-Þór 6:2 fl. ka-a KA-Þór 16:11 fl. ka-b KA-Þór 9:6 fl. ka-a KA-Þór 12:17 fl. ka-b KA-Þór 13:14 fl. ka KA-Þór 18:19 fl. ka KA-Þór 26:25 , Karitas Jónsdóttir og stöllur hennar í KA-liðinu lentu í erfíðleikum með Völsung en tókst að lokum að knýja fram sigur 3:1. undsson og Guðmundur Benediktsson úr Þór hafa verið valdir til æfínga með unglingalands- Staðan 1. deild FH 10 8-1-1 271:230 17 Valur 10 8-1-1 251:213 17 Stjarnan 10 6-2-2 234:204 14 KR 10 6-2-2 223:219 14 ÍR 10 4-24 226:221 10 ÍBV 10 2-3-5 234:245 7 KA 10 3-1-6 221:237 7 Víkingur 10 1-3-6 220:241 5 Grótta 10 2-1-7 201:229 5 HK 10 1-2-7 205:248 4 2. deild Fram 7 6-1-0 170:143 11 Haukar 8 5-1-2 204:179 11 FH-b 9 5-0-4 193:199 10 Valur-b 7 4-0-3 161:153 8 Þór 7 3-2-2 172:164 8 ÍBK 8 3-1-4 170:177 7 Selfoss 7 2-2-3 150:150 6 UBK 8 3-0-5 140:156 6 UMFN 8 2-1-5 179:209 5 Árinann 7 1-0-6 147:166 2 Úrslit: Njarövík-Haukar 23:23 ÍBK-FH-b 23:26 3. deild Völsungur 8 6-1-1 213:168 13 ÍH 9 6-1-2 230:182 13 Frant-b 7 5-0-2 199:171 10 UBK-b 8 5-0-3 193:192 10 Fylkir 8 4-1-3 203:213 9 Grótta-b 7 2-0-5 144:165 4 Ármann-b 5 1-1-3 122:137 3 Ögri 6 1-0-5 142:181 2 Reynir 5 0-0-5 105:158 0 Bikarkeppni í blaki: KA áfram - vann Völsung í bæði karla- og kvennaflokki ða af bylmingsskot og augnabliki síðar lá boltinn í Karlsson koma engum vörnum við. En þegar upp )u því 2. fl. KA vann 2. fl. Þórs 26:25. Mynd: ap KA lagði Völsung bæði í karla- og kvennaflokki í Bikarkeppn- inni í blaki og er því komið áfram í keppninni. Karlarnir þurftu ekki mikið að hafa fyrir sigrinum en stúlkurnar lentu í nokkru basli en unnu samt 3:1. Karlalið Völsungs hafði ekki mikið í íslandsmeistara KA að gera. Reyndar börðust Húsvík- ingarnir vel en höfðu ekki erindi sem erfiði. Yngri strákarnir hjá KA, Arngrímur, Óskar, Oddur og Magnús, spiluðu megnið af leiknum og stóðu sig með sóma. KA vann því öruggan sigur 3:0 (15:6, 15:4 og 15:10.) Hörkukeppni hjá stúlkunum Það var jafn og spénnandi leikur hjá stelpunum. KA sigraði í fyrstu hrinunni 15:10 og í þeirri annarri 15:7. Þá komu heimastúlkurnar grimmar til leiks og unnu örugg- lega 15:5. í fjórðu hrinunni voru síðan Völsungsstúlkurnar komn- ar með örugga forystu 14:2 en þá var eins og allt hlypi í baklás hjá þeim. KA gekk á lagið og sigraði 16:14og vann þannigleikinn 3:1. KA lék án Höllu Halldórsdótt- ur en í hennar stað kom Heiða Sigurvinsdóttir í uppspilið og stóð hún sig með prýði. Það var slatti af áhorfendum sem mætti á þessa tvo leiki og skemmtu þeir sér ágætlega enda báðir leikirnir fjörugir þótt heimaliðið byði lægri hlut í þeim báðum. Ekki er enn búið að draga í Bikarkeppninni en í karlaflokki eru ÍS, Þróttur R., Þróttur N., KA og HK komin áfram en í kvennaflokki Breiðablik, Víking- ur, Þróttur N. og KA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.