Dagur - 19.12.1989, Síða 13

Dagur - 19.12.1989, Síða 13
Þriðjudagur 19. desember 1989 - DAGUR - 13 Stólar - Eldhúsborð! Óska eftir gömlu eldhúsboröi úr tré. Einnig tréstólum (gömlum), helst gefins. Uppl. í síma 21830. Búvélar til sölu! Ferguson 165, árg. 78. Velger heyhleðsluvagn, 24 rúm- metra og Kuhn fjöltætla. Uppl. í síma 61533. Jólamarkaður KFUM og KFUK er í Strandgötu '13 b (bakhús). Ýmis kristilegur varning- ur á boðstólum. Opið frá kl. 16.00-18.00. Verið velkomin. Tíu Grimms- ævintýri Bókaútgáfan Iðunn hefur sent frá sér bókina Tíu Grimmsævintýri, myndskreytta barnabók sem hef- ur að geyma tíu alkunn ævintýri úr safni Grimmsbræðra í þýðingu Þorsteins skálds frá Hamri. A hverri síðu bókarinnar eru gull- fallegar og skemmtilegar lit- myndir eftir hinn snjalla danska listamann Svend Otto S. Þetta eru sígild og ástsæl ævin- týri sent allir, bæði börn og for- eldrar, afar og ömrnur, þekkja og kunna að meta. í bókinni eru eftirtaldar sögur: Mjallhvít, Úlf- urinn og kiðlingarnir sjö, Brima- borgarsöngvararnir, Stígvélaði kötturinn, Þumalingur, Ösku- buska, Hans og Gréta, Rauð- hetta, Skraddarinn hugprúði og Þyrnirós. Rjúpnaveiðimenn! Treystið öryggi ykkar sem mest í hverri veiðiferð. Gætið þess ávallt að skotvopn ykkar séu í fullkomnu lagi og vel hirt. Hafið meðferðis áttavita og kort og búnað til Ijós- og hljóð- merkagjafa. Hefjið veiðiferðina árla dags og Ijúkið henni áður en nátt- myrkur skellur yfir. Verið ávallt stund- vísir á áfangastað. Bílar til sölu: Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningasalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboösfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Þijár þýðingar lærðar í þessari bók eru prentuð þrjú rit sem þýdd voru á norrænu á 12. og 13. öld. Elucidarius eftir Hon- orius Augustodunensis er samtal meistara og lærisveins og greinir frá heimsmynd kristinna manna á miðöldum. Þar er fjallað um Guð og sköpunarverkið, engla og djöfla, Adam og Evu, syndafall og endurlausn, kirkju og kristni, upprisu og dómsdag, himnaríki, hreinsunareld og helvíti og hina síðustu tíma. Um kostu og löstu eftir Alkvin frá Jórvík, ráðunaut og kennara Karlamagnúsar, gef- ur innsýn í siðfræði miðalda. Þar er fjallað um dyggðir eins og speki og ást, friðsemi og lítillæti, og lesti á borð við ofmetnað og ágirnd, ofát og þunglyndi; einnig um höfuðdyggðirnar fjórar, vitru, styrkt, hófsemi og réttlæti. Um festarfé sálarinnar, öðru nafni „Viðræða líkams og sálar“, eftir Hugo frá Viktorsklaustri er dulspekirit og fjallar um leit sál- arinnar að hamingjunni og þrá hennar eftir æðstu gæðum. Ritin eru öll prentuð með nú- tímastafsetningu. Þeim fylgja ítarlegar skýringar og er fylgt úr hlaði með inngangi þar sem fjall- að er um skóla, klaustur og menntastarf á miðöldum, gerð grein fyrir hverju ritanna um sig og rætt um gildi þeirra nú á dögum. Bókin er-gefin út í sam- vinnu við Heimspekistofnun Háskóla íslands. Sumar þýðingarnar í bókinni eru eldri en elstu varðveittar íslendingasögur. í sama bókaflokki hafa áður komið út: Siðferði og mannlegt eðli eftir Pál S. Árdal og Einlyndi ogmarglyndi eftir Sigurð Nordal. Ritstjóri bókaflokksins íslensk heimspeki er Þorsteinn Gylfason. Dr. Gunnar Harðarson bjó bók- ina til prentunar. Úr þrotabúi Vinkils eru til sölu eftirtaldir bílar: Lada Sport.......... árg. 1988 Galant 1600 GL .... árg. 1980 Bens sendill ....... árg. 1968 Upplýsingar gefur Ólafur Ásgeirsson í símum 24825 og 21606. Þökkum öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar, Aðalsteins Jónssonar, frá Baldursheimi. Sérstakar þakkir til Friðriks Ingvarssonar og annars starfsfólks lyfjadeildar F.S.A. fyrir ómetanlega hjálp í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Helgadóttir og aðrir aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, KRISTÍNAR PÉTURSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til deildarhjúkrunarkonu og yndislegra starfs- stúlkna á sjúkragangi A, á Dvalarheimilinu Hlíð. Margrét Helgadóttir, Guðrún Helgadóttir, Pétur Helgason, Sigurlaug Helgadóttir, Hallgrímur Helgason, Björg Helgadóttir og Páll Helgason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, MARZELÍNU KJARTANSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Helgi H. Haraldsson, Rósa D. Helgadóttir, Pétur Jósepsson, Hrafnhildur Helgadóttir, Halldóra Helgadóttir, Reynir Adólfsson, Kjartan Helgason, Elín M. Hallgrímsdóttir, Haraldur S. Helgason, Hulda Stefánsdóttir, Sólrún Helgadóttir, Jóna Kjartansdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, bróður og sonar, STEINÞÓRS Ó. SIGURJÓNSSONAR, ketil- og plötusmiðs, Álfabyggð 8, Akureyri. Sigríður Olgeirsdóttir, Unnur Steinþórsdóttir, Olgeir Steinþórsson, Andri Steinþórsson, Kristjana Sigurjónsdóttir, Magnús Sigursteinsson, Bjarni Sigurjónsson, Sigríður M. Jóhannsdóttir, Jónas Sigurjónsson, Hallfríður Einarsdóttir, Jónína Sigurðardóttir, Rafn Ingólfsson, Bjarney Bjarnadóttir, Sigurjón Jónasson. Takið eftir! Bifreiðastöð Oddeyrar hefur tekið í notkun nýtt símanúmar. Nýja númerið er: 11010 ★ Þjónusta allan sólarhringinn. Bifreiðastöð Oddeyrar. Snjókeðjur á flestar stærðir bifreiða Krókar, þverbönd, langbönd og lásar, tangir og margt fleira. Véladeild Óseyri 2 • Símar 22997 og 21400. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK 89007: Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Þriðjudagur 23. janúar 1990 kl. 14. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisíns, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun- artíma og verða þau opnuð á sama stað að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. desember og kosta kr. 300,- hvert ein- tak. Reykjavík 15. desember 1989, RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Björn Sigurðsson, Húsavfk Símar: Afgr. 42200 Verkst. 41666 Heima 41534 Húsavík - Akureyri - Húsavík SÉRLEYFISFERÐIR: 10.12.89-07.01.90. Frá Frá Húsavík Akureyri Þriðjud. 19. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Miðvikud. 20. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Fimmtud. 21. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Föstud. 22. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Föstud. 22. des. kl. 20.00 Laugard. 23. des. kl. 09.30 kl. 16.00 Miðvikud. 27. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Fimmtud. 28. des. kl. 20.00 Föstud. 29. des. kl. 08.00 kl. 16.00 Þriðjud. 02. jan. kl. 08.00 kl. 16.00 Miðvikud. 03. jan. kl. 19.00 kl. 21.00 Fimmtud. 04. jan. kl. 08.00 kl. 16.00 Föstud. 05. jan. kl. 08.00 kl. 16.00 Sunnud. 07. jan. kl. 19.00 kl.21.00 Síðan venjuleg vetraráætlun. AFGREIÐSLUR: Húsavík: Björn Sigurðsson, Garðarsbraut 7, simi 96-42200 Akureyri: Umferðamiðstööin, Hafnarstræti 82, sími 96-24442 Akureyri: Vöruafgr. Ríkisskip v/Sjávargötu, sími 96-23936 Farsímar: 985-20034 • 985-20035 • 985-20036 • 985-25730 • 985-27540 Erum flutt með skrifstofu og afgreiðslu að Garðarsbraut 7, Húsavík, sími 42200.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.