Dagur


Dagur - 19.12.1989, Qupperneq 15

Dagur - 19.12.1989, Qupperneq 15
Þriðjudagur 19. desember 1989 - DAGUR - 15 \I myndasögur dags 7j ANDRÉS ÖND HERSIR Þú gefur mér i/ki - . aldrei neitt fallegtf ^ei • 9af þsr P®ls 1 í jólagjöf! Þaö er hugurinn á bak' við sem skiptir máli! Wi f 1 Imlil mam'i . —— iuiniiii BJARGVÆTTIRNIR n x... u’.r- Insift handbremsuna!. • bZJ/. • # Jólasnjórinn Þeir sem hafa á undanförn- um vikum óskað sér þess að vetur konungur minni á nærveru sína um jólahátíð- ina og sendi okkur jólasnjó voru svo sannarlega bæn- heyrðir nú um helgina. Á örfáum sólarhringum kyngdi niður óhemju magni af snjó svo að þar sem um miðja síðustu viku var alautt er nú djúpur snjór. Það var eins og við manninn mælt að þegar fyrstu skól- arnir gáfu jólafrí og mesti kippurinn fór í flugsam- göngurnar og verslunina þá tóku veðurguðirnir málin i sinar hendur. Heldur minna hefur að líkindum orðið úr versluninni á laugardaginri sökum veðurs, eða í pað minnsta á það við um Akur- eyri. Einhverjir höfðu lika á orði í gær að i réttu hlutfalli við óánægju verslunarfólks á Akureyri með þetta frum- hlaup veðurguðanna gleðj- ist nú verslunarmenn i ná- grannasveitarfélögum Ak- ureyrar enda veðrið áhrifa- ríkasta vopn þeirra í barátt- unni við að halda verslun- inni í heimahéraði. # Þegar hafís gengurá land Hafísinn er heldur en ekki farinn að hrella landsmenn enda mjög óvanalegt að hann leggist að landinu á þessum árstíma. Annars hefur orðið óvenjulegt verið notað mikið að undanförnu enda sýnir náttúran ýmsa duttlunga sem koma mönn- um í opna skjöldu. Illa geng- ur að finna loðnuna, sjávar- hiti fyrir norðan land er óvenju hár og einstaka garðeigandi á Akureyri bregður sláttuvéi á lóðina á aðventunni. En svo haldið sé áfram með hafísum- ræðuna þá vakti það athygli þegar Ríkisútvarpið skýrði frá þvi síðastliðið sunnu- dagskvöld að hafís væri nú landfastur við Horn að fréttamaðurinn sagði að þar sæist hafís svo langt sem augað eygði í allar áttir. Þetta þóttl hinum óbreytta útvarpshlustanda heldur undarlegt því varla er hafís að sjá á þessum stað ef litið er til lands, ja nema þá að landsins forni fjandi sé í orðsins fyllstu merkingu genginn á land þarna vestra. Það væri svo sem eftir öðru á þessu hausti! 4 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þridjudagur 19. desember 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins. Sjöundi þáttur. 17.55 Flautan og litirnir. Lokaþáttur. 18.15 Sögusyrpan. Breskur barnamyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri Blakkur. 19.20 Bardi Hamar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagan af Hollywood. (The Story of Hollywood.) Draumasmiðjan. Bandarísk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. 21.50 Taggart - Hefndargjöf. Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 19. desember 15.15 Trylltir táningar. (O.C and Stiggs.) Tveir félagar eiga saman spaugilegt sumarfri. Aðalhlutverk: Daniel H. Jenkins, Neill Barry, Jane Curtin og Paul Dooley. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Visa-sport. 21.30 í eldlínunni. 22.10 Hunter. 23.15 Afganistan - Sovéskur sjónarhóll. (Afgan: The Soviet Experience.) Mjög áhugaverður fréttaskýringarþáttur í fremstu víglínu sovéska hersins. 23.40 Tálsýn. (Ein ungleiches Paar.) Kona um fimmtugt er i tygjum við sér miklu yngri mann sem er fjárhagslega háður henni. Aðalhlutverk: Judy Winter, Diege Wallraff, Karl Michael Vogler og Maja Maranow. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 19. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Safnaðarlíf í Akur- eyrarkirkju. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Máifríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (7). 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Hlin Baldvinsdóttir í Kaup- mannahöfn. 15.43 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Upp á kant - Sambýli Unglinga- heimiUsins. 21.30 „Dagur i Miklagarði", frásöguþáttur eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Gullbrúðkaup", eftir Jökul Jakobsson. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 19. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Kl. 8.30 svarar Steinunn Ingimundar- dóttir frá Leiðbeiningarstöð húsmæðra fyrirspurnum í síma 91-38500. - Spaugstofan. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis iandið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónsson og Sigríður Amar- dóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og lokaþáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mimis. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram Ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 19. desember 8.10-8.30 Svæðisutvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 19. desember 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Fréttatengdur morgunþáttur. Viðtöl við fólk á götunni. Það helsta sem er að ger- ast tekið fyrir. 09.00 Páll Þorsteinsson kemur fólki i vinnuna á réttum tima. Vinir og væidamenn kl. 9.30. Fróðleiksmolar og góð tpnlist. • 12.00 Hádegisfráttir. 12.15 Opin lína. Umsjónarmaður: Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. íslenskir tónlistarmenn i spjalli, ný út- gáfa. Afmæliskveðjur milli kl. 16 og 17. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kikir á kvikmyndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nótt- ina. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 12. desember 17.00-19.00 M.a. er létt umræða um liíið og tilveruna. Stjómandi er Pálmi Guðmundsson. Fráttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.