Dagur - 23.12.1989, Side 16

Dagur - 23.12.1989, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 23. desember 1989 Einkahlustarinn. Jólagjöfin fyrir heyrnaskerta í ár. Japis Akureyri, sími 25611. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eöa skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Til sölu Benz 1513 árg. 71, með krana. Einnig Land Rover disel árg. 74. Tilboð óskast. Uppl. í símum 96-43638 og 96- 43557, ívar. Til sölu Toyota Tercel 4x4 árg. ’87, ekinn 65 þúsund km. Lada sport 4x4 árg. ’87, ekinn 33 þúsund km. Daihatsu Charade TS árg. ’88 ekinn, 23 þúsund km. Greiðslukjör, engin skipti. Uppl. í síma 96-41888 á daginn og 96-41656 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, stmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Gengið Gengisskráning nr. 246 22. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,470 61,630 62,620 Sterl.p. 99,151 99,409 98,128 Kan. dollari 53,069 53,207 53,842 Dönskkr. 9,1781 9,2019 9,0097 Norsk kr. 9,2520 9,2760 9,1708 Sænskkr. 9,8447 9,8703 9,8018 Fi. mark 15,0570 15,0961 14,8686 Fr.franki 10,4492 10,4764 10,2463 Belg.franki 1,6967 1,7011 1,6659 Sv. franki 39,5001 39,6029 39,0538 Holl. gyllini 31,5952 31,6774 31,0061 V.-þ. mark 35,6761 35,7690 34,9719 It. lira 0,04760 0,04792 0,04740 Aust. sch. 5,0653 5,0785 4,9670 Port. escudo 0,4061 0,4072 0,4011 Spá. peseti 0,5542 0,5556 0,5445 Jap. yen 0,42799 0,42910 0,43696 írskt pund 94,018 94,263 92,292 SDR 22.12. 60,3929 80,6022 80,6332 ECU, evr.m. 72,3471 72,5354 71,1656 Beig.fr. fin 1,6960 1,7004 1,6630 IoJlíItiI&uBíií Hiil*iUÍEiLli:l CVlmiTi 1 w Ji\ FllfííFn^ll 3 $ 5 ra ISLSUl liLwHÍ Leikfélaí Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Til sölu til niðurrifs Zetor 3511. Uppl. í síma 33223 eftir kl. 19.00. Jólagjafir fyrir fólk á öllum aldri. Japis Akureyri, sími 25611. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 15. janúar 1990. í óákveðinn tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Svanlaugur 1 v. síma 21410 og á kvöldin í sima 27675. 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. janúar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt „526“ fyrir 30. desember. Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Uppl. í síma 91-75445 til og með 26. des. og frá og með 27. des. í síma 23789. Þrír fallegir kettlingar (læður) fást gefins. Uppl. í síma 61084. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Fiskar og fiskabúr. Kattabakkar. Hundabein - Margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94 b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupvangsstræti). Gítarar - Hljómborð. Ibanez, Ovation, Fenix þjóðlagagít- arar. Ódýr hljómborð, verð kr. 2370,- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. " ■" ail“ 5 111T*,kTlÍtifri71 m 7íi Inl ^íi fi ImFúsil « tNt " ii, m Leikfélaé Akureyrar og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og gervi: Rósberg Snædal. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Gestur Einar Jónasson, Steinunn Ólafs- dóttir, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Jón Stefán Kristjánsson, Sóley Elíasdóttir, Árni Valur Árnason, Jóhanna Sara Kristjáns- dóttir, Guðmundur Ingi Gunnarsson, Páll Tómas Finnsson, Kristín Jónsdóttir, Hlynur Aðalsteinn Gíslason, Sólveig Ösp Haraldsdóttir, Hildur Friðriksdóttir, Ingvar Gíslason. Frumsýning: 26. des. kl. 15.00 2. sýning 27. des. kl. 15.00 3. sýning 28. des. kl. 15.00 4. sýning 29. des. kl. 15.00 5. sýning 30. des. kl. 15.00 Forsala aðgöngu- miða hafin. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. l£IKF€LAG AKUREYRAR simi 96-24073 Til sölu Arctic Cat Cheetah vél sleði 56 hö. árg. ’87. Uppl. í síma 96-62210. Til sölu kartöfluflokkunarvél. Bording Comby lítið notuð, árg. 87. Á sama stað vantar tveggja hólfa blöndung í Subaru GFT. Uppl. í síma 96-52229. Símsvarar - Símtæki. Höfum til afgreiðslu Panasonic sím- svara fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Japis Akureyri, sími 25611. Þrjár krakkaúlpur sem legið hafa á barnaleikvellinum við Helga- magrastræti síðan í október s.l., líklega fokið af snúrum, eru nú geymdar í Helgamagrastræti 44 (ytri dyr). Uppl. í síma 23409. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir I síma 91-38488. Oliver. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og þrófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsboröum, flautu og Ijósi. Ræðumaður: Guðmundur Ómar Guðnrundsson. Glerárkirkja. Aðfangadagur: Jólasöngvar barnana kl. 11.00. Aftansöngur kl. 18.00. Lúðrasveit Akureyrar leikur jólalög fyrir messu. Hólmfríður Þóroddsdóttir leikur einleik á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Pét- ur Eiríksson leikur einleik á bás- únu. Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13.30. Barnakór syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónustur um jóladagana: 24. des., aðfangadagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 3.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. B.sl Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e.h. Björn Steinar Sólbergsson leik- ur á orgelið frá kl. 5.30 e.h. Sálrnar: 74-73-75-8. Waclaw Lazarz og Dorota Manzcyk leika með í athöfninni. Þ.H. Miðnæturguðsþjónusta í Akureyr- arkirkju kl. 11.30 e.h. Sálmar: 75-94-72-82. Félagar úr Kammerhljómsveit Akureyrar leika í athöfninni. B.S. 25. des. jóladagur: Hátíðarguðsþjóuusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10. f.h. Sálmar: 78-73-92-82. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2. e.h. Sálmar 78-73-252-82. Hólmfríður Þóroddsdóttir og Dag- björt Ingólfsdóttir leika með í athöfninni. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h. Félagar úr Karlakórnum Geysi syngja undir stjórn Michael J. Clarke. Organisti Guðmundur Jóhannsson. Þ.H. 26. des., annar jóladagur: Barna og fjölskylduguðsþjónusta f Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. B.S. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns- kirkjunni kl. 5 e.h. Sálmar: 88-92-79-82. Þ.H. Þar sem annað er ekki tekið fram, syngur Kór Akureyrarkirkju við ofangreindar athafnir undir stjórn organistans Björns Steinars Sól- bergssonar. Fyrirbænaguðsþjónustur verða f Akureyrarkirkju 21. og 28. desem- ber kl. 5.15 e.h. Birgir Snæbjörnsson, Þórhallur Höskuldsson. Minningarspjöld Sambands íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.