Dagur - 04.01.1990, Side 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 4. janúar 1990
Til sölu Yamaha Exciter árg. ’87.
Stórkostlegur vélsleði, hlaut verð-
launasæti í Mývatnssveit í fyrra.
Uppl. í síma 24885.
Til sölu Polaris Indy 650 árg. '88.
Lítið keyrður og fallegur sleði.
Uppl. í símum 96-27414 og 96-
21284.
Til sölu sófasett, ísskápur, hjóna-
rúm og hústjald.
Uppl. í síma 27184 á kvöldin.
Til sýnis í Vestursíðu 6 c.
Dansleikur I Hlíðarbæ laugar-
dagskvöldið 6. janúar n.k.
Húsið er opnað kl. 22.30.
Hinir eldhressu 5 félagar leika.
Miðaverð kr. 1.200.-
Dönsum út jólin meö Pálma
Stefánssyni og félögum.
Ungmennafélagið.
NYTT - NYTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabíl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
Heilræói
Foreldrar!
Víða leynast hættur á heimilum.
Gengið
Gengisskráning nr.
3. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,560 61,720 60,750
Sterl.p. 99,072 99,329 98,977
Kan. dollari 53,053 53,191 52,495
Dönskkr. 9,2156 9,2395 9,2961
Norskkr. 9,2446 9,2687 9,2876
Sænsk kr. 9,8386 9,8642 9,6636
Fi. mark 15,0293 15,0684 15,1402
Fr. franki 10,4939 10,5212 10,5956
Belg. franki 1,7003 1,7047 1,7205
Sv. franki 39,0361 39,1376 39,8818
Holl. gyllini 31,7197 31,8021 32,0411
V.-þ. mark 35,6115 35,9046 36,1898
ít. líra 0,04777 0,04789 0,04825
Aust. sch. 5,0908 5,1040 5,1418
Port.escudo 0,4050 0,4061 0,4091
Spá. peseti 0,5547 0,5561 0,5587
Jap.yen 0,42193 0,42303 0,42789
irsktpund 94,415 94,663 95,256
SDR 29.12. 80,3407 80,5495 80,4682
ECU, evr.m. 72,4253 72,6136 73,0519
Belg. fr. fin 1,7013 1,7057 1,7205
Herbergi til leigu á góðum stað á
Syðri Brekkunni.
Uppl. í síma 24932.
Húsnæði vantar.
Lítil íbúð óskast á leigu á Akureyri í
u.þ.b. 3 mánuði.
Nánari uppl. í síma 26311 á skrif-
stofutíma.
íbúð óskast!
Óska eftir 3ja - 4ra herb. íbúð sem
fyrst.
Helst á jarðhæð.
Uppl. í síma 27974.
Til leigu hesthús (9 hesta) og
hlaða í Breiðholti.
Uppl. í síma 21859 eftir kl. 18.00.
Skákmenn.
Minningamót um Búa Guðmunds-
son fer fram á Melum 30. des., 2. og
4. janúar.
Mótið byrjar kl. 20.00.
Nánari uppl. í síma 26761.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennarí, sími 96-22935.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Svalbarðskirkja.
Hátíðarguðsþjónusta n.k. sunnudag
7. janúar kl. 2 e.h. Nýju ári heilsað
í kirkjunni.
Sóknarprestur.
Akurcyrarprcstakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.___________________________
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningasalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa
cftir samkomulagi í síma 22983 eða
27395.
ww
bíaffi
HiiAiUltiliJLI
m
Leikfélag Akureyrar
og annað fol k
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 13. jan. kl. 15.00
Sunnud. 14. jan. kl. 15.00
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
E x
Samkort
IGKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Fundur um sorg og sorgarviðbrögð.
Opinnfundur fimmtudaginn 4.janú-
ar kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard. kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin(n)!
Brúðhjón:
Hinn 29. desember voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrarkirkju
Jórunn Karlsdóttir nemi í rakaraiðn
og Jónas Sigurþór Sigfússon nemi í
rafeindavirkjun. Heimili þeirra
verður að Hjallalundi 13 f, Akur-
eyri.
Hinn 31. desember voru géfin sam-
an í hjónaband á Akureyri Hildur
Ingólfsdóttir húsmóðir og Skarp-
héðinn Sigtryggsson bifvélavirki.
Heimili þeirra verður að Bogasíðu
7, Akurevri.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjóid Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1.
Minningarspjöld Sambands
íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur
Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal
Skarðshlíð 17.
Sími 25566
Opið alia virka daga
kl. 13.00-18.00
Fasteignir
á söluskrá:
Vanabyggð:
5 herb. raðhús á pöllum.
Samtals 146 fm.
Skipti á minnl eign koma tll
greina.
Hjallalundur:
77 fm fbúð á annarri hæð skipti á
4ra til 5 herb. raðhúsl með bílskúr
koma til greina.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tvelm hæðum
ca. 140 fm.
Vönduð elgn.
Mýrarvegur:
6-7 herbergja hæð ris og kjallari.
Laus eftlr samkomulagi. Vandað
einbýlishús á einni hæð með tvö-
földum bflskúr.
Hugsanlegt að taka minni elgn i
skiptum.
I Fjörunni:
Nýtt einbýilshús, hæð og ris ásamt
bílskúr 202,5 fm.
Húsið er ekki alveg fullgert.
Skipti á minnl elgn koma til greina.
Mikil áhvílandi lán.
Okkur vantar:
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
fjölbýlishúsum.
FASTÐGNA& II
SKMSAU^SZ
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Benedikt Olafsson hdl
Upplýsingar á skrifstofunni
vlrka daga kl. 13.00-18.00.
Heimastmi sölustjóra
Péturs Jósefssonar 24485.
Kettlingur
í óskilum
Gulbröndóttur kettlingur,
bleyða, er í vanskilum að Reyni-
völlum 4 á Akureyri. Hann er þar
í góðu yfirlæti hjá Rósu húsfreyju
og býður þess að verða sóttur af
eiganda sínum sem fyrst. Síminn
hjá Rósu er 24899.
Leiðrétting:
Þijú böm fæddust
í Grímsey árið 1989
Þorlákur Sigurðsson oddviti í
Grímsey, hafði samband við Dag
og sagðist hafa farið með rangt
mál í viðtali sem tekið var við
hann um minnisstæðustu atburði
ársins 1989 og birtist í blaðinu
þann 30. des. sl.
Það var um fjölda barna sem
hefðu fæðst f eynni á árinu 1989.
Þorlákur sagði í viðtalinu að þau
hefðu verið tvö en hið rétta er að
þrír drengir fæddust í Grímsey á
síðsta ári og leiðréttist það hér
með.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
auglýsingar
96-24222
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500