Dagur - 04.01.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 4. janúar 1990
myndasögur dags
ÁRLAND
ANDRES ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Þaö kann aö
vera eins og þú
segir Ted, en
við höfum
garsannanir!|
Við verðum þá að afla þeirra!
Mér finnst aö við ættum að
brjótast inn á staðinn og
'rannsaka skjölin þeirra!
... í hverju brot þeirra felst og gætum ■)
jafnvel fundið vísbendingar um hvað J
kom fyrir Arlene Carter!-----------)
Matty hefur'
réttfyrirsér!
Mér list vel J
á hugmynd-
Allt í lagi, en við verðum að fara
varlega. Fyrst þurfum við að gera
áætlun til að gera varðmenninaj-^
, hættulausa_til að geta brotist
— inn í verksmiðjuna..
# Hneggjandi
fáikar og
önnur dýr
Fyrirsögnin í Degi fyrir
nokkru um hneggjandi fálka
á Dalvík, sem átti auðvitað
að vera hneggjandi fákar,
hefur verið óþrjótandi
uppspretta grfns og gaman-
mála. Einn ágætur maður
hafði samband við blaðið
og rifjaði upp aðra prent-
villu sem tengdist dýrum.
Þannig var að fyrir nokkrum
árum setti bóndi nokkur í
Svarfaðardalnum smáaug-
lýsingu í Dag þar sem hann
auglýsti til sölu tveggja
vetra hrút. Til að örva söl-
una bætti hann við að hrút-
urinn væri kyngóður. Illar
tungur segja að ákveðinn
maður á Degi hafi fellt niður
einn staf í auglýsingunni og
hrúturinn hafi því ekki verið
kyngóður heldur kynóður.
Það var ekki að sökum að
spyrja að síminn hringdi
stanslaust hjá bóndanum
næstu daga og tókst honum
að selja hrútinn á mjög
góðu verði, enda ekki á
hverju degi sem kynóðir
hrútar eru á lausu!
# Kampavín
og súkkulaði
í fluginu
Kunningi skrifara S&S kaus
ekki Vigdísi Finnbogadóttur
sem forseta á sínum tíma
og var lengi vel ekki sáttur
við að hún skyldi komast að
í embættið. En flugferð á
vegum Flugleiða á milli
Akureyrar og Reykjavíkur
breytti afstöðu þessa
manns svo gersamlega að
hann segist ætla að kjósa
Vigdísi eins oft og hún bjóði
sig fram. En hvað olli þess-
ari hugarfarsbreytingu hjá
manninum? Jú, eins og
flestir muna þá kom Vigdís
sérstaklega norður fyrr í
vetur til að sjá sýningu Leik-
félags Akureyrar á Húsi
Bernhörðu Alba. Þegar hún
flaug aftur suður með Flug-
leiðum þá var þessi ágæti
maður af tilviljum í sama
flugi. Eins og gefur að skilja
þá er ekki sama hvort það er
Jón eða séra Jón því þar
sem forsetinn var í fluginu
buðu Flugleiðir farþegunum
upp á kampavín og súkku-
laði eins og allir gátu í sig
látið. Kunninginn átti ekki til
orð til lýsa ánægju sinni
með forsetann og er nú einn
harðasti stuðningsmaður
Vigdísar hér norðan heiða.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 4. janúar
17.50 Eldfærin.
Tékknesk teiknimynd eftir ævintýri H.C.
Andersen.
18.20 Söguruxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (48).
19.25 Benny Hill.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttir.
Lýst kjöri íþróttamanns ársins.
Bein útsending.
20.55 Fuglar landsins.
9. þáttur - Æðarfuglinn.
21.05 Þræðir.
Þáttaröð um íslenskar handmenntir.
Fyrsti þáttur af fjórum.
21.20 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
22.10 Sjónvarpsbörn á Norðurlöndum.
Fyrsti þáttur af fjórum.
Hvert á að fara í kvöld?
(Satellitbarn i Norden - vart ska du i
kváll?)
í úthverfi Stokkhólms eru nokkur fjölbýl-
ishús tengd sjónvarpskerfi sem tekur á
móti sjónvarpi um gervihnött. Myndin
lýsir hvernig böm og unglingar mótast af
þessum alþjóðlegu áhrifum.
23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 4. janúar
15.35 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Dægradvöl.
19.19 19.19.
20.30 Óðalsbóndi á erlendri grund.
21.15 Umhverfis jörðina á 80 dögum.
(Around The World In Eighty Days.)
Ný, mjög vönduð framhaldsmynd i þrem-
ur hlutum.
Annar hluti.
22.45 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
23.35 Dauðaleitin.
(First Deadly Sin.)
Frank Sinatra leikur lögreglumann í New
York sem hefur í hyggju að setjast í helg-
an stein. En áður en hann lætur af störf-
um krefst yfirmaður hans þess að hann
rannsaki dularfull fjöldamorð.
Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Barbara Del-
aney, Daniel Blank og Monica Gilbert.
Stranglega bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 4. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Erna Guðmundsdóttir.
FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga urn
litla kisu" eftir Loft Guðmundsson.
Sigrún Bjömsdóttir les (3).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Krýsuvíkursamtök-
in.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög.
Umsjón: Snorri Guðvarðarson.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir
Andrés Indriðason.
15.50 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangí.
18.30 Tónlist • Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum - Ros-
witha frá Gandersheim leikritaskáld á
10. öld.
23.10 Uglan hennar Mínervu.
Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Pál
Skúlason heimspeking um tengsl heim-
speki og þjóðfélagsmála.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 5. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
i ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?“ Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur
Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og
stjórnmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Á djasstónleikum.
Úrval frá helstu djasstónleikum síðasta
árs.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Naeturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið blíða.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 5. janúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 4. janúar
07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur-
steinn Másson.
Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð
og samgöngur á landi og láði. Slegið á
þráðinn, jólabækurnar teknar til
umfjöllunar, kíkt í blöðin.
09.00 Páll Þorsteinsson.
Vinir og vandamenn kl. 9.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
og allt það helsta úr tónlistarlífinu.
Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15.
19.00 Snjólfur Teitsson
í kvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik-
mynd vikunnar og kíkt í kvikmyndahúsin.
24.00 Á næturrölti
með Freymóði T. Sigurðssyni.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 4. janúar
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga-
síminn opinn.
Stjómandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.