Dagur - 06.01.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 06.01.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. janúar 1990 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 7. janúar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presl- ey og rekur sögu hans. 14.00 1980-1989. Kristján Sigurjónsson og Skúli Helgason gera upp dægurtónlist áranna 1980-1989. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 10.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. )2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Mánudagur 8. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arn- ardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,-11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 8. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 6. janúar 09.00 Sunnudagur til sælu. Haraldur Gíslason spjallar við hlustend- ur. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Fótboltafyrirliði á vakt. 16.00 Hér er nýr þáttur í umsjá Rósu Guð- bjartsdóttur. Fram til jóla verður fjallað um nýjar íslenskar bækur, rætt við höfunda og útgefendur og lesnir verða kaflar úr bókunum. Þá verður ný íslensk tónlist í þættinum. 18.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson með forvitnilegan þátt um allt milli him- ins og jarðar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 7. janúar 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 09.00 Páll Þorsteinsson með morguntónlist. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson með ljúfa tóna. Bylgjan Mánudagur 8. janúar 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Morgunstund gefur gull í mund. Fréttir af veðri, færð og samgöngum, kikt í blöðin, neytendamál, lífshlaup þekktra manna. 09.00 Páll Þorsteinsson við hljóðnemann, vinir og vandamenn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Mánudagsveikin tekin fyrir. „Dagskrárstjóri í 10 mínútur." Umsjónarmaður: Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 19.00 Snjólfur Teitsson í uppvaskinu. 20.00 Ágúst Héðinsson. Tónlist og létt spjall. Hvað er að gerast? 22.00 Frostrósin. Pétur Steinn Guðmundsson í skammdeg- inu. Tekið á viðkvæmum málum, gestir í hljóðstofu, opin lína 611111 og þitt álit. 24.00 Inní nóttina með Freymóði T. Sigurðssyni. Hljóðbylgjan Mánudagur 8. janúar 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. ri Ijósvakarýni Óskýr frétta- flutningur í sjónvarpi Framsetning fjölmiðla á fréttaefni er mál sem endalaust má ræða um og hefur oft valdið deilum. Orsakir þess að umræða um slíka framsetningu hefur farið vaxandi undanfarin ár eru margar, en áhrifamáttur fjölmiðla á þar líklega stærstan þátt. Fréttir sjónvarpsstöðvanna tveggja ná til alls þorra landsmanna, enda eru fréttatím- arnir eitt vinsælasta sjónvarps- og útvarps- efnið. Því skiptir ekki litlu máli að fréttirnar séu vel unnar og vandaðar. Vönduð frétt skýrir frá tilteknu máli á þann hátt að allir geti gert sér grein fyrir meginatriðum hvers máls, án málalenginga. Hér skiptir greinileg fram- setning höfuðmáli. Fyrir skömmu var greint frá vegagerðar- framkvæmdum og brúarbyggingu á svo- nefndri Arnarneshæð í Garðabæ. Mörg um- ferðarslys og tjón hafa orðið á umræddri hæð um árabii, og er óumdeilanlega um þarfa framkvæmd að ræða. Því var kjörið tilefni fyrir fréttastofur Sjónvarpsins og Stöðvar 2 að greina frá upphafi fram- kvæmda og þeim breytingum á akstursleið- um til og frá Arnarnesi sem koma í kjölfarið. Undirritaður er þeirrar skoðunar að frétt Stöðvar 2 um þessa framkvæmd hafi verið þannig fram sett að afar erfitt sé fyrir ókunn- uga að átta sig af henni á staðháttum. Frétta- maðurinn greindi t.d. frá götu- og staðar- nöfnum án þess að styðjast við loftmynd eða uppdrátt meðan sýndar voru myndir af verkamönnum við að bera til grindur sem eiga að hindra umferð inn á götur sem lokast, en áhorfandi sem ekki var staðhátt- um þvt betur kunnugur hefði að mati undirrit- aðs ekki getað gert sér grein fyrir hvernig akstursleiðir liggja þarna næstu mánuði, meðan framkvæmdir standa yfir. Nú segja sjálfsagt sumir að ókunnugum komi þetta lítið við, þessi frétt hafi fyrst og fremst átt erindi við íbúa á Reykjavíkursvæð- inu sem eiga að öllu jöfnu leiö þarna um. Hvað um það, slíkt er ekki haldgóð afsökun gagnvart þeim mörgu áhorfendum Stöðvar 2 sem búa utan þessa svæðis. í Ríkissjónvarpinu var að mörgu leyti um sömu ágalla að ræða í frétt þessari. Þar var reyndar sýndur uppdráttur af staðháttum, en hann var ekki nægilega greinilegur. Fréttamenn sjónvarps og útvarps verða að gæta sín á að falla ekki í slíkar gryfjur. Góðir uppdrættir og kort af staðháttum eru venjulega forsenda þess að hægt sé að átta sig vel á legu vega og akbrauta, einkum ef ætlunin er að breyta hefðbundnum aksturs- leiðum. Egill H. Bragason flugeldasala Hjálparsveitar Skáta Akureyri fyrir þrettándann í Lundi félagsheimili HSSA. Opið 6. jan. ld. 10-18. Hluthafafundur verður haldinn í Dagsprenti hf. laugardaginn 13. janúar 1990 kl. 10.30 að Strandgötu 31, Akureyri. Dagskrá: 1. Aukning hlutafjár og breyting á 4. grein sam- þykktanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Menntamálaráðuneytið Laus staða Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar staða lekt- ors (37%) í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein er heilsugæsla. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, ritsmíðar, vísindastörf og kennslu og hjúkrunar- störf umsækjenda skulu sendar menntamálar- áðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1990. Menntamálaráðuneytið, 27. desember 1989. FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 ef næg þátttaka fæst. Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150 klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflug- mannsskírteini og blindflugsréttindi eða eru í slíku námi. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og þar fást frek- ari upplýsingar. Flugmálastjórn. Móðir okkar, ÞÓRDÍS HARALDSDÓTTIR, áður húsfreyja á Skólastig 13, Akureyri, andaðist í Hafnarbúðum í Reykjavík, 28. desember. Jarðarförin hefur farið fram. Bryndís, Helga og Ragnheiður Brynjólfsdætur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.