Dagur - 11.01.1990, Blaðsíða 2

Dagur - 11.01.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 11. janúar 1990 Utsala hefst í dag Rafmagnstruflanir á Norðurlandi á þriðjudag: Laxárlína datt tvisvar út og bilun varð í Kröflu Miklar truflanir urðu á dreifí- kerfí Landsvirkjunar á þriðju- dag þegar raforkuframleiðsla féll niður frá Sigöldu- og Hrauneyjarfossvirkjunum. Bil- anir og óhöpp urðu einnig í kerfínu á Norðurlandi og um tíma var rafmagnslaust á stór- um svæðum við Eyjafjörð. Rafmagn fór af Akureyri kl. 21.20 á þriðjudagskvöld í 20 mínútur og mátti rekja það til bilunar í Kröfluvirkjun. Héðinn Stefánsson, stöðvar- stjóri við Laxá og Kröflu, segir að Norðlendingar hafi sloppið vel á þriðjudag, því þrátt fyrir erfið- ar aðstæður hafi tekist að halda bæði Kröflu og Laxá inni á kerf- inu þegar stórvirkjanirnar fyrir sunnan duttu út fyrir hádegi. Lín- an frá Laxá til Akureyrar datt þó út tvisvar þennan dag, líklega vegna samsláttar eða foks. í gær voru starfsmenn að kanna hvort rafmagnsleysið á Akureyri á þriðjudagskvöld átti frumorsök í línusamslætti eða bilun í lág- spennurofa í töfluherbergi Kröfluvirkjunar, en þessir tveir atburðir gerðust svo til samtímis. Gert var við bilunina í lág- spennurofanum um nóttina, en raforkuframleiðsla í Kröflu var engin á meðan. Línan frá Laxá til Akureyrar komst fljótlega í sam- band og um leið kom rafmagn aftur á bæjarkerfið. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Landsvirkjunar í Reykjavík varð bilun í rofa í spennuvirkinu við Rangárvelli Eyfell EA-140, sem áður hét Sigurður Þorfínnsson GK-256 lagði af stað frá Reykjavík í gærkvöld og er því væntanleg- ur til heimahafnar í Hrísey í kvöld. Útgerðarfélag KEA tók Eyfellið upp í sölu Snæfellsins EA til Þorbjarnar hf. í Grinda- vík. með þeim afleiðingum að Eyja- fjarðarlína datt út um kl. 13.30. Gert var við bilunina og var því lokið um kl. 15.00. Rafmagn fór af öllum norðurhluta Eyjafjarðar á meðan viðgerð stóð yfir. Virkjanirnar við Hrauneyjar- foss og Sigöldu duttu út kl. 10.00 Eins og Dagur hefur skýrt frá var bæjarstjórnarfundi á Sauð- árkróki lokað um miðjan des- ember síðast liðinn er tilboð í grjótflutninga í smábátahöfn voru rædd. Það sem vakti helst athygli við opnun tilboðanna var tilboð sem hljóðaði einungis upp á helming af öðrum tilboðum sem bárust. Bæjarstjórn ákvað að loka fundi sínum eins og áður sagði og vöknuðu þá strax upp efasemdir um lögmæti lokunarinnar. Fé- lagsmálaráðuneytinu barst svo bréf frá aðila á Sauðárkróki þar sem farið er þess á leit við ráðu- neytið að það athugi hvort þessi umrædda lokun standist 20. grein laga um stjórnun Sauðárkróks- Að sögn Jóhanns Þórs Hall- dórssonar, útibússtjóra KEA í Hrísey, er ákveðið að gera skipið út á rækju fyrst um sinn og leggja upp hjá Söltunarfélagi Dalvíkur. Skipið hefur 40 tonna rækjukvóta og heimilt er að færa aukinn rækjukvóta á það. Þá hefur Eyfellið 650 tonna þorskígilda botnfiskkvóta, sem gert er ráð á þriðjudag. Byggðalínan opnað- ist á Hólum þegar þetta gerðist. Seinna var Byggðalínan rofin við Hryggstekk, aðveitustöð skammt frá Egilsstöðum, til að halda uppi spennu á öðrum hlutum Byggða- línunnar. Við þetta urðu stór svæði á Austfjörðum rafmagns- bæjar, en í henni segir að loka megi fundi ef viðkvæm persónu- leg mál séu rædd. Nýjustu fréttir af þessu máli eru þær að Félagsmálaráðuneytið Boðinn hefur verið út fyrri áfangi við innréttingu Heiísu- gæslustöðvarinnar á Húsavík. Um er að ræða allt múrverk innanhúss, hluta pípu- og raflagna, loftræstikerfí, tré- verk og innveggjasmíði. Til- boðum þarf að skila um mán- fyrir að vinna hjá Frystihúsi KEA í Hrísey, auk síldarkvóta. Skipstjóri á Eyfellinu verður Arnar Árnason á Hauganesi en í áhöfn á rækjunni verða 5-6 menn en 8-9 menn á botnfiskinum. Eyfell er 167 tonna stálskip, smíðað á Akureyri 1973. Skipið var lengt 1981 og yfirbyggt 1985. óþh laus um tíma. Guðmundur Jónsson, yfirvél- stjóri varastöðvarinnar við Rang- árvelli, keyrði dísilstöðina inn á Byggðalínuna í 8 klukkustundir á þriðjudag, lengst af á 3 mV, en mesta afl hennar er milli 6 og 7 mV. EHB hefur farið fram á greinargerð frá Sauðárkróksbæ um ástæður þess- arar lokunar og á hún að verða tilbúin fyrir miðjan þennan mán- uð. kj aðamótin, en gert er ráð fyrir að verkinu Ijúki í september, og að hægt verði að bjóða út síöari hluta verksins í lok ársins. Á fjárlögum er gert ráð fyrir 36 milljóna fjárveitingu til Heilsu- gæslustöðvarinnar, og er það ein stærsta fjárveiting til uppbygging- ar heilbrigðisþjónustu á landinu á árinu. Sveitarfélög sem að Heilsugæslustöðinni standa greiða 15% kostnaðar við bygg- inguna á móti ríkinu, svo framlag þeirra á árinu mun nema 5,4 milljónum. Aðspurður sagði Egill Olgeirs- son, stjórnarformaður Sjúkra- húss Húsavíkur að framkvæmda- fé til Heilsugæslustöðvarinnar sé nokkurn veginn það sem menn hafi gert sér vonir um að fá. Tvö fjárhagsár í viðbót muni taka að ljúka byggingunni en áður hafi verið uppi væntingar um að bygg- ingin yrði komin í gagnið mun fyrr. IM Hrísey: EyfeD EA-140 væntanlegt í kvöld - Arnar Árnason á Hauganesi verður skipstjóri Sauðárkrókur: Vafi á lögmætí lokunar bæjarstjómarfimdar Heilsugæslustöðin á Húsavík: Áfangí boðinn út SJÁLFSBJÖRG félag fatlaöra á Akureyri og nágrenni A^BOL PIAST ENDURHÆFINGARSTÖO SJÁLFSBJARGAR rO PLASTIÐJAN f-Q BJARG ^j^BOLTINN Árshátíð 1990 verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 20. janúar 1990 og hefst kl. 19.00. Dagskrá: 1. Borðhald. Matseðill: Spergilsúpa, sveppa- og paprikufylltur lambahryggur með sítrónusósu, Irish Mist ísterta með karamellusósu. 2. Skemmtiatriði. 3. Dans. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 3 e.m. Miðaverð kr. 1.800,- Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 17. jan. til Baldurs í síma 26888 milli kl. 1 og 5. Nefndin. Nýtt nám ánýju ári Starfsmernitunamánilð Skrifstofiitækni Kenndar eru tölvu- og viðskiptagreinar. I >ú stendur betur að vígi með skrifstofntækninámið í farteskinu. Hringdu og leitaðu frekarl upplýsinga í síma 27899. Tölvufræðslan Akureyri hf. Glerárgötu 34, 4. hæð, sími 27899.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.