Dagur - 11.01.1990, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 11. janúar 1990
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum
og skipum fer fram í
skrifstofu embættisins,
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Aðalbraut 67, íb. 8, Raufarhöfn, tal-
inn eigandi Raufarhafnarhreppur,
þriðjudaginn 16. jan. ’90, kl. 11.50.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bliki ÞH-50, þingl. eigandi Njörður
hf., þriðjud. 16. jan. '90, kl. 10.50.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun rlkisins og Ingvar
Björnsson hdl.
Holtagerði 14, Húsavík, þingl. eig-
andi Jóhannes Haraldsson, þriðjud.
16. jan. '90, kl. 15.50.
Uppboðsbeiðandi er:
Magnús Norðdahl hdl.
Keldunes 2, Kelduneshreppi, þingl.
eigandi Sturla Sigtryggsson, þriðju-
daginn 16. jan. ’90, kl. 11.20.
Uppboðsbeiðendur eru:
Kristinn Hallgrímsson hdl. og inn-
heimtustofnun sveitarfélaga.
Ægir Jóhannsson ÞH-212, þingl.
eigandi Njörðurhf., þriðjudaginn 16.
jan. '90, kl. 10.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Bakkagata 3, (Melar), þingl. eigandi
Sveinn Árnason, þriðjudaginn 16.
jan. '90, kl. 11.10.
Uppboðsbeiðendur eru:
örlygur Hnefill Jónsson hdl., Skúli
J. Pálmason hrl., Valgarð Briem hrl.
og Sigurmar Albertsson hdl.
Auglýsing
í Degi er
arðbær
auglýsing
dagblaðið á
landsbyggðinni
„Bráðnauðsynlegt
að hafa
upptökuver
í bænum“
- Kristinn Baldvinsson og Eiríkur Hilmisson á Sauðárkróki í spjalli
Paö vakti athygli á síðasta ári þegar tveir tónlistar-
menn á Sauðárkróki tóku sig til og gerðu það sem
marga hefur dreymt um á undanförnum árum, að
setja upp hljóðupptökuver. Að gera það er mikið
og dýrt fyrirtæki. En þeir hafa með mikilli vinnu og
dugnaði náð að búa „stúdíóið“ hinum ágætustu
tækjum. Þeir eru nýfluttir í ágætt húsnæði sem þeir
eru nú sem óðast að laga og óhætt er að segja að
þetta hljóðver komi á óvart.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Birkihraun 9, Skútustaðahreppi, þingl. eigandi Þorbergur Ásvalds- son, þriðjudaginn 16. jan ’90 kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
Fjarðarvegur 45, Þórshöfn, þingl. eigandi Níels Þóroddsson, þriðju- daginn 16. jan. '90, kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Árni Pálson hdl., Ólafur B. Árnason hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands.
Félagsheimilið Hnitbjörg, Raufar- höfn, þingl. eigandi Félagsheimili Raufarhafnar, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er: Brunabótafélag Islands.
Fóðurstöð Ætis hf. Raufarhöfn, þingl. eigandi Æti hf., þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki Islands og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Garðarsbraut 13, e.h. og ris, Húsa- vík, þingl. eigandi Svavar C. Krist- mundsson, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er: Kristinn Hallgrímsson hdl.
Garðarsbraut 32, 2. hæð, Húsavík, þingl. eigandi Margrét Snæsdóttir, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Langanesvegur 2, Þórshöfn, þingl. eigandi Kaupfélag Langnesinga, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson hdl., Jón Eiríks- son hdl., Guðmundur Jónsson hdl.og innheimtumaður ríkissjóðs.
Langholt 8, Þórshöfn, þingl. eigandi ívar Jónsson og Þórhalla Hjaltadótt- ir, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Skarphéðinn Þórisson hrl., Sigríður Thorlacius hdl„ Ólafur B. Árnason hdl., Sigurmar Albertsson hdl.
Pálmholt 8, Þórshöfn, þingl. eigandi Halldór Halldórsson og Ásta Her- mannsdóttir, þriðjudaginn 16. jan. ’90 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands og Kristinn Hallgrímsson hdl.
Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig- andi Björgvin A. Gunnarsson, þriðjudaginn 16. jan. ’90, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
Sveinbjarnarg. 2c, Svalb.str., þingl. eigandi Jónas Halldórsson, þriðju- daginn 16. jan. '90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Iðnlánasióður, Búnaðarbanki (slands og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Tjarnarholt 6, Raufarhöfn, þingl. eigandi Ólafur H. Helgason, þriðju- daginn 16. jan. '90, kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
Tunga, Svalb.str.hreppi, þingl. eig- andi Ester Laxdal, þriðjudaginn 16. jan. '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Búnað- arbanki (slands, lnnheimtuF*ofnun sveitarfélaga.
Ægissíða 14, Grenivík, (Lauga- land), þingl. eigandi Sigurveig Þór- laugsdóttir, þriðjudaginn 16. jan. ’90, kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Árni Pálsson hdl. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur.
Þetta eru þeir Kristinn Bald-
vinsson og Eiríkur Hilmisson.
Hvorugur þeirra er neinn ný-
græöingur í tónlistinni og hafa
þeir spilað með ýmsum hljóm-
sveitum árum saman. Ég mælti
mér mót við þá í hljóðverinu og
spurði fyrst hvers vegna þeir
hefðu farið út í þetta:
„Það er náttúrlega fyrst og
fremst vegna áhugans. Við höf-
um lengi haft áhuga á þessu og
skoðuðum mikið af bæklingum í
þessum dúr. Svo höfðum við
áður tekið upp á lélegar græjur
og langaði til þess að hafa þetta
almennilegt.“
- Er ekki draumur allra tón-
listarmanna að koma sér upp eig-
in upptökugræjum?
„Það hlýtur að vera. Þetta eru
alvöru græjur en að setja svona
lagað upp kostar mikla vinnu og
raunar höfum við verið frekar
latir við að koma þessu upp.“
- Hvernig voru viðtökurnar
sem þið fenguð í upphafi?
„Þær voru góðar hjá þeim sem
vissu af þessu, það er nefnilega
málið að það vita ekki margir af
þessu. Það er nú eitt sem við höf-
um verið allt of latir við. Það er
að láta vita af okkur. Það má
segja að við séum rétt orðnir til-
búnir til þess að taka á móti fólki
núna, það á að vísu eftir að ganga
frá ýmsum hlutum en það verður
alveg á næstunni sem að það
verður gert og þá getum við tekið
heilar hljómsveitir inn.“
Best búna stúdíóið
á Norðurlandi
- Er þetta eina „stúdíóið“ á
Norðurlandi?
„Það er að vísu eitt á Akureyri
hjá Samveri en það er ekki líkt
því eins vel tækjum búið og þetta
hjá okkur. Það er að vísu 16 rása
eins og hjá okkur en við erum
með allskonar dót sem við bjóð-
um upp á en þeir ekki.“
- Hvenær farið þið að sjá ein-
hvern hagnað af þessu?
„Við borgum þetta nánast allt
úr eigin vasa og verðum náttúr-
lega aldrei „millar“ á þessu. En
það eru 5-6 hljómsveitir starfandi
í bænum og ef þær kæmu hingað
og sæju með eigin augum hvað er
Þeir félagar aðstoöa einnig með hljóðfæraleik sé þess óskað en Eiríkur spilar á gítar og Kristinn á hljómborð.