Dagur - 11.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 11. janúar 1990
Kona óskast til að gæta 2ja
drengja 6 mánaða og 6 ára, (í
skóla eftir hádegi) hluta úr degi.
Æskilegt er að hún geti komið heim.
Erum á Brekkunni (Bjarmastíg).
Uppl. í síma 27119.
Yoga - Slökun.
Yogatímar mínir byrja fimmtudag-
inn 18. jan.
Nánari uppl. í síma 23923 eða
61430 eftir kl. 16.
Steinunn Hafstað.
Frá hljómsveit Finns Eydal,
Helenu og Alla.
Höfum tekið til starfa í vetur eins og
venjulega.
Aðstandendur árshátíða og þorra-
blóta vinsamlegast hafið samband í
síma 96-23142 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli.
Honda MT óskast keypt.
Uppl. í síma 23804.
Postulínsmálun.
Nokkur pláss laus á námskeiði í
postulínsmálun sem byrjar 15
janúar.
Uppl. í síma 21150 frá kl. 11 -13 og
18.30-19.30.
Iðunn Ágústsdóttir.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagcn 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Gengið
Gengisskráning nr. 6
10. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,400 60,560 60,750
Sterl.p. 100,442 100,708 98,977
Kan. dollari 52,094 52,232 52,495
Dönskkr. 9,3210 9,3457 9,2961
Norskkr. 9,3167 9,3414 9,2876
Sænskkr. 9,8822 9,9084 9,8636
R.mark 15,2179 15,2583 15,1402
Fr.frankl 10,6035 10,6316 10,5956
Belg.tranki 1,7219 1,7265 1,7205
Sv.franki 39,8548 39,9604 39,8818
Holl. gyllini 32,0093 32,0941 32,0411
V.-þ. mark 36,1244 36,2201 36,1898
it. lira 0,04838 0,04851 0,04825
Aust. sch. 5,1402 5,1538 5,1418
Port.escudo 0,4095 0,4106 0,4091
Spá. pesetí 0,5534 0,5549 0,5587
Jap.yen 0,41551 0,41661 0,42789
Irsktpund 95,266 95,516 95,256
SDR10.1. 80,0016 80,2135 80,4662
ECU,evr.m. 73,2350 73,4290 73,0519
Belg.fr. fin 1,7215 1,7261 1,7205
Ungt reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúð sem allra fyrst.
Erum á götunni.
Skilvísum greiðslum heitið.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 22896 eftir kl. 17.00.
Ungt par bráðvantar 2ja-3ja herb.
íbúð sem allra fyrst.
Erum reyklaus.
Æskilegt leiguverð 20 - 25 þúsund.
Uppl. í símum 26862 eða 22085.
Óska eftir tveimur herbergjum og
eldhúsi.
Æskilegt að húsnæðið liggi 100 m
yfir sjó!
Sá sem tekur tilboði mínu getur
fengið að hlusta á harmonikutónlist
frá Evrópu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 1. feb. merkt „Góð tónlist".
Ungt par með 1 barn óskar eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð
sem fyrst.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 27651.
Konur athugið!
Hef lausa leikfimitíma, hver tími
greiðist sér, innifalið leikfimi sauna
og hitalampi.
Býð einnig upp á nudd, waccum-
punktur, Ijósalampa og sauna,
einnig hjálp við megrun.
Ellilífeyrisþegar fá afslátt.
Opið mánud., miðvikud. og föstud.
frá kl. 08-18.
Heilsuræktin há Ally,
Munkaþverárstræti 35, sími
23317.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Hugrækt - Heilun - Líföndun.
Helgarnámskeið verður haldið 27.
og 28. janúar.
Stendur frá kl. 10-22 laugardag og
frá 10-18 sunnudag.
Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.-
og er kaffi innifalið í verði.
Hægt er að greiða með Visa eða
Euro.
Skráning og nánari uppl. í síma 91-
622273.
Friðrik Páll Ágústsson.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Kaupangi.
Uppl. gefur Axel í sima 22817 og
eftir kl. 18 í síma 24419.
Til leigu 4ra-5 herb. raðhúsíbúð
við Heiðarlund.
Laus 1. febrúar.
Uppl. í síma 96-52187 eftir kl. 19.
Tökum folöld og trippi í fóðrun.
Einnig óvanaða fola í uppeldi.
Kolbrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, Aðaldal,
sími 96-43504.
NÝTT - NÝTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabíl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, simi 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
Snjómokstur.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Kiæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, simi
25322.
Alþjóðleg
Ungmennasamskipti.
Skiptinemasamtökin AUS.
Alþjóðleg ungmenna-
samskipti benda á að
umsóknarfrestur hefur verið
framlengdur til og með
19. janúar.
Uppl. í síma 91-24617 frá
kl. 13-17 virka daga.
Til sölu Subaru 1800 st. 4 WD árg.
’86.
Ekinn 40 þús. km. Sumar- og
vetrardekk.
Uppl. í síma 24192.
Til sölu Lada Station árg. '86.
Ekinn 34 þús. km.
Gott útlit.
Uppl. í síma 96-61636 eftir kl. 17.
Til sölu Lada Sport árg. ’84.
Ekinn 50 þús. km. Góður bíll.
Uppl. í síma 96-41914 og 985-
28191.
Til sölu Mazda 323 árg. '82.
Lítillega útlitsgölluð.
Selst á góðu verði.
Uppl. gefur Gústi í síma 26097 eftir
kl. 19.00.
Til sölu 4x4:
Mitsubishi L 200 pick-up árg. '83
með vökvastýri.
Góður bíll.
Einnig Subaru sf 1800 4x4.
Sjálfskiptur, rafmagni í rúðum.
Uppl. í síma 21265.
Til sölu Volvo 145 station, árg.
’74 til niðurrifs.
Margt nýtilegt t.d. nýupptekin sjálf-
skipting.
Bíllinn er gangfær.
Á sama stað fást kettlingar gefins.
Uppl. í síma 23837.
Til sölu
silfurgrár
Volvo 240 GLT,
árg. 1984.
Ekinn 86 þús. km. sjálfskiptur,
bein innspýting ofl.
Skipti á ódýrari ath.
Uppl. í síma 96-26675.
%
laii^ninuiTi
TiiTiffí 77 llll Tl FljjfflfiifrM
Leíkfelag Akureyrar
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 13. jan. kl. 15.00
Sunnud. 14. jan. kl. 15.00
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
leiKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
□ St.: St.: 59901117 VIII 8
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungi-
ingar).
Laugard. kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin(n)!
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
v»„ KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð,
‘ Sunnudaginn 14. janúar
almennn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifs-
son.
Allir velkomnir.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningasalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa
eftir samkomulagi í síma 22983 eða
27395.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Guðjón Ingimundarson frv. kennari
á Sauðárkróki á 75 ára afmæli á
morgun, föstudaginn 12. janúar.
Hann tekur á móti gestum á heimili
sínu, Bárustíg 6, Sauðárkróki á
afmælisdaginn kl. 18-22.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarspjöid Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyrí fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur
Víðjlundi 24, og Guðrúnu Hörgdal
Skarðshlíð 17.