Dagur - 16.01.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. janúar 1990 - DAGUR - 13
Minning:
Ý Stefán Friðrik Gimnarsson
frá Miðflarðarnesi
Fæddur 12. apríl 1910 - Dáinn 25. desember 1989
Föstudaginn 4. janúar 1990 var til
moldar borinn elskulegur frændi
minn Stefán Friðrik Gunnarsson
frá Miðfjarðarnesi.
Stefán Friðrik, eða Fíi eins og
hann var alla tíð kallaður var
fæddur og uppalinn á Miðfjarð-
arnesi í Skeggjastaðahreppi.
Foreldrar hans voru Gunnar
Metúsalemsson frá Miðfjarðar-
nesi og Margrét Sigurðardóttir
I.O.O.F. Ob 2 = 1711178Vi = Sk. R.
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
heldur almennan félagsfund föstu-
daginn 19. janúar kl. 20.30 í fund-
arsal KEA að Hafnarstræti 95
(gengið inn að sunnan).
Spjallað saman yfir kaffibolla um
starfsemi félagsins.
Stjórnin.
HVÍTASUNIIUKIRKJAtl V/5MMSHLÍÐ
Þriðjud. 16. jan. kl. 20.00,
æskulýðsfundur.
Allir eru velkomnir.
Krakkar - Krakkar!
Laugard. 13. jan. kl. 14.00 byrja aft-
ur barnafundirnir.
Sunnud. 14. jan. kl. 11.00, sunnu-
dagaskóli.
Öll börn velkomin.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreið-
slu F.S.A.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
Íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali og
Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni,
Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7
og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni;
Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík:
Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
frá Garði í Kelduhverfi. Fíi var
næst yngstur af 13 systkinum.
Fjögur systkinanna dóu í æsku en
hin níu komust til fullorðinsára.
Eftirlifandi bróðir hans er Jón
fyrrverandi kaupfélagsstjóri
búsettur í Reykjavík.
Á Miðfjarðarnesi var Fíi alla
sína starfsævi, og var honum-
sveitin mjög kær. Fljótt var hann
mikil stoð foreldra sinna við bú-
störfin, enda hugur hans allur við
búskapinn og æskustöðvarnar.
Fljótt kom í ljós að hann hafði
ýmsa eðlislæga hæfileika. Ungur
lærði hann að spila á orgel og var
organisti Skeggjastaðakirkju í
mörg ár. Hann hafði einnig yndi
af söng og iðkaði þá list talsvert.
Laghentur var hann og lét sjald-
an verk úr hendi falla og eftir
langan vinnudag við bústörfin
tók hann gjarnan til við söðla-
smíði eða aðra leðuriðju á kvöld-
in og voru margir lilutir til eftir
hann um sveitina.
Foreldrar Fía létust bæði
kringum árið 1948 og tók hann þá
alfarið við búskap á Miðfjarðar-
nesi eftir það ásamt bróður sín-
um Pjetri Methusalem og systur
sinni Jóhönnu Björgu eða Jóu
eins og hún var oftast kölluð.
Systkinin bjuggu þarna myndar-
búskapi meðan heilsan leyfði.
Pjetur lést í janúar árið 1977 á
Akureyrarspítala. Eftir það
bjuggu Jóa og Fíi nokkur ár á
Miðfjarðarnesi.
Ég kom í Miðfjarðarnes 10
daga gömul og var þar til 19 ára
aldurs. Fljótt hændist ég að Fía
og fylgdi honum gjarnan við úti-
störfin. Ég minnist þess hversu
Ijúfur hann var mér alla tíð.
Seinustu búskaparárin var
heilsu Fía og Jóu farið að hraka
og vil ég þakka sveitungum
þeirra sem réttu þeim hjálpar-
hönd.
Árið 1983 brugðu þau búi og
fluttu fljótlega eftir það á elli-
heimili í Hveragerði og haustið
1987 á elliheimilið Grund. Lést
Jóa þar 29. janúar 1988.
Eftir að þau fluttu suður voru
þau af og til um helgar og öll jól
og páska hjá Grétari syni mínum
og Ragnheiði konu hans og vil ég
þakka þeim sérstaklega þeirra
umönnun og þann hlýhug sem
þau sýndu þcirn.
Far þú í friði
friður guðs þig blessi
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði
Guð þér ég fylgi
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
V. Briem.
Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir.
Keyrt var á þennan bíl, sem er Mitsubishi Colt árgerð 1983, kyrrstæðan
einhvern tímann frá kl. 20 að kvöldi sl. sunnudags til kl. 8 í gærmorgun,
mánudag. Coltinn stóð gegnt húsi nr. 14 við Hamarsstíg, Þórunnar-
strætismegin. Sá sem keyrði á bílinn fór af vettvangi án þess að tilkynna
ciganda bifreiðarinnar um ákeyrsluna. Því vill Rannsóknarlögreglan á
Akureyri hvetja alla þá sem geta gefíð einhverjar upplýsingar um ákeyrsl-
una að láta lögrcgluna vita. Sérstaklega er því beint til fólks í nálægum
húsum við Þórunnarstræti að láta vita ef það hcfur orðið vart við mikinn
hávaða eða torkennilegar mannaferðir á horni Þórunnarstrætis og Ham-
arsstígs á áður tilgreindum tíma.
Umræddur Colt er blár á lit með skrásetningarnúmeri A-10946.
DAGUR
óskar eftir að ráða
íþróttafréttamann
í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
20. febrúar nk.
Góð íslensku- og vélritunarkunnátta og góð
almenn menntun áskilin.
Skriflegar umsóknir berist ritstjóra fyrir 1.
febrúar nk.
Strandgötu 31, Akureyri, sími 24222.
/
Álafoss hf.
Aðalbókari
Óskum að ráða aðalbókara til starfa hjá
Álafossi hf. á Akureyri.
Starfssvið aðalbókara: Afstemmingar. Uppgjör.
Frágangur bókhalds til endurskoðunar. Skýrslugerð
og úrvinnsla ýmissa upplýsinga úr bókhaldi.
Stjórnun bókhaldsdeildar. Aðalbókari er ábyrgur
gagnvart fjármálastjóra fyrirtækisins.
Við leitum að viðskiptafræðingi, sem hefur
yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á flóknu og
margþættu bókhaldi. Viðkomandi þarf að vera
nákvæmur og leggja metnað sinn í að
bókhaldið sé vel uppfært á hverjum tíma.
Starfið er stjórnunarstarf, sem gerir kröfur til
faglegra vinnubragða.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöðum,
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar:
„Aðalbókari Álafoss hf.“ fyrir 20 jan. nk.
Hagva neurhf
"' Grensósvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir
Óska eftir að ráða
starfskraft á skrifstofu
í hálfs dags starf
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í bókhaldi
og tölvuvinnslu.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
50% staða bókasafnsfræðings
við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus til
umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist til Halldórs Jónssonar framkvæmda-
stjóra, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 600 Akur-
eyri, fyrir 31. janúar nk.
Nánari upplýsingar gefur Björg Þórðardóttir, bóka-
vörður í síma 22100-246.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Vantar blaðbera
strax í Vallargerði og í einbýlishús í Gerðahverfi 2.
SJAUMST
MEÐ
ENDURSKINI!
yUMFERÐAR
RÁÐ
ENDURSKINS-
MERKI lást i
apótekum
og viðar.