Dagur - 20.01.1990, Blaðsíða 6

Dagur - 20.01.1990, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Laugardagur 20. janúar 1990 Lögtaksúrskurður Hér meö úrskurðast lögtök til tryggingar eftirtöldum gjöldum álögöum eöa áföllnum 1989 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu: Söluskatti mánaöanna október, nóvember og des- ember 1989 og viðbótarsöluskatti og söluskatts- hækkunum til þessa dags, vanskilafé, álagi og sekt- um skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 14. gr. laga nr. 90/1987 fyrir 10., 11. og 12. greiðslutímabil 1989 með eindögum 15. nóv. og 15. des. 1989, og 15. jan. 1990. Loks tekur úrskurðurinn til skipulagsgjalds af ný- byggingum, vinnueftirlitsgjalds, þinggjaldahækkana, dráttarvaxtá og kostnaðar. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 18. janúar 1990. íþróttir F0REST ; tuta ThsrvdiJur Oiifg$v»> km Ma.-yjy iiívkii | rrri emnnfbC U*S«» lcsnidis liv«i()40i Ihe fnght isí 'Jieir lim. í'CwwvUj Kuw útt tmu who mk» in íiaro Ki« <o>rf ln,s goi fo* sígfiss *ei 08 Sflsis m nens w«e*s littfowotxls Ciiji cí«iti at Sim Cíty títoaml. (M w Íki * ?■■■■■'**%&!<■& ftf * XI"** * *í 18» U >*»l *U Ki-mM t , , , , 'á\ , V, , llWínto*!* ., ;Xftí»MM*M - ftftSftxw »>««««'< >» »mXM» W >I>y <««*»!) <*»•»> »i« «is »»vr8**í M «« k *pnx*m*i wx »«t» M «:*( >« IxftMM) *c> i* M nífc- M • dftk ':<*« fM»t :>»> v* »:« J *« i»: (**.• m íi«» cicis * 8>« «mi w) ERIK THE BRAVE Thorstvedt wins tiis -'f', Sparsbattie * óskar eftir að ráða fólk til starfa til að skrifa fasta þætti í blaðið. Tilskilin er góð íslensku- og vélritunarkunnátta og góð almenn menntun. Um eftirtalda efnisþætti er að ræða, auk þess sem ábendingar um fleiri eru vel þegnar: Grein um Þorvald í Shoot: ísmaðurinn er kominn til að vera - „margir íslenskir leikmenn gætu staðið sig vel í atvinnuknattspyrnu, segir Þorvaldur Örlygsson í nýjasta hefti hins þekkta enska knattspyrnublaðs ,,Shoot,“ er grein um Þorvald Orlygsson og veru hans hjá enska stórliðinu Nottingham Forest. Það er því ekki úr vegi að leyfa lesendum Dags að sjá hvað Tjallinn skrifar um knatt- spyrnumanninn knáa úr KA. Fyrirsögn greinarinnar er „the íceman Cometh,“ sem mætti þýða á íslensku „ísmaðurinn kemur“. Reyndar er þetta nafn á þekktu leikriti eftir bandaríska Íeikritaskáldkið Eugene O’Neil og er því orðaleikur, en „Ice- man“ er algengt gæluheiti á ís- lendingum í enskumælandi lönd- um. Blaðamaður Shoot byrjar að RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS RANNSÓKNASJÓÐUR Rannsóknaráð rfkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1990 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. • Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. • Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum, sem talin er þörf fyrir næsta áratug. • Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal m.a. byggt á; - líklegri gagnsemi verkefnis, sérstaklega markaðsgildi niðurstaðna, sem sóst er eftir, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, - hæfni umsækjenda/rannsóknamanna, • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni, sem svo háttar um að; - samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er mikilvægt, •í* los<«r'«jo i fr'rrwlqn til i/örl/ofnicinc ‘ J ' 1 ‘ ~ w ‘ ‘ “ v ‘ * 1 - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri. Heimilt er einnig aó styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekking- ar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun hér á landi í framtíðinni. ★ Unglingar ★ Tónlist ★ Tómstundir ★ Neytendamál Ennfremur óskar blaðið eftir fólki til að skrifa fasta þætti um sjálfvalið efni. Skriflegar umsóknir berist ritstjóra fyrir 1. febrúar nk. Strandgötu 31, Akureyri, sími 24222. ræða um að ísmaðurinn „Thor- vaidur Orlygsson" hafi þegar velgt leikmönnum Liverpool undir uggum og nú sé komið að leikmönnum Tottenham í Little- wood-bikarkeppninni. Þessi grein birtist nefnilega fyrir leik Forest og Tottenham á miðviku- daginn var. En áfram með greinina. Par er talað um að Þorvaldur hafi verið frambærilegur skíðamaður á sín- um yngri árum en hafi valið knattspyrnuna og ætli sér ekki að fara neitt niður á við nú þegar hann sé kominn til Nottingliam. Talað er um að Þorvaldur hafi leikið 10 landsleiki fyrir íslands hönd og leitt lið sitt KA til sigurs á íslandsmótinu í fyrsta skipti. Síðan hafi gott ár verið kórónað með því að hann hafi verið valinn besti leikmaður íslandsmótsins. f viðtali við blaðamann Shoot segir Þorvaldur að það hafi alltaf verið draumur hans að verða at- vinnuknattspyrnumaður. Ekki hafi það síðan skemmt fyrir að komast að hjá Forest, sem Þor- valdur telur eitt af fjórum eða fimm stóru félögunum í Eng- landi. Þorvaldur segir einnig að ís- land sé e.t.v. ekki hátt skrifað á knattspyrnumælikvarðanum en þar séu þó margir mjög fram- bærilegir knattspyrnumenn sem gætu gert það gott í atvinnuknatt- spyrnu. „Ég hef trú á því að íslenskum knattspyrnumönnum í atvinnumennsku eigi eftir að fjölga verulega á næstu árum,“ bætir hann við. í greininni er Þorvaldur beðinn að bera saman ensku og íslenska knattspyrnuna. Þar segir hann að bestu íslensku liðin gætu staðið sig þokkalega í ensku 2. deild- inni, en þó væri mun meiri hraði og harka í ensku deildarkeppn- inni. Undir lok greinarinnar segist Þorvaldur hlakka til að takast á við þau mörgu verkefni sem bíða hans hjá Forest og að hann sé til- búinn að leggja sig allan fram við að ná árangri. Lokaorð Þorvald- ar eru: „Ef ég kemst ekki í liðið hjá Forest er það ekki vegna þess að ég lagði mig ekki fram.“ AP AKUREYRARB/ÍR Fóstrur! Dagvistardeild Akureyrarbæjar auglýsir eftir fóstr- um og forstöðumönnum til starfa við dagvistirnar Árholt sem er leikskóli og Pálmholt sem er dag- heimili. Aðstoðum við útvegun húsnæðis á Akureyri. Allar nánari upplýsingar veitir hverfisfóstra í sím- um 24600 og 24620 alla virka daga milli kl. 10.00 og 12.00. Dagvistardeild Akureyrarbæjar. liíeymiö ekM að gefa smáfuglunum. II

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.