Dagur - 20.01.1990, Page 12

Dagur - 20.01.1990, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 20. janúar 1990 spurning vikunnar Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? (Spurt í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri) Ása Huldrún Magnúsdóttir, 11 ára: „Santa Barbara er skemmtileg- asti þátturinn, það er fram- haldsmyndaflokkur á Stöö 2. Svo er gaman að horfa á Barða Hamar, en barnaefnið finnst mér lítið varið í.“ Baldvin Gunnar Sigurðarson, 11 ára: „Mér finnst skemmtilegast að horfa á Hunter, það er þáttur um lögreglumann sem tekst allt- af að ná glæpamönnunum. Mér finnst ekkert varið í barnaefn- ið.“ Guðlaug Marín Guðnadóttir, 11 ára: „Ég horfi mest á Santa Barbara og Barða Hamar. Það er ekki gaman að teiknimyndum, íþróttum eða barnaefni. Stund- um horfi ég á Derrick." Baldvin Zophoníasson, 11 ára: „Barði Hamar er bestur, hann er svo skemmtilegur og fyndinn. Mér finnst ekki gaman að teikni- myndum eða barnaefni í sjón- varpinu, en horfi á íþróttir og held með Liverpool í enska boltanum." Jakobína Dögg Einarsdóttir, 11 ára: „Santa Barbara og Barði Hamar eru skemmtilegustu þættirnir. Svo horfi ég stundum á Hunter og Derrick, en barnaefni fylgist ég ekki með. Stundum horfi ég á íþróttaspegilinn." dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 20. janúar 11.15 Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein útsending frá Kitzbiihl. 13.00 Hlé. 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal/ Tottenham. Bein útsending. Þeir Guðni Bergsson og Sigurður Jónsson eru meðal leikmanna, hvor í sínu liði. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Bangsi bestaskinn. 18.25 Sögur frá Narníu. 5. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. 20.50 Fólkið í landinu. Danski spörfuglinn sem gerðist íslensk baráttukona. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Birgittu Spur, forstöðumann Lista- safns Sigurjóns Ólafssonar. 21.15 Allt í hers höndum. (Allo, Allo.) 21.55 Ótroðnar slóðir. (Breaking AU the Rules.) Kanadísk mynd frá 1987 í léttum dúr um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Trivial Pursuit". Aðalhlutverk Malcolm Stewart og Bruce Pirrie. 23.35 Hanna og systur hennar. (Hannah and Her Sisters.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikendur Mia Farrow, Michael Caine, Carrie Fisher, Max Von Sydow og Woody Allen. Myndin fjallar um Hönnu, systur hennar og annað venslafólk í New York. Myndin fékk þrenn Óskarðsverðlaun árið 1986. 01.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. janúar 11.30 Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein útsending frá Kitzbuhl. 13.00 Hlé. 16.00 Tryggðatröllið Jóhannes. (Der Treue Johannes.) Þýsk sjónvarpsmynd byggð á sögu úr Grimmsævintýrum. Sagan fjallar um gildi tryggðar og vináttu. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Island.) Fimmti þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Á Hafnarslóð. Þriðji þáttur. Ofan Strikið. 20.55 Blaðadrottningin. (1*11 take Manhattan.) Lokaþáttur. 21.45 Hin rámu regindjúp. Lokaþáttur. 22.10 Hundurinn var feigur. (The Dog it Was that Died.) Gamanleikrit eftir Tom Stoppard. Leikendur Alan Bates, Alan Howard og Michael Horden. Miðaldra ríkisstarfsmaður ætlar að binda enda á líf sitt en verður á að drepa hund þess í stað. 23.15 Myndverk úr Listasafni íslands. Myndin Þingveilir eftir Þórarin B. Þorláks- son frá árinu 1900. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 22. janúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (55). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. 6. þáttur. 20.40 Roseanne. 21.05 Litróf. Meðal efnis: Litið inn á Heimili Bemörðu Alba í Þjóðleikhúsinu. Kvikmyndaklúbbur íslands kynntur auk upprennandi lista- manna á sviði kvikmynda og sönglistar. 21.45 íþróttahornið. 22.05 Andstreymi. (Troubles) Þriðji þáttur af fjórum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 20. janúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Benji. 11.35 Litli krókódíllinn. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.30 Þegar jólin komu. (Christmas Comes to Willow Creek.) 14.00 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 14.30 Fjalakötturinn. Hótel Paradís.# (Hotel Du Paradis.) Hótel Paradís stendur við ónefnt götu- horn í París og tíminn, sem myndin gerist á, er óræður. Á hótelinu hefur safnast saman fólk sem á það sameiginlegt að hafa flúið frá heimilum sínum af einni eða annarri ástæðu. Aðalhlutverk: Femando Rey, Fabrice Luchini og Berangere Bonvoisin. 16.20 Baka-fólkið. (Baka, People of the Rain Forest.) 2. hluti. 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.35 Land og fólk. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Hale og Pace. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Skyndikynni.# (Casual Sex.) Tvær ólofaðar stúlkur um þrítugt em í leit að hinni sönnu hamingju í lífinu. Stúlk- umar em afar ólíkar. Önnur er lífsreynd og hefur átt marga bólfélaga en hin feim- in og hlédræg og á að baki fáein mis- heppnuð ástarsambönd sem hafa veitt henni takmarkaða ánægju. Til að láta drauma sína rætast afráða stúlkurnar að fara á heilsuræktarhæli í Kaliforníu til að krækja sér í stönduga eiginmenn. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 22.55 Vopnasmygl.# (Lone Wolf McQuade.) Chuck Norris er í hlutverki Texasbúa sem reynir að hafa hendur í hári óvinar síns en inn í málin fléttast aðrar persónur sem hafa áhrif á framvindu mála. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carra- dine og Barbara Carrera. Bönnuð börnum. 00.40 í meyjarmerkinu.# (Jomfmens Tegn.) Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Morð í Canaan. (A Death In Canaan.) Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysn- um í New York og fyrir valinu verður lítill bær, Canaan. Allt virðist stefna í það að þetta verði hið mesta rólegheita líf. Aðalhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. janúar 09.00 Paw, Paws. 09.25 í Bangsalandi. 09.50 Köngullóarmaðurinn. 10.15 Mímisbrunnur. 10.45 Fjölskyldusögur. 11.30 Sparta sport. 12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz. (The Man Who Lived At The Ritz.) Fyrri hluti. 13.35 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16 55 Heimshornarokk. 17.50 Listir og menning. Saga ljósmyndunar. (A History Of World Photography.) Fræðsluþáttur í sex hlutum. Annar hluti. 18.40 Viðskipti í Evrópu. European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lagakrókar. 21.50 Ekkert mál. (Piece of Cake.) 22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 23.40 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.05 Heimurinn í augum Garps. (The World According To Carp.) Frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mary Beth Hurt, Glenn Close, John Lithgow og Hume Cronyn. 01.40 Dagskrárlok. Mánudagur 22. janúar 15.20 Æðisgenginn akstur. (Vanishing Point.) Aðalhlutverk: Barry Newman, Cleavon Little, Dean Jagger, Victoria Medlin og Paul Kolso. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Senuþjófar. 22.10 Morðgáta. 22.55 Óvænt endalok. 23.20 Eins manns leit. (Hands of a Stranger.) Fyrri hluti. Ungur lögreglumaður er gerður að yfir- manni fíkniefnadeildar. Allir samgleðjast honum nema Mary, eiginkona hans. Ákveðinn atburður verður til þess að líf þeirra beggja gjörbreytist. Aðalhlutverk: Armand Assante, Beverly D’Angelo og Blair Brown. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 20. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Sagan um sögu" eftir Sun Axelsson og Rune Nordqvist. Arnhildur Jónsdóttir les. 9.20 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Hollendingur- inn fljúgandi" eftir Richard Wagner. 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bækur. 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 21. janúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. 11.00 Messa í Fíladelfíu í Reykjavík. Prestur: Sr. Sam Glad. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Faðir Hafnarfjarðar. Dagskrá um Bjarna riddara Sívertsen. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian Elster yngri. Þriðji þáttur. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Þættir úr „Meyjarskemmunni" eftir Franz Schubert. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (7). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 22. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Virðisaukaskattur í landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þetta er ekkert alvarlegt." 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að hætta í skóla. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Dvorók. 18.00 Fróttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.