Dagur - 20.01.1990, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 20. janúar 1990
Til sölu fururúm.
Stærð 120x2m með náttborði.
Verð samkomulag.
Einnig sjónvarpsskápur, selst ódýrt.
Uppl. gefur Þorsteinn í síma 22813
og vinnusíma 23960.
Leikklúbburinn
Saga
Fúsi
frosbagleypir
Aukasýningar
Allra síðustu sýningar
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Laugard. 20. jan. kl. 18.00
Sýnt í Dynheimum
Miðapantanir í síma
22710 milli kl. 13 og 18.
... dóttir mín vildi sjá
leikritið aftur og það án
tafar.
Umsögn úr blaðinu. (S.S.)
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzii
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, stmar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Arnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Til sölu Hokký skautar no. 46-47,
sem nýir.
Uppl. í síma 27832 eftir kl. 16.00.
Til sölu 4-6 básar í hesthúsi í
Lögmannshlíðarhverfi.
Mjög gott hús.
Uppl í síma 27531, Jón og 27466,
Pétur.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Get tekið að mér prófarkalestur,
þýðingar, vélritun og tölvu-
setningu.
Magnús Kristinsson, sími 23996.
Tónlistarskóli Kópaskers.
(Öxarfjarðahérað).
Auglýsir eftir tónlistarkennara um er
að ræða 1 kennarastöðu frá og
með febr. 1990 til og með maí
1990.
Nánari uppl. i sima 52217 eða
52188.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Til sölu Dodge Power Ram, die-
sel turbo árg. ’83.
Ekinn 31 þús. milur frá upphafi.
Vegmælir, ný negld jeppadekk,
sumardekk fylgja.
Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 61235 eftir kl. 18.00.
Til sölu Chervolet Chottsdale tor-
færutröli árg. ’79.
Veltigrind, Ijóskastarar og fleira.
Lítilsháttar upphækkaður.
Útvarp og segulband, breið dekk.
Uppl. í síma 95-35591.
Til sölu Suzuki Alto árg. '83.
Ekinn 29.000 km, sjálfskiptur.
Sumar- og vetrardekk.
Verð 130.000,- staðgreitt.
Uppl. í síma 985-28585 og 96-
27708.
dliMiUifltlU
TiiTO 1 K 51151 Kiprail
- T .T.lta m
Leikfélae Akureyrar
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Sunnud. 21. jan. kl. 15.00
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
IGIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Klæð, og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvitvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavin, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Til sölu mjög efnileg jörp hryssa á
3. vetri.
Faðir Máni 949. Móðir ættbókar-
færð (2. verðl.).
Viljum kaupa hross til útflutnings:
a) tamdar hryssur í skjóttum lit.
b) ungar fylfullar hryssur.
c) vel tamin alþæg hross fyrir reið-
skóla.
Vantar einnig 3-4 vetra efnilegan og
vel ættaðan fola eða hryssu með
allan gang, má bera bandvant eða
alveg ótamið.
Hestaþjónustan Jórunn,
Akureyri, sími 96-23862.
Lánsloforð óskast keypt.
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðismálastjórn.
Áhugasamir vinsamlegast leggi
nafn sitt, heimili og símanúmer inn
á afgreiðslu Dags í umslagi merkt
„Lánsloforð" fyrir kl. 17 mánu-
daginn 22. janúar.
Dúkalögn - Teppalögn -
Veggfóðrun.
Tek að mér teppalögn, dúkalögn og
veggfóðrun.
Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni
og vinnu).
Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg-
fóðrara og dúklagningarmanni í
síma 26446 eða Teppahúsið h.f.,
sími 25055, Tryggvabraut 22.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Uppl. í síma 23879 eftir kl. 16.00.
Hús til sölu á Dalvík.
Húseignin Mímisvegur 32 sem er
raðhús, 138 fm með sambyggðum
28 fm bílskúr.
Verðtilboð.
Uppl. í síma 96-61626.
Einbýlishúsið Fjólugata 2 er til
sölu.
Húsið er 114 fm á tveimur hæðum.
Mikið endurnýjað.
Laust strax.
Uppl. í síma 23429 milli kl. 13-16.
Til leigu 4ra herb. 120 fm einbýl-
ishús á Syðri-Brekkunni.
Getur verið laust í byrjun febrúar.
Leigist í ca 12-16 mánuði.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „H10“.
Jóhann Þ. Kröyer, fyrrverandi
deildarstjóri Vátryggingadeildar
KEA, verður 95 ára á morgun,
sunnudaginn 21. janúar.
Jóhann er fæddur á Svínárnesi á
Látraströnd. Hann hóf störf hjá
Kaupfélagi Eyfirðinga árið 1926 og
starfaði alls í nær fjóra áratugi hjá
félaginu.
Jóhann mun dvelja heima með fjöl-
skyldu sinni á afmælisdaginn.
□ HULD 59901227 iyv 2 Frl. Nr. 1.
Glerárkirkja:
Foreldrar fermingabarna munið
fundinn á sunnudag kl. 16.00 fyrir
foreldra barna úr Síðu- og Bröttu-
hlíðaskóla og mánudag kl. 20.30
Akurey rarprestakall:
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl.
11.00. Börn og foreldrar velkomin.
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h.
Sálmar: 18-223-115-207-527.
B.S.
Bræðrafélagsfundur verður eftir
messu í Safnaðarheimilinu.
Nýir félagar velkomnir.
Æskulýðsfundur kl. 5 e.h.
Allt ungt fólk velkomið.
Sóknarprestar.
Sóknarprestar Akureyrarprestakalls
hafa nú viðtalstíma í Safnaðarheim-
ilinu sem hér segir:
Séra Birgir Snæbjörnsson:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12,
sími 27703.
Séra Þórhallur Höskuldsson:
Miðvikudaga og föstudaga kl. 11-12,
sími 27704.
í Safnaðarheimilinu er nýtt síma-
númer: 27700.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Laugardagur 20. jan.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6-
12 ára kl. 13.30. Unglingafundur
sama dag kl. 20.00.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 21. jan.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 21. janúar
almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Guðmundur
Ómar Guðmundsson.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðs-
ins.
Allir velkomnir.
fn/ÍTASUfimiRKJAtl V/5KAR0SHLÍD
Laugard. 20. jan. kl. 14.00,
æskulýðsfundur fyrir 7 til 10 ára.
Sama dag kl. 20.00, bænasamkoma.
Sunnudagur 21. jan. kl. 11.00,
sunnudagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 16.00, vakningarsam-
koma. Ræðumenn Rúnar Guðna-
son og Vörður L. Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samskot tekin til innanlandstrú-
boðsins.
Þriðjud. 23. jan. kl. 20.00,
æskulýðsfundur 10 til 14 ára.
Akureyringar
Ferskar
fréttir með
morgunkaffinu
Askriftar^T 96-24222