Dagur - 24.01.1990, Page 8

Dagur - 24.01.1990, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 24. janúar 1990 Til sölu Arctic Cat Jag 440 45 hestöfl árg. '89. Ekinn 1400 km. lítur út einsog nýr. Uppl. í síma 96-33200. Svæðanudd. Hvernig væri að geta nuddað makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta verður haldið á Akureyri helg- arnar 2.-4. febrúar og 23.-25. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði I svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson löggiltur sjúkranuddari. Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517. Lánsloforð óskast keypt. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðismálastjórn. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn sitt, heimili og símanúmer inn á afgreiðslu Dags í umslagi merkt „Lánsloforð" fyrir kl. 17 mánu- daginn 22. janúar. Til sölu blár Volvo árg. '78. Sjálfskiptur. Selst á góðum kjörum. Uppl. I síma 22479 eftir kl. 17.00. Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg. ’87. Ekinn 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19.00. Til sölu þessi gullmoli árg. ’87, ekinn 31 þús. km. SJ 413, 31“ dekk og Weber blöndungur. Uppl. í síma 22881 eftir kl. 19.00. Gengið Gengisskráning nr. 15 23. janúar 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,000 61,160 60,750 Sterl.p. 100,345 100,608 98,977 Kan. dollarl 51,794 51,930 52,495 Dönskkr. 9,2389 9,2632 9,2961 Norskkr. 9,2790 9,3033 9,2876 Sænsk kr. 9,8165 9,8423 9,8636 Fi. mark 15,1836 15,2234 15,1402 Fr. franki 10,5209 10,5485 10,5956 Belg.franki 1,7086 1,7130 1,7205 Sv.franki 40,1316 40,2368 39,8818 Holl. gyllini 31,7303 31,8136 32,0411 V.-þ.mark 35,7593 35,8531 36,1898 it. lira 0,04805 0,04817 0,04825 Aust. sch. 5,0823 5,0956 5,1418 Port.escudo 0,4064 0,4075 0,4091 Spá. pesetl 0,5517 0,5532 0,5587 Jap.yen 0,41737 0,41846 0,42789 irsktpund 94,821 95,070 95,256 SDR23.1. 80,0491 80,2590 80,4682 ECU.evr.m. 72,8371 73,0281 73,0519 Belg.fr. fin 1,7084 1,7129 1,7205 Til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 27516 eftir kl. 19.00. Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. febrúar. Uppl. í síma 27434 eftir kl. 18.00. Til leigu fyrir skóiafólk. Forstofuherbergi með sérinngangi og WC. Einnig aðgangur að eldhúsi og stofu. Greiðsla: Pössun á 8 ára barni nokkur kvöld í viku. Uppl. í sima 24496 milli kl. 18.00 og 20.00. Til leigu fyrir skólafólk forstofu- herbergi með aðgangi að eldhúsi og stofu. Greiðsla: Barnapössun. Uppl. í síma 24496 milli kl. 18-20. Litil fjögurra herbergja risíbúð til leigu fljótlega, um óákveðinn tíma. Aðeins skilvíst og rólegt reglufólk kemur til greina. Roskin hjón hafa forgang. Uppl. í síma 23624 frá kl. 16-18. Dúkalögn - Teppalögn - Veggfóðrun. Tek að mér teppalögn, dúkalögn og veggfóðrun. Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni og vinnu). Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg- fóðrara og dúklagningarmanni í síma 26446 eða Teppahúsið h.f., sími 25055, Tryggvabraut 22. Hugrækt - Heilun - Líföndun. Helgarnámskeið verður haldið 27. og 28. janúar. Stendur frá ki. 10-22 laugardag og frá 10-18 sunnudag. Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.- og er kaffi innifalið í verði. Hægt er að greiða með Visa eða Euro. Skráning og nánari uppl. í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 22479 eftir kl. 17.00. Óskum eftir lítilli íbúð fyrir einn leikmann okkar sem fyrst. Uppl I símum 26823 og 23140. Blakdeild KA. Spilakvöld - Bingó. Fyrsta spilakvöldið af þremur verður f Freyjulundi kl. 21.00 föstudags- kvöldið 26. janúar. Girnilegir vinningar. Veitingar. Allir velkomnir. Ungmennafélagið - Kvenfélagið. Tölva til sölu! Machintos FE tölva til sölu ásamt Imagewriter 2. Uppl. í síma 95-36674 eftir kl. 19.00. Eru heimilistækin eða raflögnin í ólagi? Viðgerðaþjónusta á öllum tegund- um þvottavéla, uppþvottavéla, tau- þurrkara, eldavéla og bakaraofna. Útvega varahluti í flestar tegundir. Öll almenn raflagnavinna, viðgerðir og nýlagnir. Áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rofi s.f., raftækjaþjónusta, símar 24693, 985-28093. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Innritanir hafnar á hlýðninám- skeið sem byrja i febrúar. Hundaþjálfunin, sími 96-33168, Súsanna. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 □ RUN 59901247 - 1. Atkv. I.O.O.F. 2=17112681/2=9. II. Messur Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn 24. jan. kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Félagsvist í Húsi aldraðra fimmtudaginn 25. janúar 1990. Mæting kl. 20.30. Aðgangur 200.- kr. Góð verðlaun, fjölmennið. Nefndin. Minningarspjöld Styrktarsjóós Kristncsspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Slysavarnafélags jslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Minningarspjöld Krabbameinslélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. % IlíL'íIi J IíiMalÍ ^ BilAiIE iCIi JLl jTliíllííjTi F I’JI 71 ri!i7fíi?í I r?pilr T T? T T TtjB “f Leikfélasí Akureyrar og annað folk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Fimmtud. 25. jan. kl. 17.00 Laugard. 27. jan. kl. 15.00 Sunnud. 28. jan. kl. 15.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Samkort leiKRÉLAG AKUR6YRAR simi 96-24073 Launavísitala fyrir janúarmánuð 1990: Óbreytt frá fyrra mánuði Hagstofan hefur reiknað launa- vísitölu fyrir janúarmánuð 1990, miðað við meðallaun í desember. Er vísitalan 112,7 stig, eða óbreytt frá fyrra mán- uði. Samsvarandi launavísitala sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána frá 1. febrúar 1990, sbr. lög nr. 63/1985 með áorðinni breytingu skv. lög- um nr. 108/1989, er 2.467 stig, eða óbreytt frá fyrra mánuði. Utanríkisráðuneytið: Hæfnispróf fyrir um- sækjendur - um störf hjá Sameinuðu þjóðunum Dagana 10.-11. maí 1990 verður haldið hæfnispróf í Reykjavík á vegum Sameinuðu þjóðanna fyrir umsækjendur um störf hjá Sam- einuðu þjóðunum. Hæfnisprófið er haldið í sam- vinnu við íslensk stjórnvöld og er þetta í fyrsta skipti sem slíkt próf er haldið fyrir Islendinga. Farið var fram á prófið í þeim tilgangi að gefa fleiri íslendingum kost á að fá starf hjá Sameinuðu þjóð- unum. Prófað verður á eftirtöldum sviðum: Stjórnun, hagfræði, tölvufræði og fjölmiðlun/útgáfu- starfsemi. Umsækjendur um þátttöku í prófinu skulu vera íslenskir ríkis- borgarar og fæddir eftir 1. janúar 1958. Þeir skulu liafa lokið háskólaprófi og hafa annað hvort tveggja ára starfsreynslu eða framhaldsmenntun á háskóla- stigi. Einnig er krafist góðrar þekkingar á ensku eða frönsku. Umsóknir um þátttöku í próf- inu þurfa að hafa borist utanrík- isráðuneytinu fyrir 1. mars 1990. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu. Auglýsing í Degi er arðbær auglýsing dagblaðið á landsbyggðinni

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.