Dagur - 24.01.1990, Qupperneq 9
Miðvikudagur 24. janúar 1990 - DAGUR - 9
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpid
Fimmtudagur 25. janúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (57).
19.20 Benny Hill.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
13. þáttur - Hvítmáfur og svartbakur.
20.45 Þræðir.
Lokaþáttur
21.00 Samherjar.
(Jake and 'he Fat Man.)
21.50 íþróttasyrpa.
22.20 Jorma Uotinen - Finninn fótalipri.
Fylgst með uppfærslu dansarans Jorma
Uotinen á nýjasta verki hans sem nefnist
B.12.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 26. janúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Ad vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Þefskyn.
(The Knowing Nose.)
Þegar skilningarvitin eru skoðuð er einna
minnst vitað um lyktarskynið. Nýjustu
rannsóknir á dýrum og mönnum eru reif-
aðar í þessari mynd og fylgst er með ilm-
vatnsframleiðslu.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Auga hestsins.
Annar þáttur.
Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum.
Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika
Hansson.
21.20 Derrick.
22.20 Einn gegn öllum.
(Force of One.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer
O’Neill, Clu Gulager og Ron O’Neal.
Karate-meistari hjálpar lögreglunni í bar-
áttu við fíkniefnamafíu í Kaliforníu.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 27. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf.
15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu.
WBA/Charlton. Bein útsending.
17.00 íslandsmót í atrennulausum
stökkum. Bein útsending.
18.00 Bangsi bestaskinn.
18.25 Sögur frá Narníu.
Lokaþáttur í fyrstu myndaröð af þrem um
Narníu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslódir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 ’90 á stöðinni.
21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
1. þáttur af þremur.
Undankeppni fyrir Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva Evrópu 1990. í þessum þætti
verða kynnt sex lög og af þeim velja
áhorfendur í sjónvarpssal þrjú til áfram-
haldandi keppni.
21.45 Allt i hers höndum.
(AUo, AUo.)
22.10 Veislan.
(La Boum.)
Frönsk bíómynd frá árinu 1980.
Aðalhlutvérk: Sophie Marceau, Claude
Brasseur, Brigitte Fossey og Denise Grey.
Vic er þrettán ára skólastelpa. Henni er
boðið tU veislu og verða þá þáttaskil í lífi
hennar.
00.00 Brautar-Berta.
(Boxcar Bertha.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1972.
Leikendur: Barbara Hershey og David
Carradine.
SveitastúUta verður ástfangin af lestar-
ræningja og fer á flakk.
01.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 28. janúar
15.20 Heimsþing.
(Global Forum.)
Ráðstefna um umhverfismál og þróun
jarðar er haldin var í Moskvu 19. þessa
mánaðar.
17.20 Notkun gúmmíbjörgunarbáta.
Þáttur frá Siglingamálastofnun íslands.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Sjöundi þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Á Hafnarslóð.
Fjórði þáttur.
Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn.
21.00 Fangaskipið.
(The Dunera Boys.)
Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum
byggð á sannsögulegum atburðum.
Hún lýsir á áhrifaríkan hátt því óréttlæti
sem menn búa við á ófriðartímum.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins.
22.35 Mann hef ég séð.
Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Óperan lýsir nánu sambandi tveggja
persóna, Hans og Hennar. Hann er veik-
ur, Hún hjúkrar Honum og þau eiga sam-
an sitt síðasta sumar.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 25. janúar
15.35 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Það kemur í ljós.
Skemmtilegur þáttur að hætti Stöðvar 2.
21.20 Sport.
22.10 Lincoln.
Frábær framhaldsmynd í tveimur hlutum.
Seinni hluti.
Aðalhlutverk: Sam Waterston og Mary
Tyler Moore.
23.45 Hjólabrettalýðurinn.
(Thrashin.)
Hjólabretti og aftur hjólabretti. Það er
aðaláhugamál þessara krakka. Ungur
drengur ákveður að þjálfa sig til keppni á
hjólabretti og fer að heiman í því skyni.
Hann kemst í gott lið, en þá fer alvaran að
segja til sín því hann verður ástfanginn af
stúlku úr öðru liði.
Aðalhlutverk: Josh Brolin og Robert
Rusler.
01.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 26. janúar
15.30 Golfsveinar.
(Caddyshack)
Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar
hvítar kúlur og erkióvinur golfvallarins,
nefnilega moldvarpan, fara á kostum í
þessari óborganlegu gamanmynd.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray,
Rodney Dangerfield, Ted Knight og
Michael O’Keefe.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Ohara.
21.20 Sjónvarp Akureyri.
Staður og stund.
Umsjón: Ómar Pétursson.
21.55 Bestu kveðjur á Breiðstræti.#
(Broad Street.)
Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr
fara með aðalhlutverkin í myndinni ásamt
eiginkonum sínum Lindu McCartney og
Barböru Bach. Myndin greinir frá eltinga-
leik við snældu sem tengist tónlistar1
myndböndum.
23.40 Löggur.
(Cops.)
00.05 Kojak: Gjald réttvísinnar.#
(Kojak: The Price of Justice.)
Rannsóknarlögreglumaðurinn Kojak fer á
stjá til að hafa upp á morðingja tveggja
drengja, þriggja og sex ára, sem fundust
látnir í á nokkurri sem rennur í gengum
Harlem. í fyrstu er móðir drengjanna
grunuð um verknaðinn en þegar grunur-
inn beinist að föður þeirra fyrirfer hann
sér. Bifreið, sem staðsett var fyrir framan
hús fjölskyldunnar nóttina sem verknað-
urinn var framinn, vekur grunsemdir
Kojaks en ekill hennar fellir hug til móður
drengjanna.
Aðalhlutverk: Telly Savalas, Kate Nellig-
an, Pat Hingle og Jack Thompson.
01.40 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 27. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Benji.
11.15 Jói hermaður.
11.35 Tumi þumall.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.30 Oliver.
Endurtekin dans- og söngvamynd sem
sýnd var á annan í jólum.
15.00 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
15.30 Orfeo.
Óperan Orfeo eftir tónskáldið Monteverdi
segir frá vandkvæðum Orfeo við að
endurheimta látna eiginkonu sína,
Euridice.
17.00 Handbolti.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Bilaþáttur Stöðvar 2.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Fullt tungl.#
(Moonstruck)
Loretta er tæplega fertug ekkja af ítölsk-
um ættum og er heitbundin mömmu-
stráknum, Johny. En á meðan Johny fer
til Sikileyjar til móður sinnar, sem liggur
banaleguna, kynnist Loretta bróður hans.
Þau verða ástfangin hvort af öðru og
Loretta verður að gera upp við sig hvort
hún eigi að giftast unnusta sínum eða
bróður hans sem hún elskar. Inn i mynd-
ina fléttast margar eftirminnilegar persón-
ur svo sem faðir Lorettu sem er iðinn við
að halda fram hjá þó gamall sé orðinn.
Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun.
Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny
Aiello, Julie Bovasso Feodor Chaliapin og
Olympia Dukakis.
23.00 Undir Berlínarmúrinn.#
(Berlin Tunnel 21)
Vart þarf að tíunda það ástand sem rikti
millii Austur- og Vestur-Berlínar meðan
Berlínarmúrinn var og hét. Hann skildi
ekki einungis i sundur heila borg heldur
einnig fjölskyldur, elskendur og vini.
Myndin greinir frá vel skipulagðri tilraun
nokkurra manna vestan megin við múr-
inn til að frelsa ástvini sína úr fjötrum ríkj-
andi ástands í Austur-Berlín. Til að hafa
vaðið fyrir neðan sig fengu þeir verkfræð-
ing til liðs við sig til að grafa skurð undir
múrinn, en þegar líða tók að flóttadegin-
um fóru menn að óttast um að einhver í
hópnum læki upplýsingum.
Aðalhlutverk: Richard Thomas, Horst
Buchholz og Jese Ferrer.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Svefnherbergisglugginn.#
(The Bedroom Window.)
Hörkuspennandi mynd frá upphafi til
enda.
Stranglega bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 28. janúar
09.00 Paw, Paws.
09.25 í Bangsalandi.
09.50 Köngullóarmadurinn.
10.15 Þrumukettir.
10.40 Mímisbrunnur.
Einstök fræðsla fyrir börn.
11.10 Fjölskyldusögur.
12.00 Madurinn sem bjó á Ritz.
(The Man Who Lived At The Ritz.)
Seinni hluti.
13.35 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur i sex hlutum.
Þriðji hluti.
18.40 Vidskipti í Evrópu.
European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bitast.
21.00 Lögmál Murphys.
(Murphy’s Law.)
„Allt sem getur farið úrskeiöis, fer
úrskeiðis,” er sannarlega lögmál leynilög-
reglumannsins D.P. Murphy. Hann leysir
torráðnar gátur eins og honum einum er
lagið, það er að segja ef hann má vera að
því fyrir þrasi fyrrum eiginkonu sinnar, ef
hann getur haldið sér þurrum og ef hon-
um finnst hann vera upplagður til vinnu.
21.55 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
22.45 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.35 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
24.00 Á þöndum vængjum.
(The Lancaster Miller Affair.)
Endurtekin framhaldsmynd í þremur
hlutum. Fyrsti hluti.
Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas
Eadie.
01.35 Dagskrárlok.
DAGUR
óskar eftir að ráða
íþróttafréttamann
í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
20. febrúar nk.
Góð íslensku- og vélritunarkunnátta og góð
almenn menntun áskilin.
Skriflegar umsóknir berist ritstjóra fyrir 1.
febrúar nk.
Strandgötu 31, Akureyri, sími 24222.
Frá Rannsóknastofnun
uppeldis- og menntamála
Starf forstöðumanns
Staða forstöðumanns Rannsóknastofnunar uppeldis- og
menntamála er laus til umsóknar. Umsækjandi skal upp-
fylla hæfniskröfur sem gerðar eru til prófessora. Hann skal
hafa staðgóða þekkingu á rannsóknaraðferðum félagsvís-
inda og hafa sannað hæfni sína m.a. með rannsóknum á
sviði uppeldis- og menntamála.
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns skulu láta fylgja
umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau sem
þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Forstöðumaður er ráðinn tili fjögurra ára og er gert ráð fyrir
að staðan verði veitt frá 1. júlí 1990.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1990.
Umsóknir skulu sendar til Rannsóknastofnunar uppeldis-
og menntamála, Kennaraskólahúsinu við Laufásveg, 101
Reykjavík.
Stjórn Rannsóknastofnunar uppeldis- og
menntamála 12. janúar 1990
Vantar blaðbera
strax í Vallargerði og í einbýlishús í Gerðahverfi 2.
Stöð 2
Mánudagur 29. janúar
15.30 Kraftaverkid í 34. stræti.
(Miracle on 34th Street.)
Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, John
Payne, Edmund Gwenn, Gene Lockhart,
Natalie Wood, Porter Hall og William
Frawley.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Tvisturinn.
22.20 Mordgáta.
23.05 Óvænt endalok.
23.30 Á þöndum vængjum.
(The Lancaster Miller Affair.)
Endurtekin framhaldsmynd í þremur
hlutum. Annar hluti.
Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas
Eadie.
01.00 Dagskrárlok.
Ferðti standum
á hausínn?
Hundruð gangandi manna slasast
árlega í hálkuslysum.
A mannbroddtnii. ísklóm
eða negldam akóhlífom
ertn „•veflkaldtnfköld".
Hdmaaekta akótmiðinn!
^ tfar™ )
Menntamálaráðuneytið.
jlE; Starfslaun handa
fflEs listamönnum árið 1990
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til
handa íslenskum listamönnum árið 1990.
Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd
starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli,
150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk. Umsóknir
skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna.
/ umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn og heimilisfang, ásamt kennitölu.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn
til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma.
Verða þau veitt til þriggja mánaða hið
skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema
sem næst byrjunarlaunum menntaskóla-
kennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið
1989.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi
sé ekki í föstu starfi, meöan hann nýtur starfs-
launa, enda til þess ætlast að hann helgi sig
óskiptur verkefni sínu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri
starfslauna til úthlutunarnefndar.
Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið
1989 gilda ekki í ár.
Menntamálaráðuneytið, 18. janúar 1990.