Dagur - 24.01.1990, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 24. janúar 1990
myndasögur dags
ÁRLAND
Ekki niðurlútur, við verðum
enga stund að þessu!
Auðvitað er þetta mikil vinna, en
við gerum þetta saman ... hóþ-
« vinna!... það sem gildir!
I
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Vandamálið þitt er að þú kannt ekki
að meta hamingjuna!
BJARGVÆTTIRNIR
i rr: wn—T r-. . • ■ Ti 5—7~-—m i—; : TT77T
Regnbogaverksmiðjunni, á Arabella i
erfióleikum með bílstjórann ..----
vertu dálítið félags-lnúna!... Þú verður
KFS Ðisir. BULLS
G&4SS/-
R=P=TTO
A-TL
# Snjómokstur
Snjó hefur kyngt niður
undanfarið og skapar sú
staðreynd ýmis óþægindi,
ekki síst fyrir þá sem þurfa
að fara ferða sinna fótgang-
andi. Reyndar er slæm færð
ekki síður erfið bílstjórum,
en um þá hlið málsins er
ekki ætlunin að fjalla hér.
Sem betur fer hugsa flestir
íbúar þéttbýlisstaða vel um
snjómokstur og sumir
leggja metnað í að moka og
sópa sem best frá húsum
sínum. Aðrir vinna að
snjómokstrinum með hang-
andi hendi og gera ekki
meira en brýnasta nauðsyn
krefur. Snjómokstur er
reyndar svo til eina hreyf-
ingin sem ýmsir „kyrrsetu-
menn“ fá, fyrir utan hina
daglegu göngu til og frá
fólksbifreiðinni! Þeim síð-
astnefndu veitti ekki af sem
mestri og tíðastri snjó-
komu.
# Gleymum
við ekki
einhverju?
Þegar „kyrrsetumaðurinn“
hefur mokað snjólagið af
gönguleiðinni að útidyrum
um og kannski - ef hann er
duglegur, af bílaplaninu, lít-
ur hann stoltur yfir vel unn-
ið verk og hallar sér fram á
skófluna. En því miður er
verkið oft ekki nema
hálfnað, þótt hann leiði ekki
hugann að þvi. Til er nefni-
lega ein stétt manna sem líð-
ur fyrir alltof algengan
trassaskap eða hugsunar-
leysi húseigenda, en það
eru sorphirðingarmennirnir.
Þeir verða að brjótast yfir
skafla og stundum mittis-
djúpan snó til að gegna
starfi sínu, en næsta auð-
velt væri að létta þeim verk-
ið og moka betur frá rusla-
tunnum. Það er líka svo
miklu þægílegra að fara
með ruslið út i tunnu þegar
leiðin er greið! En því miður
sinna alltof fáir þessari
skyldu, sem er ekki nema
sjálfsögð kurteisi við bæjar-
starfsmennina. Rétt er það
að vísu, að bæjarbúar greiða
fyrir sorphirðingu, en tæp-
lega er hægt að ætiast til
þess að starfsmennirnir séu
dauðþreyttir dag eftir dag
vegna vanrækslu á jafn ein-
földu atriði og að moka frá
sorptunnum.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miövikudagur 24. janúar
17.50 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Hver á að ráða?
(Who’s the Boss?)
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn.
Meðal fjölmargra gesta Hemma Gunn í
þrítugasta þættinum hans verða Davíð
Oddsson, Diddú og Friðrik Guðni Þorleifs-
son, sem spilar á langspil. Flutt verður
efni frá áhorfendum.
21.40 Forboðin ást.
(Never to Love.)
Sígild bandarísk bíómynd frá árinu 1940.
Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, Adolphe
Menjou, Herbert Marshall og Fay Bainter.
Ung stúlka uppgötvar að geðveiki föður
hennar geti reynst arfgeng.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 24. janúar
15.35 Leynilögreglumæðginin.
(Detective Sadie and Son.)
Sadie er ekkja á fimmtugsaldri og hefur
gegnt starfi á lögreglustöð í hartnær tutt-
ugu ár. Hana hefur lengi dreymt um að
gerast leynilögreglukona, en yfirmenn
hennar telja hana ekki valda slíku starfi.
Þess í stað bjóða þeir henni að vakta kirkju-
garð þar sem fjöldamorðingi hefur verið á
ferð. Sadie þiggur starfið og hyggst hand-
sama morðingjann með hjálp sonar síns.
Aðalhlutverk: Debbie Reynolds, Brian
McNamara og Sam Wanamaker.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm félagar.
(Famous Five)
18.15 Klementína.
18.40 í sviðsljósinu.
19.19 19:19.
20.30 Af bæ í borg.
21.00 Á besta aldri.
Þáttur fyrir eldri kynslóð áhorfenda
Stöðvar 2 sem auðvitað er allt fólk á besta
aldri.
21.40 Fátæku börnin í Kenya.
(Bernard’s Gang.).
Rúmlega 250.000 manns, þar af fjöldi
barna, býr í skuggahverfum í Nairobi í
Kenya. Einn þeirra er hinn sautján ára
gamli Bernard en í þættinum verður
fylgst með þeim vandamálum sem hann
mætir á degi hverjum. Þá verður fylgst
með stuðningshópi sem reynir að leysa
vanda barna og unglinga sem eru í sömu
aðstöðu og Bernard.
22.10 Snuddarar.
(Snoops.)
22.45 Þetta er þitt líf.
(This Is Your Life.)
23.25 Joe Kidd.
Meiriháttar vestri.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert
Duvall og John Saxon.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 24. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjöru-
lalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir les (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni - Hugmyndir
aldamótamanna um 19. og 20. öldina.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Slysavarnafélag
íslands.
Fjórði þáttur.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn“ eftir Nevii Shute.
Pétur Bjarnason les þýðingu sína(6).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur.
15.00 Fróttir.
15.03 Samantekt um dulræn efni.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Frá tónskáidaþinginu i París 1989.
Flutt verða þau verk sem flest stig hlutu í
lok tónskálaþingsins. Hljómsveitaverkið
„Parados" eftir Svíann Daniel Börtz, sem
flest stig hlaut. Og tvö verk sem urðu
meðal þeirra stigahæstu „Offenes Lied”
eftir Kanadamanninn John Rea og „Cat's
Eye‘‘ eftir Bretann David Sawer.
21.00 Sorg.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Ef skip Ingólfs hefðf sokkið.
Þáttur um íslendinga og skip.
23.10 Nátthrafnaþing.
Málin rædd og reifuð.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 24. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30.
.11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
- Morgunsyrpa heldur áfram:
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaút varp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt-
ur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin.
Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið-
burðum hér á landi og erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin.
Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Konungurinn.
Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis
Presley og rekur sögu hans.
3.00 Á frívaktinni.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Ljúflingslög.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 24. janúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 24. janúar
17.00-19.00 Tími tækifæranna
á sínum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem
þurfa að selja eða kaupa.
Beinn simi er 27711.
Fréttir kl. 18.00.