Dagur - 26.01.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 26. janúar 1990
myndasöguf dags
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Er þetta formlegt eöa óformlegt boð
sem viö erum að fara í?
BJARGVÆTTIRNIR
Þaö er eitthvað aö Doc!... Sigma®
hefur alltaf rétt fyrir sér þegar hætta
er annars vegar! Við veröuma^toj
og athuaa þetta!
.. . en hlébaröinn finnur að
eitthvaö er aö i myrkrinu ...
— "ö Sigma?
Linda og Doc elta trukkinn ennþá, en
hafa ekki tekið eftir þvi að þau eru elt.
# Garna-
deildin
Hlustendur Ríkisútvarpsins
ráku heldur en ekki upp stór
augu, eða líklega eyru í
þetta skiptið, þegar verið
var að lesa auglýsingar í
einum af þessum samlesnu
auglýsingatímum. Það var
nefnilega ágæt verslun í
Reykjavík sem auglýsti
útsölu í Garna-deildinni.
Margar hugsanir þutu um
huga fólks þó satt að segja
hafi nú legið í augum uppi
hvað var verið að auglýsa.
Ekki garnir, heldur garn.
Daginn eftir var búið að laga
auglýsinguna og nú var
útsalan komin í Garn-deild-
ina.
# Vinna leik?
Nei takk
Áður og oftar en einu sinni
hefur verið minnst á Ungl-
ingaflokkinn fræga á
Króknum. Rifjuð hafa verið
upp helstu afrek hans í
vetur, þó ekki á körfubolta-
sviðinu heldur i kring um
leikina.
Nú um daginn vildi svo til að
einum leik þeirra var frestað
vegna veðurs þangað til
daginn eftir. Þá var ágætt
veður en samt einhver bil-
bugur á gestunum sem ætl-
uðu að koma fljúgandi. Til
þess að fá leikinn örugglega
buðust þeir Unglingaflokks-
strákar til þess að taka þátt í
kostnaði gestanna vegna
flugferðarinnar. Gengið var
að þessu rausnarboði enda
ekki á hverjum degi serp
svona býðst. Jæja, en síðan
fréttist ekkert af liðinu sem
átti að koma. Fengust þær
fréttir frá flugfélagi fyrir
sunnan að þeir ætluðu ekki
að koma þrátt fyrir allt.
Samkvæmt lögum átti
heimaliðið að vinna leikinn
ef svona færi þar sem flug-
veður var hið ákjósanleg-
asta og ekkert því til fyrir-
stöðu að leika leikinn. En
þeir Unglingaflokkspiltar
voru nú á allt öðru máli. Þeir
neituðu að vinna leikinn á
þennan hátt og kröfðust
þess að fundinn yrði annar
tími til þess að leika leikinn.
Þetta er trúlega í fyrsta
skiptið í sögunni sem að lið
neitar að vinna leik á þenn-
an hátt.
# Ellefu tonna
svín! HA!
Ritari S&S las í blaði einu
um stærsta svín sem
nokkru sinni hefur verið til í
heiminum. Þessi kostagrip-
ur var að sjálfsögðu notað-
ur til undaneldis eitthvað
fram eftir aldri en S&S hefði
nú ekki viljað sjá aðfarirnar
er líða tók á æviskeið galtar-
ins. Hann vóg nefnilega
aðeins 11.575 kíló. Ellefu og
hálft tonn!!! Hann var alinn
upp í Bandarikjunum og
síðar stoppaður upp og
hafður til sýnis. Ellefu,
tonn!!! Rosalegt.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 26. janúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Að vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Þefskyn.
(The Knowing Nose.)
Þegar skilningarvitin eru skoðuð er einna
minnst vitað um lyktarskynið. Nýjustu
rannsóknir á dýrum og mönnum eru reif-
aðar í þessari mynd og fylgst er með ilm-
vatnsframleiðslu.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auga hestsins.
Annar þáttur.
Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum.
Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika
Hansson.
21.20 Derrick.
22.20 Einn gegn öllum.
(Force of One.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer
O’Neill, Clu Gulager og Ron O’Neal.
Karate-meistari hjálpar lögreglunni í bar-
áttu við fíkniefnamafíu í Kaliforníu.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 26. janúar
15.30 Golfsveinar.
(Caddyshack)
Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar
hvítar kúlur og erkióvinur golfvallarins,
nefnilega moldvarpan, fara á kostum í
þessari óborganlegu gamanmynd.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray,
Rodney Dangerfield, Ted Knight og
Michael O’Keefe.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíd.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Ohara.
21.20 Sjónvarp Akureyri.
Stadur og stund.
Umsjón: Ómar Pétursson.
21.55 Bestu kveðjur á Breiðstræti.#
(Broad Street.)
Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr
fara með aðalhlutverkin í myndinni ásamt
eiginkonum sínum Lindu McCartney og
Barböru Bach. Myndin greinir frá eltinga-
leik við snældu sem tengist tónlistar-
myndböndum.
23.40 Löggur.
(Cops.)
00.05 Kojak: Gjald réttvísinnar.#
(Kojak: The Price of Justice.)
Rannsóknarlögreglumaðurinn Kojak fer á
stjá til að hafa upp á morðingja tveggja
drengja, þriggja og sex ára, sem fundust
látnir í á nokkurri sem rennur í gengum
Harlem. í fyrstu er móðir drengjanna
grunuð um verknaðinn en þegar grunur-
inn beinist að föður þeirra fyrirfer hann
sér. Bifreið, sem staðsett var fyrir framan
hús fjölskyldunnar nóttina sem verknað-
urinn var framinn, vekur grunsemdir
Kojaks en ekill hennar fellir hug til móður
drengjanna.
Aðalhlutverk: Telly Savalas, Kate Nellig-
an, Pat Hingle og Jack Thompson.
01.40 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
02.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 26. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Áfram fjörulalli
eftir Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir les (7).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað.
- Umsjón: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón: Óli Örn Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn" eftir Nevil Shute.
Pétur Bjarnason les (8).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Ef skip Ingólfs hefði sokkið.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómplöturabb.
21.00 Kvöldvaka.
a. Úr sögu Varmahlíðar.
Kafli úr seinna bindi Sýslunefndarsögu
Skagfirðinga eftir Kristmund Bjarnason.
b. Svala Níelsen syngur lög eftir
íslensk tónskáld.
c. Grænlandsför.
Ferðaþáttur eftir Helga Pjeturss. Jón Þ.
Þór les seinni hluta.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 26. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?" Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf.
11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur og glúggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
- Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og
stjórnmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög,
20.30 Á djasstónleikum - Búggí og blús.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið blíða.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 26. janúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 26. janúar
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjórnandi er Axel Axelsson.
Fréttir kl. 18.00.