Dagur - 01.02.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. febrúar 1990 - DAGUR - 5
lesendahornið
/
Slæmur snjómokstur
á Eyrinni
Bálillur Oddeyringur hringdi,
og vildi kvarta vegna lélegs
snjómoksturs á Eyrinni. „Ég skil
ekki vinnubrögðin sem viðhöfð
prui við moksturinn, en það er
bara rétt stungið einu sinni í gegn
og eftir sitja þröng göng. Við
þurftum sjálf að fara af stað með
skóflurnar. Einn íbúinn hér í göt-
unni náði sambandi við bæjar-
stjóra í síðustu viku og spurði út
í moksturinn. Svarið sem hún
fékk var að þeir mættu ekki
moka meira því yfirverkfræðing-
ur bæjarins bannaði það. Það
væri búið að gera göturnar færar
og meira mætti ekki gera. Við
greiðum jafn mikið í fasteigna-
gjöld og aðrir íbúar bæjarins og
heimtum sömu þjónustu. Pað eru
bara alltaf sömu göturnar sent
eru látnar bíða og þá spyr ég,
hvar á að leggja bílunum? Ég er
stórhneykslaður á þessu og bálill-
ur!“
Farfuglaheimili við Bjarmastíg:
fbúamir þurfa ekki að
óttast þessa starfsemi
íbúi við Stórholt á Akureyri
hringdi til blaðsins og vildi
lýsa reynslu sinni af nábýli við
farfuglaheimili en eins og fram
kom í blaðinu á dögunum gætir
Siglfirðingur, hringdi og vildi
koina athugasemd á framfæri
varðandi frétt blaðsins sl.
nninitudag um að enginn hafí
farið á barinn um helgina.
„Málið er það að enginn fór á
barinn á Siglufirði á laugardags-
kvöldiö vegna þess að menn klár-
óánægju margra íbúa við
Bjarmastíg á Akureyri vegna
fyrirhugaðs farfuglaheimilis þar í
götunni. „Mér finnst mjög já-
kvætt að hafa svona lagað inni í
uðu kvótann sinn með skipu-
lögðu fjöldafylleríi á föstudags-
kvöld. Pað er nefnilega kominn
kvóti á þetta eins og annað.
Ég vildi nteð þessari athuga-
sentd leiðrétta þann misskilning
að Siglfirðingar væru hætti að fá
sér neðan í því.“
íbúðagötu. Ég hef ekki heyrt
nokkurn rnann hér í nágrenninu
amast við þessu hér og það er eig-
inlega með ólíkindum hvað mað-
ur verður í raun lítið var við
þessa starfsemi þó ntargir fari
þarna um. Þetta fólk sem gistir á
farfuglahcimilunum er í allt öðr-
um erindagjörðum en vera með
hávaða og læti. Auk heldur getur
það verið hin mesta skemmtun
að fylgjast með þessum svokall-
aða „bakpokalýð“. Ég þekki til í
Bjarmastíg og rniðað við þá
reynslu sem við höfum af nábýli
við svona starfsemi þá held ég að
fólk við þá götu þurfi ekkert að
óttast.“
Sérstök lipurð
hjá Radíónausti
Elsa hringdi:
„Ég vil gjarnan vekja athygli á
sérstaklega góðri þjónustu Radíó-
nausts á Akureyri.
Þannig var að ég hafði pantað
þar sjónvarp sem þeir áttu von á
sl. föstudag frá Reykjavík.
Vegna ófærðar og brjálaðs
veðurs komst sjónvarpið ekki
norður. Aö sjálfsögðu sætti ég
mig við það en mér til mikillar
ánægju og undrunar komu menn
frá Radíónausti með sjónvarp
heim til mín urn kl. sex á föstu-
dag til að lána mér yfir helgina.
Þetta finnst mér alveg stórgóð
þjónusta og ástæða til að vekja
athygli á henni.“
Athugasemd vegna fréttar:
Fjöldafyllerí á fóstudag
engiim á bar á laugardag
Skíðaskólinn
Hlíðarfjalli
Skíðanámskeiðin
hefjast n.k. mánudag
Upplýsingar og innritun að Skíöastöðum, sími 22280.
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1990.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda
íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita
viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulegum hópum
ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna
t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum,
sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir
styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum, sem haldin eru til
skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til
einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum."
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögö á að
veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækj-
endur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem
uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær
ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk
þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðu-
neytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. mars 1990.
Þid gertö befri
matarkaup
ÍKEAIŒTTO
Braga kaffi Ameríka
250 g á 91 kr.
Ýsuflök frosin 5 kg
í/laiatbra
MtaiarWaa
h ftostn
Opiö virka daga frá kl. 13-18.30.
Opið á laugardögum frá kl. 10-16.
Kynnist NETTÓ-voröi
KEANETTÓ