Dagur - 01.02.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 01.02.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 1. febrúar 1990 Til sölu rafmagnshitakútur, 75 lítra. Eins og hálfs árs gamall. Uppl. í síma 21294. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Nokkur ódýr hross á tamningar- aldri til sölu: Einnig alhliða hestur á 7 vetri. Uppl. í síma 95-27119 eftir kl. 19.00. Vantar þig góðan reiðhest? Til sölu alþægir og vel tamdir reið- hestar, allir þægilega viljugir og eðlistöltgengir: Rauðblesótt 8 vetra hryssa með all- an gang, mjög gæf og Ijúf í allri umgengni, hentar vel fyrir börn og byrjendur. Rauðtvístjörnóttur 8 vetra hestur, vel viljugur, stór og fallegur. Jarpur eðlistöltgengur klárhestur, einnig 8 vetra, mjög taumléttur en viljugur. Hestaþjónustan Jórunn, sími 96-23862. Gengið Gengisskráning nr. 21 31. janúar 1990 Kaup Saia Tollg. Dollari 60,370 60,530 60,750 Sterl.p. 101,370 101,639 98,977 Kan. dollari 50,789 50,923 52,495 Oönskkr. 9,2521 9,2766 9,2961 Norskkr. 9,2649 9,2894 9,2876 Sænskkr. 9,8123 9,8383 9,8636 Fi. mark 15,1874 15,2277 15,1402 Fr. franki 10,5339 10,5619 10,5956 Belg. franki 1,7104 1,7150 1,7205 Sv.franki 40,4083 40,5154 39,8818 Holl. gyllini 31,7403 31,6244 32,0411 V.-þ. mark 35,7706 35,8654 36,1898 ít. líra 0,04812 0,04825 0,04825 Aust. sch. 5,0720 5,0855 5,1418 Port.escudo 0,4067 0,4077 0,4091 Spá. peseti 0,5540 0,5555 0,5587 Jap.yen 0,41819 0,41930 0,42789 írsktpund 94,881 95,132 95,256 SDR31.1. 79,9033 80,1151 80,4682 ECU, evr.m. 72,9511 73,1445 73,0519 Belg.fr. fin 1,7102 1,7147 1,7205 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. íspan hf. Einangrunargier, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Góð 2ja herb. íbúð í Kjalarsíðu til leigu. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Uppl. i síma 91-24725, Reykjavik. Mjög góð þriggja herb. blokkar- íbúð við Smárahlíð til leigu strax. Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir 2. febrúar merkt „íbúð Smára- hlíð“. Óska eftir að taka á leigu stærri íbúð, raðhús eða einbýlishús. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Stærri íbúð“. Óska eftir íbúð eða herbergi til leigu helst nálægt Innbæ eða Miðbæ. Uppl. í síma 21994 eða 26366. Harpa. 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og eða helgarvinnu við skúringar, heimilishjalp og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 27592 eftir kl. 17.00. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. IrllMmlríitrM Leikfélaé Akureyrar Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Fimmtud. 1. feb. kl. 17.00 Sunnud. 4. feb. kl. 15.00 Laugard. 10. feb. kl. 14.00 Laugard. 17. feb. kl. 14.00 Sunnud. 18. feb. kl. 15.00 Síðustu sýningar Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. 10KFÉLAG AKURGYRAR simi 96-24073 Hestamennska Hafa börnin þín áhuga á að byrja í hestamennsku? Finnst þér of dýrt að kaupa þér hest og reiðtygi? Það er til þægileg lausn. Hef til leigu nokkra barnahesta svo og reiðtygi og hjálma. Tek einnig hross í tamningu og þjálfun. Uppl. i síma 96-52263 og 96-52270 á kvöldin. Til sölu Subaru 4x4 station. Árg. 86, ekinn 40. þús. km. Sumar og vetrardekk. Uppl. í síma 24192. Til sölu Audi 100 CD, árg. ’84. Ekinn 97 þús. km. Einn með öllu. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 24681 eftir kl. 17.00. Tii sölu tveir Willis jeppar, annar árg. '65 orginal með húsi, hinn árg. '67 með blæju og V.6. Buickvél. Mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 95-27119 eftir kl. 19.00. G.M.C. Pick-up. G.M.C. 6.2 lítra diesel pick-up árg. '86 til sölu. Einn með öllu. Uppl. í síma 43292. Til sölu Jeep Commando árg. ’68 V.6. Buickvél. Sjálfskiptur, gírspil. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 20.00. Til sölu Mitsubishi Tredia 4x4 árg. ’87. Ekinn 55 þús. km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 22055 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með far- inn vélsleða, ca. 1 árs gamlan. Uppl. í síma 21980 eftir kl. 20.00. Polaris Indy Trail SP árg. 1988 til sölu. Ekinn 2100. Uppl. í síma 96-61631 og 61919. Halló Hlífarkonur! Mætum hressar í afmæliskaffið að Hótel Norðurlandi sunnudag- inn 4. febrúar kl. 20.00. Látið vita um þátttöku í síma 23059 Bryndís og 23370 Hekla, ekki seinna en föstudagskvöldið 2. febrúar Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egili H. Bragason, ökukennari, sími 22813. TILBOÐ Dagana 31. janúar til 7. febrúar bjóðum við fólki upp á eina fría teiknimynd þegar teknar eru aðrar myndir. Myndbandaleigan Videover Kaupangi, sími 26866. Varahlutir í Benz O 309 D. Om 314 vélar, gírkassar, afturhásing, framdregari, vökvastýri o.fl. Drifhlutföll 4-10 í Dana 60 og 70 hásingu. Jeppagírkassar með lágum 1. gir. 8“ felgur 5 gata og dekk Q 78x15 (slitin). Brettakantur á Willis CJ 5. Uppl. gefur Rúnar í síma 96-43908. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. I.O.O.F. 2 = 1712281/2= 9. III. Fundarboð. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda opinn fund n.k. fimmtudag 1. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Björg Bjarnadóttir sálfræðingur flytur erindi um sorgarviðbrögð. Stjórnin. Frá Guðspekistúkunni. Forseti félagsins Einar Aðalsteinsson kemur í heimsókn um næstu helgi og flytur efni sem hér segir: Föstud. 2. febr. kl. 20.30, leiðbeinir í undirstöðu atriðum í hugrækt. Laugard. 3. febr. kl. 14.00, erindi „leið kærleikans á Hawai" og hugrækt. Sunnud. 4. febr. kl. 14.00, erindi, Sá er sæll sem ekkert er, hugrækt. Fræðslan fer fram í Hafnarstræti 95, (efstu hæð). Ollum heimill aðgangur. Öll fræðsla hjá félaginu cr án endur- gjalds. Kaffi kr. 250,- Upplýsingar í síma 24486. Stjórnin. Bingó - Bingó. Bingó sunnudaginn 4. feb. kl. 3 c.h. í Félags- heimili templara, Hóla- braut !2. yfir anddyri Borgarbíós. Góðir vinningar. Frítt kaffi og vöfflur m/rjóma. St. ísafold. ' Messur Akureyrarprcstakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.