Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 4

Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Laugardagur 10. mars 1990 Nú verða fréttir Dags í febrú- armánuði teknar fyrir. Hér koma 12 spurningar í þessu mánaðarlega krossaprófí og það skal ítrekað að það er aðeins eitt svar rétt við hverri spurningu. Þeir sem hafa hug á að krækja sér í hljómplötu geta fyllt út svarseðilinn og sent okkur, hinir geta notað fréttagetraunina sem fjöl- skylduleik. Svarseðlarnir þurfa að berast Degi fyrir þriðjudag- inn 3. apríl, enda verður þá dregið úr réttum lausnum og úrslit kunngerð í Helgar-Degi laugardaginn 7. apríl. 1) Hver var algengasta orsök árekstra á árinu 1989 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri? (1) Almennt gáleysi. (X) Ölvun við akstur. (2) Of hraður akstur. 2) Framsóknarmenn á Akureyri birtu framboðslista sinn. Hverjir skipa þrjú efstu sætin? (1) Sigurður Jóhannesson, Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir og Guð- mundur Stefánsson. (X) Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Þóra Hjaltadóttir og Þórarinn E. Sveinsson. (2) Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Þórarinn E. Sveinsson og Jakob Björnsson. 3) Tveir Akureyringar vöktu nokkra athygli á Austfjörðum fyrir hátterni sitt. Hvað tóku þeir sér fyrir hendur? (1) Þeir fóru fótgangandi milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri, illa búnir í slæmu veðri. (X) Þeir ætluðu í langferð á illa búinni trillu og voru ölvaðir í þokkabót. (2) Þeir ferðuðust um Austfirði og seldu bláar myndir grimmt, en lögreglan á Egilsstöðum skarst í leikinn þegar hann stóð sem hæst. 4) Auglýsing frá Niðursuðuverk- smiðju K. Jónsson & Co. fór fyr- Vimimgs- hafar í janúar- getraun Vinningshafar í fréttagetraun janúarmánaðar eru: Sigríður Garðarsdóttir, Akureyri, Magnús Kristinsson, Akur- eyri, og Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum í Fnjóskadal. Þátttakendur voru nær allir með 12 rétta og var því dregið úr allstórum bunka. Hinir heppnu fá úttekt fyrir hljómplötu í viðurkenningar- skyni. Rétt röð í janúargetraun- inni var þessi: 1) 2 7) 2 2) 2 8) 1 3) 2 9) 2 4) X 10) X 5) 1 11) X 6) X 12) X Við þökkum öllum þátttakend- um og hvetjum til áframhaldandi bollalegginga yfir fréttagetraun liðins mánaðar. SS Hver var algengasta orsök árekstra á síðasta ári? ir brjóstið á sumum. Hvers vegna? (1) Fyrirtækið auglýsti eftir kon- um til starfa og tiltók að þær þyrftu að vera hressar og á ald- rinum 20-40 ára. (X) Fyrirtækið auglýsti eftir nokkrum ábyggilegum konum til starfa. (2) Fyrirtækið auglýsti eftir dug- legum og reglusömum konum. 5) Hvað sagði Haukur Halldórs- son um afleiðingar af samdrætti í mjólkurframleiðslu? (1) „Allar mjólkurvörur munu stórhækka í verði. Framboðið er orðið minna en eftirspurnin og neytendur verða að bera kostn- aðinn af þessari stefnu stjórn- valda.“ (X) „Jákvæðustu afleiðingar þessa eru þær að bændur þurfa nú ekki að hella niður mjólk. Framleiðslan er komin í jafn- vægi.“ (2) „Það verður örugglega ekki til neitt smjörfjall í vor. I mesta lagi verður það þúfa.“ 6) Hver var kjörin Fegurðar- drottning Norðurlands 1990? (1) Ásdís Birgisdóttir frá Hrafna- gili. (X) Lena Rós Matthíasdóttir frá Ólafsfirði. (2) Linda Ósk Halldórsdóttir úr Svarfaðardal. stofnað var til að efla atvinnulíf í Norður-Þingeyjarsýslu. (2) Orðtak er fjarvinnslustofa í Vestur-Húnavatnssýslu og tnun hún starfa í tengslum við alþjóð- leg samtök fjarvinnslustofa. 12) Ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurnýjun flug- véla í innanlandsflugi Flugleiða. Hvaða skýringu gefur Einar Sig- urðsson á þessum seinagangi? (1) „Ástæðan er einfaldlega sú að félagið hefur nýverið endur- nýjað vélar í millilandafluginu og fjárhagsstaðan er afar slæm. Nýju vélarnar hafa reynst illa og það bætir ekki úr skák, en það er vonandi að úr rætist innan 5-7 ára.“ (X) „Ástæðan fyrir því að ákvörðun hefur ekki verið tekin er sú að enn liefur ekki verið ákveðið um hugsanleg skil milli innanlandaflugs og millilanda- flugs." (2) „Ástæðan fyrir þessu er sú að göntlu Fokkerarnir eiga enn mik- ið eftir og engin þörf er á endur- nýjun næstu fimm árin. Reyndar eru bilanir nokkuð tíðar en við ætlum okkur að gernýta þessar vélar.“ SS 11) Hvað er Orðtak og hvar á landinu er þetta fyrirbæri? (1) Orðtak er málvísindastofnun sem komið var á fót við Háskól- ann á Akureyri. (X) Orðtak er fyrirtæki sem Hvar er eina hundahótelið á Norðurlandi? og góð og engin kreppueinkenni sjáanleg. Af þeim sökum lá vel á gullsmiðunum. 9) Hvar er eina hundahótelið á Norðurlandi? (1) í Svarfaðardal. (X) í Grýtubakkahreppi. (2) í Glæsibæjarhreppi. 10) Siglfírðingar hafa fengið sinn skammt af fannferginu. Hvað sagði lögreglumaður í bænum um ástandið? (1) „Flestar umferðargötur í bænum eru ófærar og við hugsum til þess með hryllingi ef eldur verður laus í húsi þar sem ástand- ið er verst.“ (X) „Það mætti vera meiri snjór mín vegna. Ég hef svo gaman af snjó.“ (2) „Já, við höfum sannarlega fengið okkar skerf og ég held að allir séu sammála um að nú sé komið nóg.“ 7) Hver er meðalhraði mjólkur- bíla í Þingeyjarsýslu samkvæmt frétt Dags? (1) Aðeins 35 km á klukkustund. (X) Nokkur hundruð metrar á klukkustund. (2) í kringum 60 knt á klukku- stund hjá nýrri bílunum. 8) Hvernig var hljóðið í gull- smiðum á Akureyri eftir söluna í janúar? (1) Þeir sögðu að það hefði orðið sprenging í sölu á trúlofunar- hringum. Ástin hefði greinilega blómstrað um áramótin og árarig- urinn skilaði sér til gullsmiða í janúar. (X) Það var fremur dauft hljóð í þeim, enda hafa gullsmiðir orðið áþreifanlega varir við kreppuna í þjóðfélaginu. Salan í janúar var með allra minnsta móti. (2) Sala á skartgripum var jöfn 1 Svarseðill (1, X eða 2) 7. ?. 8. 3. 9. 4. 10. 5. 11 6. 12. Nafn: Heimilisfang: Sími: Utanáskriftin er: Dagur - fréttagetraun, Strandgötu 31 • Pósthólf 58 • 602 Akureyri Fréttagetraun febrúarmánaðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.