Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 14
r 14 - DAGUR - Laugardagur 10. mars 1990 Til söiu Lada Sport árg. ’87. Ekinn 28 þús. km. Sportfelgur gela fylgt. Uppl. i sima 95-38143. Til sölu: Suzuki 800 , árg. 1983. Ekinn 30.000 km. Sjálfskiptur. Sumar og vetrardekK Verö kr. 150.000 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 26269 eftir kl. 19.00 og um helgar. Til sölu: Hálf uppgeröur Willys, Scout Picup, árg. '78 með bilaða vél. Zetor 4911, árg. 78. Ámoksturstæki af MF 135. Uppl. í síma 26730 eftir kl. 20.00. Til sölu: 2 svampdýnur breidd 75 cm, þykkt 40 cm og lengd 2 m. Henta vel sem hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm. Kostar nýtt 18.000.- stk. verð 7.000.- stk. 22“ svart-hvítt sjónvarp á hjólum kr. 5.000.-, kommóða með 4 skúffum kr. 1500.- Pioneer plötuspilari og kraftmikill magnari kr. 5000.- Uppl. í síma 25285. Eumenia þvottavélar 3 kg. vélar, 4-5 kg. vélar, með eða án þurrkara. Frábærar vélar og ódýrar í rekstri, þvo suðuþvott með forþvotti á 65 mín. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Til sölu Rafha eldavél í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 23688 eftir kl. 18.00. Til sölu 2ja hæða raðhús í bygg- ingu rúmlega fokhelt 5 herb. og bílskúr. Áhvílandi nýtt húsnæðislán. Uppl. i síma 25684 á daginn, 26265 og 22602 á kvöldin. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Til sölu Victor VPC 2c með 30 mb hörðum diski ásamt prentara. Nokkur forrit fylgja. Uppl. í síma 25211 milli kl. 18.00 og 20.00. Óska eftir að kaupa notaða haug- sugu. Má þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu 4 cyl. Peug- eot dieselvél 80 hestöfl með 4ra gíra kassa, passar í Bronco. Uppl. í síma 96-31311. Bingó heldur Náttúrulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrisalund, sunnudaginn 11. mars 1990 kl. 3.30 síðdegis til ágóða fyrir byggingu heilsuhælisins Kjarna- lundar. Aðalvinningur: Ferð með Norðurleið fyrir tvo Ak,- Rvk.-Ak., gisting í tvær nætur ásamt morgunverði. Auk þess margir aðrir mjög góðir vinningar. Spilaðar verða 14 umferðir. Takið eftir! Takið eftir! Bingóið byrjar kl. 3.30. Nefndin. Gengið Gengisskráning nr. 9. mars 1990 48 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,980 61,140 60,620 Sterl.p. 99,611 99,872 102,190 Kan. dollari 51,663 51,798 50,896 Dönskkr. 9,3671 9,3917 9,3190 Norskkr. 9,2830 9,3074 9,3004 Sænskkr. 9,8977 9,9237 9,9117 Fi. mark 15,2165 15,2564 15,2503 Fr.franki 10,6181 10,6460 10,5822 Belg. franki 1,7274 1,7319 1,7190 Sv.frankl 40,5250 40,6313 40,7666 Holl. gyllinl 31,8883 31,9720 31,7757 V.-þ. mark 35,9054 35,9996 35,8073 Ít. iíra 0,04861 0,04873 0,04844 Aust.sch. 5,1029 5,1163 5,0834 Port.escudo 0,4068 0,4079 0,4074 Spá. peseti 0,5585 0,5599 0,5570 Jap.yen 0,40351 0,40457 0,40802 írsktpund 95,601 95,852 95,189 SDR9.3. 79,6881 79,8971 79,8184 ECU,evr.m. 73,2461 73,4383 73,2593 Belg.fr. fin 1,7274 1,7319 1,7190 Ispan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum* Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. íbúð óskast! Ungt, reglusamt par með þriðja fjöl- skyldumeðliminn á leiðinni bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24153 á kvöldin og um helgar. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja- 4ra herb. íbúð frá 1. júní, nálægt Lundarskóla. Skipti á 4ra herb. íbúð i Rvk. koma til greina. Uppl. í síma 25987 eftir kl. 19.00. Panelkiæðning. - Góð kaup. Óska eftir tilboði í 50 til 60 fermetra af gagnvarðri utanhússklæðningu, tilvalið fyrir sumarbústaðaeigendur o.fl. Viðkomandi verður að fjarlægja klæðninguna sjálfur af grindinni. Uppl. gefnar í síma 22813 í hádeg- inu og á kvöldin. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlíð 8, sími 96-21456. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, simi 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í símum 985-24126 og 96- 26512. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. í síma 96-25536. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Nýkomnir vorlaukan^ í fjölbreyttu úrvali. Mjög góðir laukar. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96,sími 24250. Blómabúðin Laufás Sunnuhlíð 12, sími 26250. s rplT T 'cikfelafi Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Laugard. 10. mars kl. 20.30. Sunnud. 11. mars kl. 17.00. Næst síöasta sýningarhelgi. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari alfan sólarhringinn. Sími 96-24073. Samkort IQKFGLAG AKUREYRAR sími 96-24073 HVITASUtlhUHIRKJAfí ,/smwshlíð Sunnud. 11. mars kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 16.00, vakningarsam- koma. Ræðumaður Garðar Ragn- arsson. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud. 13. mars kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomiö. □ RÚN 59903127=2. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. kl. 11.00. Krakkar munið að taka vinina með. Guðsþjónusta kl. 14.00. Fjölmenn- um í kirkju á föstunni. Æskulýðsfundur kl. 19.00. Pétur Þórarinsson. Sunnud. 11. mars kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Ræðumaður Garðar Ragn- arsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud. 13. mars kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Möðruvallaprestakall. N.k. sunnud. 11. mars verður guðs- þjónusta í Bægisárkirkju kl. 14.00 og í Bakkakirkju kl. 16.00. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall. Sunnudagaskólinn verður n.k. sunnud. kl. 11.00 fyrir hádegi. Öll börn velkomin og foreldrar þeirra. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Biskup Islands herra Ólafur Skúla- son prcdikar. Fjölbreytt tónlist. Með þessari guðsþjónustu lýkur kirkjuviku í Akureyrarkirkju. Sóknarprestarnir. Hjálpræðisherinn, ■ Hvannavöllum 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma Niels Jakob Erlingsson talar. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. 01 ]'f.® - - , 1018T SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTl 63 Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Laugardagur 10. mars.: Laugar- dagsfundur fyrir alla krakka kl. 13.30 á Sjónarhæð. Leiktæki, leikir, Biblíusögur, söngur. Ástirningar sérstaklega velkomnir. Unglingafundur kl. 20.00. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 11. mars.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. For- eldrar hvattir til að koma með börn- in sín. Almenn samkoma á Sjónar- hæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, >ASunnuhlíð. ‘Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.