Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 10.03.1990, Blaðsíða 9
 Laugardagur 10. mars 1990 - DAGUR - 9 Ljósopið Augað nemur andlitsbrot Ljósmyndarinn okkar, Kristján „heiti ég“ Logason, er ungur og mislyndur maður. Einn daginn keyrði um þverbak þegar hann reif sig skyndilega upp úr hugarheimi sínum, þreif myndavélina og smellti af í gríð og erg, auk þess sem hann raulaði stanslaust: „Augu, eyru, munnur og nef. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.“ Eftir þessa syrpu lokaði hann sig inn í svartholi sínu drjúga stund og afraksturinn birtist í Ljósopinu í dag. Dálítið óvenjuleg sjónar- horn, ekki satt? Við bíðum spennt eftir næsta upp- hlaupi piltsins. SS/Myndir: KL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.