Dagur - 10.03.1990, Side 9

Dagur - 10.03.1990, Side 9
 Laugardagur 10. mars 1990 - DAGUR - 9 Ljósopið Augað nemur andlitsbrot Ljósmyndarinn okkar, Kristján „heiti ég“ Logason, er ungur og mislyndur maður. Einn daginn keyrði um þverbak þegar hann reif sig skyndilega upp úr hugarheimi sínum, þreif myndavélina og smellti af í gríð og erg, auk þess sem hann raulaði stanslaust: „Augu, eyru, munnur og nef. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.“ Eftir þessa syrpu lokaði hann sig inn í svartholi sínu drjúga stund og afraksturinn birtist í Ljósopinu í dag. Dálítið óvenjuleg sjónar- horn, ekki satt? Við bíðum spennt eftir næsta upp- hlaupi piltsins. SS/Myndir: KL

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.