Dagur - 14.03.1990, Page 10

Dagur - 14.03.1990, Page 10
 10 - DAGUR - Miðvikudagur 14. mars 1990 myndasögur dags ÁRLANP Horfðu nú vel á sjálfan þig Teddi Árland!... Ertustoltur af því sem þú sérð? ... Ha? Líkaminn á þér er orðinn að slepjul!... Náðir þú því? .. Sleniul! ... og ég ætla að minnsta kosti ekki að standa hér lengur og horfa á þetta!... Nei takk!... Eg ætla að gera eitthvað í þessu!... Og b^rjastrax! ANPRÉS ÖND ii BJARGVÆTTIRNIR staðinn þar sem hann skildi bílstjóra efnaverksmiðjunnar eftir og gengurá?. Hva. kumpáni og það strax!.. Hvert eru vinir þínir að- fara með fangann?J Ég ... ég veit ekki hvað þið erj|hgnn?j ;uð að.tala um!i # Sambands- leysi HSÍ- forystunnar Vandræðagangurinn i for- ystusveit HSÍ siðustu vikur og daga hefur verið með algerum ólíkindum. Eins og menn vita er íslenska hand- knattleikslandsliðið komið heim úr erfiðri heimsmeist- arakeppni þar sem hlutirnir fóru ekki eins og bjartsýn- ustu menn vonuðu. Lengi vel var hins vegar ekki á hreinu um hvað íslenska liðið var að spila, a.m.k. virt- ust Jón Hjaltalín og félagar ekki vera alveg með á nót- unum. Upplýsingar um hvaða sæti liðið þyrfti að ná til að komast á Ólympíu- leika og í A-keppnina í Sví- þjóð hafa vægast sagt verið í loðnara lagi og eftir rauna- lega reynslu DV-manna virðist full ástæða til að taka yfirlýsingum frá þessum mönnum með varúð. Jón Hjaltalín lýsti því yfir við heimkomuna að 10. sætið nægði til að komast í A- keppnina í Svíþjóð 1993 og þær fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru loftj enda búið að afskrifa allt slíkt samkvæmt fyrri upp- lýsingum handknattleiks- forystunnar. DV-menn fyllt- ust auðvitað gleði og birtu þessar fréttir með einhverju stærsta stríðsletri sem sést hefur í íslensku blaði til þessa. Svo illa vildi hins vegar til að þetta var rangt og því borið til baka strax næsta dag. DV-menn hafa áreiðanlega ekki brosað út í bæði þegar þeir heyrðu tíð- indin enda engin ástæða til. # Hlægilegt eða ekki? Forráðamenn HSÍ hafa rækt starf sitt af mikilli alvöru hingað tfl enda gera þeir það undir smásjá islensku þjóðarinnar sem ekkert vill sjá annað en sigra. Þessi mfstök komu því verulega á óvart og verða að teljast heldur hlægileg. Og þó - er það hlægilegt að taka þátt f móti sem kostar með öllu 20 milljónir og vita síðan ekki einu sinni um hvað er spilað? Svari nú hver fyrir _sig. Sjónvarpið Miðvikudagur 14. mars 17.50 Töfraglugginn (20). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Umboðsmaðurinn. (The Fameous Teddy Z) Fyrsti þáttur. Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur. Ungur maður gerist óvænt umboðsmaður sérviskulegra skemmtikrafta. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.20 Fréttir og veður. 20.35 Gestagangur. Viðmælendur Ólínu að þessu sinni eru hjónin Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. Umsjón: Ólína Þorvarðardóttir. 21.15 Útlaginn. íslensk kvikmynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Myndin er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi Skúlason og Tinna Gunnlaugsdóttir. Myndin var frumsýnd í Sjónvarpinu 18.4. 1987. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 14. mars 15.30 Góðir vinir. (Such Good Friends.) Myndin segir frá skrautlegum kringum- stæðum sem húsmóðir nokkur lendir í er eiginmaður hennar er lagður inn á sjúkra- hús. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckinbill, Ken Howard, Burgess Meredith o.fl. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five.) 18.15 Klementína. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Landslagið. Gluggaást. Flytjendur: Helga Möller o'g ívar HaU- dórsson. Lag: ívar HaUdórsson. Texti: HaUdór Lárusson og ívar HaUdórs- son. 20.35 Stórveldaslagur í skák. 20.45 Af bæ í borg. 21.15 Bílaþáttur Stöðvar 2. 21.55 Michael Aspel. 22.35 Stórveldaslagur í skák. 23.05 Sæluríkið. (Heaven’s Gate.) Raunsæ mynd sem lýsir baráttu Banda- ríkjamanna við landnema en þeir fyrr- nefndu vilja landnemana á bak og burt. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Christo- pher Walken, Sam Waterson, Brad Dourif, IsabeUe Huppert, Jeff Bridges, John Hurt og Joseph Cotton. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 14. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Stein- unnar Briem (8). 9.20 Morgunieikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Stefáns Sæmundssonar blaðamanns. (Frá Akureyri.) 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að komast upp á topp. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (16). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um loðdýrarækt á ís- landi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Að vistast á stofnun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Móller les 26. sálm. 22.30 íslensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 14. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþrótta- viðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 „Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. 3.00 Á frivaktinni. 4.00 Fróttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 14. raars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 14. mars 17.00-19.00 Timi tækifæranna á sinum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem þurfa að selja eða kaupa. Beinn simi er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.