Dagur - 16.03.1990, Side 10

Dagur - 16.03.1990, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 16. mars 1990 myndosögur dags r- ÁRLANP Pabbi... Ef þú lítur raun- sæisaugum á máliö, átt þú bara um tvennt að velja.. y Annað hvort að sætta þig vic kunningjann í speglinum ... eða... taka þig verulega á í strangri líkamsrækt og megrun og þá kannski nærði fyrra vaxtarlagi... & 4 - • ■ ulí L..MmnimTiiTiTTiíitf11 r, • .1 1 ‘ ‘ ANDRES ÖND c; /i i a rr-‘ ,, 4JV'V .krónuna sína. HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Skyndilega rifur nýi rakkinn hennar Arabellu sig lausan og hleypur af stað, en í kjölfar hans fylqir kúlnahríð . L 'X..J # Fer á hana ef ég get Eins og allir vita er þaö nú tíska að fá Jónu Ingibjörgu kynfræöing til aö halda fyr- irlestra um kynlíf. Það bar til í eínum framhaldsskóla úti á landi aö Jóna Ingibjörg átti aö halda fyrirlestur í tilefni opinnar viku í skólan- um. Kennari einn einhleypur var viðmælandi í skólablaöi í skóla þessum og var spurö- ur hvort hann ætlaði að sækja fyrirlestur hjá Jónu Ingibjörgu. Eitthvað var karl seinn til svars en sagöi loks: „Já, ætli ég fari ekki bara á hana ef ég get.“ # Þetta er lygi með hann Sigurjón Einhver umræöa hefur verið um að sumir bændur viö fjörð einn norðanlands væru heldur tæpir með hey handa skepnum sínum. Orðrómur komst á kreik um að bóndi einn væri öðrum bændum verr staddur í mál- um þessum. Það varð til þess að hreppstjóri sá sig tilneyddan að hafa tal af forðagæslumanni og sagði honum að kanna hvort eitt- hvað væri hæft í orðrómi þessum. Forðagæslumaður hafði ekki trú á að bóndi þessi væri heylausari en aðrir bændur og sagði það hreppstjóra. Hreppstjóri sat við sinn keip og sagði að almannarómur lygi sjaldan og talið væri að bóndi ætti of lítil hey. Forðagæslumað- ur lét til leiðast og heimsótti umræddan bónda og kom á fund hreppstjóra að því loknu. Hreppstjóri spurði forðagæslum mann frétta. Forðagæslumaður sagöi þá við hreppstjóra: „Auðvitað var þetta lygi með hann Sig- urjón, hann á ekki litil hey eins og ég vissi, hann á bara allt of margar skepn- ur“. # lllar tungur lllar tungur hafa gefið í skyn að Davið Oddsson borgar- stjóri væri óþarflega bruðl- samur í bílaútgerð sinni. Davíð hélt fund í kaupstað einum á Norðurlandi fyrir skömmu. Kom hann norður með flugvél og flaug aftur suður daginn eftir. Senni- lega hafa það verið sömu illu tungurnar er gerðu það opinbert að Davíð lét senda sér bíl borgarstjóraemb- ættisins noröur í land til að rúnta á þá kvöldstund sem hann dvaldi þar. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 16. mars 17.50 Tumi (11). (Dommel) 18.20 Hvutti. Fjórði þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Blúskóngurinn BB-King. Á tónleikum með þessum kunna tónlist- armanni. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Fimmti þáttur af sjö. 21.15 Austur-Þýskaland: Sameining í vændum? Nú standa fyrir dyrum fyrstu frjálsu og lýðræðislegu kosningamar í Austur- Þýskalandi frá lokum síðari heimsstyrj- aldar. Þessar kosningar verða að öllum líkindum jafnframt þær síðustu áður en til sameiningar þýsku ríkjanna kemur, en flestir búast við að af því verði fyrir lok þessa árs og jafnvel fyrr. í þættinum er fjallað um sameininguna og þau vandamál sem henni fylgja og rætt við forystumenn helstu stjórnmálaflokk- anna. 21.45 Handbók golfleikara. (Dorf’s Golf Bible.) Glettur á golfvelli. 22.20 Úlfurinn. (Wolf.) 23.10 Ævintýri. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 16. mars 15.30 Frumskógardrengurinn. (Where the River Runs Black.) Saga Lazaro, sem er sögð af séra O’ReiUy, er líkust ævintýralegri þjóðsögu. Trúboði nokkur, að nafni Mahoney, er ekki sam- mála O’ReiUy um útbreiðslu guðsorðsins. Mahoney leitar sér hughreystingar með siglingu niður ána. Aðalhlutverk: Charles Duming, Aless- andro Rabelo, Ajay Naiu, Peter Horton og Conchata Ferrell. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Landslagið. Draumadansinn. Flytjandi: Sigurður Dagbjartsson. Lag og texti: Birgir J. Birgisson og Sigurð- ur Dagbjartsson. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 20.35 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 21.25 Popp og kók. 22.00 Sporlaust.# (Without A Trace.) Það er morgunn og hinn sex ára gamli drengur, Alex, kveður móður sína og heldur áleiðis í skólann. Þegar móðir hans, sem er háskólaprófessor í ensku, kemur heim að loknum vinnudegi bíður hún þess að Alex komi heim. Biðin snýst upp í örvæntingu þegar fjarvera barnsins er orðin óeðlilega löng. Hún leitar á náðir rannsóknarlögreglunnar og fær til liðs við sig einn starfsmanna þeirra sem reynist henni einstaklega hjálpsamur. Myndin styðst við raunverulega atburði er áttu sér stað í New York fyrir nokkmm árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes og Stockard Channing. 00.00 Nánar auglýst síðar. 00.25 Furðusögur 6.# (Amazing Stories 6.) Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Ste- vens Spielberg. Sú fyrsta nefnist Mirror, Mirror. Önnur nefnist Blue Man Down. Sú þriðja nefnist Mr. Magic. Aðalhlutverk: Sam Waterstone, Helen Shaver, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 02.15 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 16. mars 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. ^Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. - „... þvígullroðnalíkkistu lítils ég met." Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnu- staði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Villa-Lobos, Chapí og Rodrigo. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 28. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 16. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni: „Brothers in arms" með Dire Straits. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 ístoppurinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Blágresið blíða. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 16. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Föstudagur 16. mars 17.00-19.00 Fjailað um það sem er að ger- ast um helgina á Akureyri. Stjómandi er Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00. I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.