Dagur - 27.03.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. mars 1990 - DAGUR - 9
Vetraríþróttahátíðin á Akureyri:
Veðurguðir í aoalhlutverki
fyrstu daga hátíðarinnar
Ekki er ofsögum sagt að veður-
guðirnir hafí verið í aðaihlutverki
fyrstu keppnisdagana á þriðju
Vetrarhátíð íþróttasambands Is-
lands, sem var sett sl. föstudags-
kvöld. Fresta varð keppni í nokkr-
um greinum, einkum alpagrein-
um, vegna veðurs.
Sovéska listdansparið Marina Anisina og Illja Averbuch sýndu listir sínar á opnun-
arhátíðinni á föstudagskvöld og á laugardagskvöld.
Vetraríþróttahátíðin var sett á
svæði Skautafélags Akureyrar á
Krókeyri sl. föstudagskvöld. Við-
staddir voru góðir gestir s.s. Sveinn
Björnsson, forseti ÍSÍ, Sigurður
Magnússon, framkvæmdastjóri ÍSÍ,
Gísli Halldórsson, heiðursforseti ÍSÍ
og fleiri. Við þetta tækifæri fluttu
Sveinn Björnsson og Sigurður J. Sig-
urðsson, forseti bæjarstjórnar Akur-
eyrar ávörp.
Veður var þokkalegt meðan á
setningarathöfninni stóð, hægur
norðan-andvari og él. Sovésku
heimsmeistararnir í listdansi á skaut-
um, Marina Anisina og Illja Aver-
buck, tóku nokkur létt dansspor við
jmikinn fögnuð viðstaddra. f>á blésu
blásarar í lúðra, fáni hátíðarinnar
var dreginn að húni og setningarat-
höfnin endaði á skrautljósasýningu.
Eins og áður segir þurfti að fresta
keppni í nokkrum greinum um helg-
ina. Að morgni laugardags var vit-
,laust veður og þurfti því að aflýsa
keppni í alpagreinum unglinga. Þó
tókst að ljúka fyrri ferð í svigi
stúlkna 13-14 ára. Ekki var unnt
vegna veðurs að halda sýningu á
skíðabrettum og hluti af skíðagöng-
unni fór úr skorðum. Á sunnudag
var allt í einu komið hávaðarok úr
suðri með tilheyrandi hlýindum og af
þeim sökum varð að fella niður sýn-
ingu sovésku skautasnillinganna.
Fjör í vetrarþríþraut
Vélsleðamenn spyrntu á leirunum vestan við flugvöllinn á laugardag við mikinn
fögnuð áhorfenda. Myndir: kl
Skemmtileg keppni vélsleðamanna:
Grinmiilega spyrat á leiranum
Vegna veðurs þurfti að flytja
brautarkeppni vélsleðamanna úr
Hlíðarfjalli til byggða og var henni
fundinn staður á leirunum vestan
flugvallarins. Þar var einnig hald-
in spyrnukeppni vélsleðamanna á
laugardag. Keppnin þótti
skemmtileg og glöddu tilburðir
tryllitækjanna áhorfendur mjög.
Úrslit urðu sem hér segir:
Laugardagur/Spyrna
Flokkur D spyrna: Sek.
1. Egill Áskelsson, A
Trail 88 10,91
2. Helgi Bjarnason, Árn.
Arctic Cat Jag ’89 11,39
3. Þorvaldur Sigurbjörnsson, A
Arctic Cat Jag ’90 11,76
3. Halldór Bragason, A Polaris Indy 600 ’85 9,76
Flokkur B spyrna: Sek.
1. Bragi Bragason, R Polaris Indy 500 ’90 9,30
2. Gunnar Hákonarson, A Polaris Indy 500 '90 9,51
3. Marinó Sveinsson, Ársk. Polaris Indy 500 '90 9,60
Sunnudagur/Brautarkeppni
Opinn flokkur: Mín.
1. Vilhelm Vilhelmsson, A Arctic Cat 1,72,56
2. Heimir Ásgeirsson, Greniv. Polaris 1,73,07
3. Magnús Jónasson, R Arctic Cat 7,78,64
Haukur Eiríksson Akureyri og
Stella Hjaltadóttir Isafírði sigruðu
í vetrarþríþraut sem háð var á
sunnudag. Ekki hefur verið keppt
áður í þessari grein hér á landi
og er vonandi að hún vinni sér
fastan sess, því hér er um að
ræða stórskemmtilega nýjung.
Vetrarþríþrautin samanstendur af
8 km skíðagöngu, 4 km hlaupi og
750 sundi. Röð keppenda varð
þessi:
Konur: Klst.
1. Stella Hjaltadóttir, í 1.26,23.50
2. Bryndís Stefánsd., A 1.33,14.70
3. Guðfinna Aðalgeirsd., A 1.36,20.00
Karlar: Klst.
1. Haukur Eiríksson, A 1.06,48.86
2. Halldór Matthíasson, R 1.15,33.67
3. Sveinn R. Traustason, F 1.16,50.00
4. Sigurður Bjarklind, A 1.19,38.50
5. Sigurður Jónsson 1.30,24.30
Opinn flokkur spyrna: Sek.
1. Benedikt Valtýsson, R
Polaris Indy 650 ’88 8,14
2. Ingvar Grétarsson, A
Polaris Indy 650 ’90 8,34
3. Finnur Aðalbjörsson, A
Arctic Cat Wildcat ’90 8,75
Skíðaganga í Kjarnaskógi:
Sú siglfirska sigraði
Flokkur C spyrna: Sek.
1. Baldvin Þór Ellertsson, A
Polaris Indy 400 ’90 9,89
2. Arnar Valsteinsson, A
Polaris Indy 400 '90 10,26
3. Kári Agnarsson, A
Skidoo Formula MX ’85 10,41
Á laugardag fór fram keppni í
skíðagöngu í Kjarnaskógi í flokki
13-14 ára drengja (5 km), 15-16
ára drengja (7,5 km) og 13-15 ára
stúlkna (3,5 km). ísfirðingar fóru
með sigur af hólmi í tveim fyrr-
greindu flokkunum en Siglfirðing-
ar áttu fótfráustu stúlkuna. Úrslit
urðu sem hér segir:
Piltar 13-14 ára
1. Hlynur Guðmundsson, í 18,27
2. Halldór Óskarsson, Ó 18,28
3. Arnar Pálsson, í 19,43
4. Dagur Gunnarsson, S 19,56
5. Bjarni Jóhannesson, S 20,37
Piltar 15-16 ára
1. Daníél Jakobsson, í 24,06
Fyrri ferð látin gilda í svigi stúlkna 13-14 ára:
Dalvíkmguriiin sigraði
Eins og fram kemur hér á síðunni
var aðeins farin fyrri ferð í svigi
stúlkna 13-14 ára í Hlíðarfjalli á
laugardag. Veðurguðirnir tóku öll
völd þegar stúlkurnar höfðu rennt
sér milli stanganna í fyrri ferð.
Ákveðið var að láta tíma úr fyrri
ferð gilda og varð niðurstaðan
þessi:
I 1. Margrét Eiríksdóttir, D 34,55
2. Sandra Axelsdóttir, Ó 34,97
3. Hjálmdís Tómasdóttir, Ó 35,27
4. Hildur Þorsteinsdóttir, A 35,40
5. Fjóla S. Bjarnadóttir, A 35,84
6. Theodóra Mathiesen, R 36,53
7. Þórey Árnadóttir, A 37,10
8. Rakel Steinþórsdóttir, R 37,41
9. Guðrún J. Georgsdóttir, R 37,78
10. Helga S. Hannesdóttir, A 38,12
2. Kristján Hauksson, Ó 25,12
3. Sigurður Sverrisson, S 25,23
4. Kristján G. Ólafsson, A 25,45
5. Gísli Valsson, S 26,09
Stúlkur 13-15 ára
1. Hulda Magnúsdóttir, S 14,06
2. Thelma Matthíasdóttir, Ó 15,55
3. Guðbjörg Sigurðardóttir, í 16,13
4. María Númadóttir, F 17,41
5. Lilja Heiðarsdóttir, F 19,07
6. Unnur Reynisdóttir, F 20,48
Flokkur AA spyrna: Sek.
1. Guðlaugur Halldórsson, A
Polaris Indy 650 '90 9,04
2. Sigurður Þorsteinsson, A
Arctic Cat Wildcat '89 9,11
3. Kristján Bragason, R
Polaris Indy 650 '90 9,20
Flokkur A spyrna: Sek.
1. Magnús Þorgeirsson, A
Kawazaki ’81 9,54
2. Sigurður H. Sigurðsson, A
Polaris Indy ’85 9,68
Ekkert varð af bæjakeppni í íshokký milli Akureyrar og Reykjavíkur en á laugardag
var þó sett upp keppni þriggja blandaðra liða. Mynd: kl
Flokkur 7: Mín.
1. Valdimar Ólafsson, R
Skidoo 1,68,24
2. Ríkharður Kristinsson, R
Arctic Cat 1,68,98
3. Halldór Kristjánsson, R
Polaris 1,78,67
Flokkur 6: Mín.
1. Jón Ingi Sveinsson, Ársk.
Polaris 1,71,94
2. Þórir Gunnarsson, A
Polaris 1,76,31
3. Gunnar Hákonarson, A
Polaris 1,76,94
Flokkur 5: Mín.
1. Arnar Valsteinsson. A
Polaris 1,79,39
2. Jóhannes Reykjalín, A
Arctic Cat 1,81,86
3. Guðmundur Gíslason, R
Arctic Cat 1,83,26
Flokkur 3: Mín.
1. Egill Áskelsson, A
Polaris 1.104,99
2. Þorvaldur Sigurbjörnsson, A
Polaris 1,107,26
3. Leó Júlíusson, A
Polaris 1,125,25
Dagskráin í dag
Kl. 18. Brekkan við íþróttavöllinn.
Undankeppni í sleða- og snjóþotu-
keppni. Keppt í tveim riðlum, ann-
ars vegar venjulegar þotur og sleöar
keyptir út úr búð og hins vegar
heimatilbúnir sleðar. í stigagjöf fyrir
síðarnefnda flokkinn er ekki síður
tekið tillit til frumlegs útlits sleð-
anna. Þrír efstu í hvorum riðli kom-
ast áfram í úrslit í Hlíðarfjalli á laug-
ardag.
Kl. 20. Möðruvallakjallari. Fyrirlest-
ur Jóns Þórs Sverrissonar læknis um
hjarta og æðakerfi. Að honum lokn-
um ræðir Ingvar Teitsson um bein og
vöðva.
Ef tekst að koma skautasvellinu í
samt lag er á áætlun að keppa í
íshokký. Óvíst er með tímasetningu
þess kappleiks.