Dagur - 27.03.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 27. mars 1990
Málarar.
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn 4. apríl kl. 20.30 á Hótel KEA.
Stjórnin.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Til sölu Ford Escort 1300, árg.
’86.
Ekinn 53 þús. km. Mjög góöur bíll.
Má greiðast með skuldabréfi.
Uppl. í síma 25716.
Til sölu Cherokee jeppi árg. ’84.
Til greina kemur að taka hross upp
í söluverð.
Uppl. í síma 95-36577 í hádeginu
og á kvöldin.
Til sölu Ford Bronco árg. ’66, í
góðu lagi.
Vetrar- og sumardekk.
Verð staðgr. 100.000.-.
Uppl. í síma 96-61577 eftir hádegi.
Til sölu:
Subaru st 1800 beinsk. árg. '85.
km: 78000.
Subaru sjálfsk. árg. '88.
km: 19000.
Subaru Coupe sjálfsk. árg. '88.
Km: 18000.
Subaru E-10 sendill árg. '88.
Km: 45000.
Sonny sedan beinsk. árg. '84.
Honda Civic AT árg. '87, mjög vel
með farinn bíll.
Uppl. í síma 22520 og eftir kl. 19 í
síma 21765.
Mikið breyttur Scout árg. ’66.
Til sölu Scout '66, vél AMC 360, 4ra
gíra kassi, 1. gír ca 1:6,3, Dana 44
hásingar (Wagoneer) læstur að
aftan, hálfslitin 37“ dekk, öflugt
gírspil, Pioneer hljómtæki, topp-j
lúga, Range Rover stólar, mikið
klæddur að innan, 4 kastarar.
Nýskoðaður. Næsta mæting í skoð-
un haust '91.
Vegna aldurs þarf ekki að greiða
svokallað kílóagjald af þessum bíl
eftir 1990.
Skipti á 4ra dyra fólksbíl.
Einnig til sölu AMC 304 vél í
pörtum, T98 gírkassi, turbo 400
skipting og Quadratrac (AMC) húdd
og grill á Cherokee '74. BMW 2002
rallýbíll m/öllu fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 26120 á daginn og
27825 kvöld og helgar, Þórður.
Gengið
Gengisskráning nr. 59
26. mars 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,540 61,700 60,620
Sterl.p. 99,221 99,479 102,190
Kan. dollarl 52,274 52,410 50,896
Dönsk kr. 9,3990 9,4234 9,3190
Norskkr. 9,2877 9,3118 9,3004
Sænsk kr. 9,9451 9,9709 9,9117
Fi. mark 15,2082 15,2477 15,2503
Fr.franki 10,6544 10,6821 10,5822
Belg.franki 1,7318 1,7363 1,7190
Sv. franki 40,4469 40,5521 40,7666
Holl. gyllini 31,8819 31,9648 31,7757
V.-þ. mark 35,8761 35,9693 35,8073
ít. líra 0,04873 0,04885 0,04844
Aust. sch. 5,0975 5,1108 5,0834
Port. escudo 0,4058 0,4069 0,4074
Spá. peseti 0,5607 0,5621 0,5570
Jap.yen 0,39427 0,39530 0,40802
írskt pund 95,778 96,027 95,189
SDR26.3. 79,6198 79,8268 79,8184
ECU.evr.m. 73,2788 73,4693 73,2593
Belg.fr. fin 1,7318 1,7363 1,7190
Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst
1. júní.
Veiðileyfi fást frá og með 25. mars
hjá Margréti sími 96-52284.
Snjómokstur.
Önnumst allan almennan snjó-
mokstur.
Fljót og góð þjónusta.
Seifur hf.
Uppl. I síma 985-21447, Stefán
Þengilsson, sima 985-31547,
Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.-
verkstæði, sími 27910 (Stefán
Þengilsson).
Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover
sími 26866.
Óska eftir að kaupa hlutabréf í
Útgerðarfélagi Akureyringa hf.
og Eimskipafélagi íslands hf.
Öll hlutabréf staðgreidd.
Tilboð, sem innihaldi upplýsingar
um nafnverð og hugsanlegt sölu-
verð, sendist dagblaðinu Degi fyrir
30. mars 1990 merkt „Hlutabréf 90“
Öllum tilboðum verður svarað.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Prentum á fermingarserviettur
m.a. með myndum af Akureyrar-
kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju,
Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl.
Opið mánud. - fimmtud. frá kl.
16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00-
22.00 og einnig um helgar.
Sérviettur fyrirliggjandi.
Hlíðaprent,
Höfðahlíð 8,
sími 96-21456.
Prentum á fermingarservéttur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju,
Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga-
strandarkirkju, Borgarneskirkju og
fleiri.
Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Tökum einnig sálmabækur I gyll-
ingu.
Sendum í póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sími 22844.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler f sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum:
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hestar til sölu.
Nokkrir hestar til sölu, tamdir, af
Svaðastaða- og Árnaneskyni.
Uppl. í síma 95-36577 í hádeginu
og á kvöldin.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vantar bílskúr!
Uppl. í síma 26408 eftir kl. 19.00.
Mælingamaður.
Málarafélag Akureyrar óskar eftir að
ráða mælingamann.
Hentugt sem aukastarf.
Uppl. gefur Stefán Jónsson í síma
21518 milli kl. 20 og 21.
Til leigu gott herbergi í Glerár-
hverfi.
Uppl. í síma 25978.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni.
Laus strax.
Uppl. í síma 23006.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð á Akureyri frá 1. júní.
Uppl. í síma 96-61596 eftir kl.
18.00.
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herb. íbúð frá 1. júní, nálægt
Lundarskóla.
Skipti á 4ra herb. íbúð I Rvk. koma
til greina.
Uppl. í síma 25987 eftir kl. 19.00.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Einnig önnumst við allan almennan
snjómokstur.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
sími 27445 (Jón) 27492 og bíla-
sími 985-27893.
Félagsmenn Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og þeir sem vilja ger-
ast félagsmenn.
Félagsgjald er andvirði Almanaks
Þjóðvinafélags og Andvara nú kr.
2.150.- Eldri árgangar á mun lægra
verði.
Hef m.a. eftirtaldar bækur til ferm-
ingjargjafa: fslenska orðabók (af-
borgunarskilmálar), Passíusálmar í
svörtu og hvitu bandi, Hómerskvið-
ur l-ll kr. 1.200,- hvert bindi.
Rómaveldi l-ll kr. 1.200,- hvert
bindi, Grikkland hið forna l-ll kr.
1.200.-.
Umboðsmaður á Akureyri
Jón Hallgrímsson Dalsgerði 1 a
Akureyri, sími 22078.
Afgreiðsla eftir kl. 16.00.
Tii sölu sumarhús (í smíðum) 47
fm.
Uppl. í símum 21559 og 21828.
Framleiðum vandaðar einingar í
sumarhús og fleira.
Gerum föst verðtilboð.
Daltré hf.
Sími 96-61199 frá kl. 16.00-18.00.
Heimasímar 96-61133 og 96-
61607 á kvöldin.
Bílasalan Dalsbraut.
Okkur vantar allar tegundir bíla á
skrá.
Stærsti innisalur á Norðurlandi.
Ekkert innigjald.
Símar 11300, 11301 og 11302.
Bílasalan Dalsbraut.
| (Portið).
Sá sem sendi mér bréf í Tjarnarlund
17 f á Akureyri rétt fyrir miðjan mars
er beðinn að hafa samband við mig
því að bréfið komst ekki í mínar
hendur.
ívar Ólafsson, símar 27562 og
26773.
Til sölu Sega tölva.
Leikir fylgja.
Uppl. í síma 24854.
Til sölu Commandore 64.
Ásamt diskettudrifi, litsjónvarpi og
tölvuskjá.
150 forrit fylgja.
Uppl. I síma 23847 eftir kl. 16.00.
Óska eftir að kaupa 3-31/2 tonna
trétriliu, frambyggða með góða
vél og björgunarbát.
Uppl. gefa Kári Jónsson, Siglufirði í
síma 96-71684 og Þórarinn
Jónsson, Vestmannaeyjum í síma
98-11628.
Bátur til sölu!
Til sölu er 3,5 tonna bátur í góðu
ástandi.
Bátnum fylgir búnaður til handfæra-
og línuveiða.
Uppl. í síma 96-41590.