Dagur - 05.04.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 05.04.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 5. apríl 1990 Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160 og 80x180. Kaeliskápar. Hillusamstæður, 3 einingar og 2 einingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Ný barnaleikgrind úr tré, gott að ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvuskrifborö, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa leðurklæddum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Bændur athugið! Við erum tveir 16 og 18 ára og vant- ar vinnu í sumar. Uppl. í síma 96-31291. Atvinna Sumarvinna. Mig vantar sumarvinnu. Er 17 ára og hef bílpróf. Ég er til í að prófa flest, eftir miðjan maí. Uppl. í síma 96-41916. 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23082 og 24211. Nýtt á söluskrá: FLÖGUSÍÐA: Einbýlishús á 3 pöllum ásamt bílskúr samtals 203 fm. Falleg eign á góðum stað. HEIÐARLUNDUR: Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt glæsilegri sól- stofu. Samtals 157 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. FASTÐGNA& (J skipasalaSST NORÐURLANDS íf Glerargötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Gengið Gengisskráning nr. 66 4. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,070 61,230 61,680 Sterl.p. 100,185 100,448 100,023 Kan. dollari 52,297 52,434 52,393 Dönsk kr. 9,4171 9,4418 9,4493 Norsk kr. 9,2995 9,3239 9,3229 Sænsk kr. 9,9657 9,9918 9,9919 Fi. mark 15,2465 15,2865 15,2730 Fr. franki 10,7103 10,7383 10,6912 Selg. franki 1,7401 1,7447 1,7394 Sv.franki 40,6361 40,7426 40,5443 Holl. gyllini 31,9487 32,0324 31,9296 V.-þ. mark 35,9680 36,0622 35,9388 It.lira 0,04897 0,04910 0,04893 Aust. sch. 5,1137 5,1271 5,1060 Port. escudo 0,4075 0,4086 0,4079 Spá. peseti 0,5649 0,5664 0,5627 Jap.yen 0,38518 0,38619 0,38877 írsktpund 96,433 96.685 95,150 SDR4.4. 79,2945 79,5023 79,6406 ECU, evr.m. 73,6290 73,8220 73,5627 Belg.fr. fin 1,7401 1,7447 1,7394 Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Portið. Opið laugardaginn 7. apríl. Meðal annars á boðstólum: Matvara, fatnaður, drykkjarvara, broddur. Eiginlega allt milli himins og jarðar. Uppákomur og fleira og fleira. Allir í Portið, sími 22381. Takið eftir! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski t.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill og í flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saltaðar kinnar, saltfiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á laugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellilífeyrisþega. Portið. Opið laugardaginn 7. apríl. Lokað laugardaginn 14. apríl. Opnað aftur laugardaginn 21. apríl. Básapöntun í síma 22381 daglega milli kl. 13.00 og 15.00. íspan hf. Einangrunargier, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúöum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Vinna - Leiga. Góifsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Listmunir til sýnis og sölu í Biómahúsinu Glerárgötu 28, Akureyri. Vasar ýmsar tegundir, fjársjóða- krúsir, súkkulaöibollar, málshátta- bollar, penna- blómastatíf með spakmælum. Armbönd tvær stærðir, nælur og ýmislegt fleira. Takmarkað magn af hverju, allt módelhlutir. Hentugt til fermingargjafa. Iðunn Ágústsdóttir. Til sölu: Kýr, kvígur, kálfar og geldneyti á öll- um aldri. Einnig baggavagn með grindum fyr- ir ca 250 bagga. Uppi. í síma 96-43509. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- Sími 985-27893. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f,- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 25. mars hjá Margréti sími 96-52284. Til leigu 3ja herb. íbúð á Brekk- unni. Uppl. í síma 27017 frá kl. 14.00- 18.00. Til leigu þriggja herb. raðhúsíbúð í Síðuhverfi. Laus 1. maí. Uppl. í síma 26651 eftir kl. 19.00. Básuna og trompet. Ný takkabásuna og trompet til sölu. Mjög góð og falleg hljóðfæri. Greiðsla, samkomulag. Uppl. í sima 96-44154. Viðar. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Til sölu Suzuki Fox árg. ’85. Svartur, upphækkaður. Uppl. í síma 93-61325, Hermann Hermannsson. Til sölu Bronco árg. ’74 V8. 36“ radialdekk. Einnig varahlutir í Lödu Samara, Chevrolet Nova og Subaru árg. ’82. Uppl. í síma 96-62526 á kvöldin og um helgar en 96-62194 á daginn. Til sölu Cherokee Pioneer jeppi árg. ’85. Upphækkaður, sjálfskiptur, dráttar- kúla, sumar- og vetrardekk. Ekinn 59 þús. mílur. Skipti möguleg. Skuldabréf. Uppl. í síma 96-61336 eftir kl. 17.00. Til sölu Chevrolet Monsa, árg. ’87. Ekin aðeins 40 þús. km. Útvarp-segulband, sumar- og vetrardekk, sílsalistar, grjótgrind, dráttarkrókur. Upphækkaður að framan og aftan. Mjög fallegur og vei með farinn bíll. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22299. Til sölu: MMC Galant GTi 16v. með abs bremsum, rafmagni í rúðum og topplúgu, hita í speglum og central læsingu. Ekinn 14.000 km. Uppl. í síma 97-71745 á kvöldin. Júlia. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboó ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Borð og stólar. Viljum kaupa borð og stóla til notkunar í fundarsal. Uppl. í síma 21180 frá kl. 13.00- 17.00. Næstu sýningar Föstudagur 6. apríl, kl. 21.00. .augardagur 7. apríl, kl. 21.00 Miðapantanir í síma 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjóri Guðrún Þ. Stephensen Höfundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. LeíkfelaE Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson Frumsýning miðvikud. 11. apríl kl. 20.30 2. sýn. skírdag kl. 17.00 3. sýn. laugard. 14. apr. kl. 20.30 4. sýn. annan í páskum kl. 20.30 5. sýn. föstud. 20 apr. kl. 20.30 6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00 MuniÖ hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 IQKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.