Dagur - 24.04.1990, Page 7

Dagur - 24.04.1990, Page 7
Þriðjudagur 24. apríl 1990 - DAGUR - 7 Akureyringar sigursælir í Bikarkeppni SKÍ Akureyringar urðu sigursælir í Bikarkeppni Skíðasambands Islands sem lauk með Skíða- landsmótinu um lielgina. Valdimar Valdimarsson og Guðrún Kristjánsdóttir frá Akureyri urðu bikarmeistarar í alpagreinum og Haukur Ei- ríksson, einnig frá Akureyri varð bikarmeistari í skíða- göngu karla. Að auki áttu Akureyringar bikarmeistara í - hlutu alls 5 titla af 8 tveimur yngri llokkum alpa- greina. Þaö er Visa á íslandi sem gefur verðlaunagripi í Bikarkeppni SKI. Bikarmeistaratitil hlýtur sá sent fær flest stig í stigamótum vetrarins. Valdimar Valdimarsson frá Akureyri varð sigurvegari í alpa- greinum karla með 140 stig. Örnólfur Valdimarsson frá Reykjavík varð annar með I23 Handknattleikur 1. deild: KA missti flugið Eftir fjóra sigurleiki í röð fat- aðist KA-mönnum flugið er þcir mættu Gróttu í næst síð- ustu umferð 1. deildar Islands- mótsins í handknattleik á Sel- tjarnarnesi á laugardag. Leikn- um lauk með tveggja marka sigri Gróttu, 25:23, en sá sigur var þó ekki öruggur. KA- menn höfðu ágætis mögulcika á sigri í lokin en Gróttumenn reyndust sterkari á endasprett- inum og fögnuðu ógurlega enda er 1. deildarsæti þeirra í verulegri hættu. KA-menn sigla hins vegar lygnan sjó uin miðja deild. Leikurinn var jafn í byrjun. Eftir 10 mínútur var staðan 4:4 en þá náðu Gróttumenn tveggja marka forystu sem þeir héldu næstu mínúturnar. Staðan í leik- hléi var 12:9 eftir daufan og rislít- inn fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri framan af. Um miðjan hálfleikinn var staðan 18:16 og þá fór að draga til tíðinda. KA- menn jöfnuðu og komust yfir, 20:18. Gróttumenn náðu að jafna, 21:21, og fór þá að hitna í kolunum, jafnt innan vallar sem utan. Pá virtist sem botninn dytti úr leik KA-manna og Gróttu tókst að knýja fram sigur. Leikur þessi var heldur slakur Úrslit í 17. uniferð: Stjaman-KR 24:21 Víkingur-ÍBV 27:23 ÍR-FH 21:25 Grótta-KA 25:23 Valur-HK 30:21 Staðan: FH V'alur Stjarnán KR KA ÍBV ÍR Grótta Víkingur HK 17 15-1 17 13-1 17 11-2 17 8-3- 17 17 17 17 17 17 7-1 5-3 5-2' 5-1 4-3 2-3' 1447 3 451 4 395 6 378; 9 381 9 395; 1(1 363; 11 372: 10 382: 12 352; =376 31 :383 27 :371 24 364 19 ;4U<) 15 403 13 382 12 417 11 408 11 413 7 Þessi úrslit þýða að FH er íslandsnieistari, HK er fallið í 2. deild en ekki ræðst fyrr en í síðustu umferð hvaða liö fylgir því niður. framan af en skánaði þegar á leið og var mikið fjör í honum síöustu mínúturnar. Markvcrðir beggja liða áttu ágætan dag, Axel Stef- ánsson varði 12 skot fyrir KA. þar af tvö víti, og Björn Björns- son kom einu sinni inná og varði þá vítakast. Erlingur rcif sig upp í síðari hálfleik, Karl Karlsson átti góöa spretti og Pétur Bjarna- son barðist mjög vel cn segja má að hann hafi leikið á einni löpp þar sem hann var grcinilega ekki búinn að ná sér af meiðslum sem hann varö fyrir um páskana. Hjá Gróttu var markvöröurinn Sigtryggur Albcrtsson besti mað- ur en Willum Þór Pórsson og Stefán Arnarsson léku cinnig ágætlega. Dómarar voru Guöjón L. Sig- urðsson og Hákon Sigurjónsson og dæmdu þeir þokkalega. Mörk Gróttu: Willum Þór Þórsson ó/4. Páll Björnsson 5, Stefán Arnarsson 5. Svavar Magnússon 4. Davíö Gíslason 3. Halldór Ingólfsson 2. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 7/1, Karl Karlsson 6, Sigurpáll Árni Aöal- stcinsson 3, Friðjón Jónsson 2, Pctur Bjarnason 2. Guðmundur Guömundsson I. Jóhannes Bjarnason I og Arnar Dags- son I. -bjb/JHB stig og Kristinn Björnsson frá Ólal'sl'irði þriðji með 120 stig. Guörún H. Kristjánsdóttir sigraði í kvennaflokki með 150 stig. Ásta Halldórsdóttir frá ísa- firði varð önnur með 135 stig og María Magnúsdóttir frá Akureyri þriðjti með III) stig. Haukur Eiríksson hafði mikla yfirburði í sktðagöngu karla og hlaut 100 stig. Sigurður Aðal- steinsson. Akureyri. varð annar með 71 stig og Rögnvaldur Ing- þórsson, einnig frá Aktireyri, þt'iðji með 60 stig. Einnig voru útnefndir sigur- vegarar i yngri flokkum. Sölvi Sölvason l'rá Siglufirði varð bik- armeistari í flokki 17-19 ára í skíöagöngu með 95 stig. í alpa- greintmum varð Ásþór Sigurðs- son frá Siglufiröi hlutskarpastur í l'lokki 15-16 ára drengja með 95 stig, Harpa Hauksdóttir í flokki 15-16 árti stúlkna með 75 stig, Kristján Kristjánsson frá Reykja- vík í flokki 13-14 ára drengja og Hildur Porsteinsdóttir frá Ákur- eyri í flokki 13-14 ára stúlkna. (■iiöniii It. Kristjánsdóttir Ira Akureyri kórónuði úga-tt tiiuuhil með hikur- meisturatitli. Borðtennis: Níu Grenvíkingar í landsliðið Níii Grenvíkingar voru valdir í unglingalandsliöið í borðtennis eftir úrtökumót sem haldiö var í Reykjavík uni helgina. Gren- víkingarnir munu halda mcð liðinu til Skotlands í lok júní og dvclja þar í vikutíma í æf- ingahúðum með skoska lands- liðinu og síöan til eyjarinnar IHön þar sem þau taka þátt í bresku skólamóti í bortennis. Grenvíkingar áttu 6 fulltrúa í liöinu á síðasta ári. Þau sem valin voru í lands- liðið frá Grenivík eru Stefán Gunnarsson. Gísli Gunnar Odd- geirsson. Ægir Jóhannsson. Sig- rún Þórsteinsdóttir, Guðrún Pét- ursdóttir, Hólmfríðui Björns- dóttir, Elín Porsteinsdóttir, Elva Helgadóttir og Margrét Ósk Hermannsdóttir. Öll félög sem stunda horötenn- is byrjuðu um áramót að scnda mannskap til Reykjavíkur þar sem fram hafa farið ætingar undir handleiöslu kínversks þjálfara. Æfingar þessar urðu alls 5 lalsins og um helgina var síðan haldið úrtökumót og var valið í liöin eft- ir frammistöðu á því móti ogöðr- um sem haldin hafa verið í vetur. Áratigur Grenvíkinganna er afar gkesilegur og þegar smæð staðar- ins er höfð í huga liggur við að hann sé ótrúlegur. Mótið sem hér um ræðir er haldiö á hverju ári og f ár verða þarna liö frá Englandi. Skot- laiuli, írlandi. Wales, Mön, Jers- ey og Gíbraltar, ;iuk íslands. Mótið fer fram fyrstu helgina í júlí. Iléðan l'ara 6 fjögurra manna lið, skipt cftir aldri og kynjum. Andrésar Andar leikarnir gengu vel: ,yið erum mjög ánægðir segir Gísli Lórenzson, formaður framkvæmdanefndar leikanna 44 15. Andrésar Andar leikunum lauk á Akureyri á laugardag. Metþátttaka var á leikunum, 742 þátttakendur frá 14 stöð- um á landinu mættu tii leiks ásamt 200 fararstjórum, og er þetta langstærsta skíðamót sem lialdiö hefur verið á ís- landi. Leikarnir gengu mjög vel fyrir sig að sögn Gísla Lór- enzsonar, formanns fram- kvæmdarnefndar leikanna. „Það er varla hægt að segja annað. Veðrið var reyndar eitthvað aðeins að klóra í okk- ur en þetta kláraðist allt og við erum mjög ánægðir,“ sagði Gísli í samtali við Dag. „Það er ekki hægt að segja að það hafi orðið nein röskun á dagskránni. Við frestuðum stökkinu reyndar um einn dag og létum aðra ferðina gilda í tveim- ur flokkum en að öðru leyti gekk allt samkvæmt áætlun," sagði Gísli. Fjöldi þátttakenda hefur farið vaxandi allt frá því þeir voru haldnir fyrst og spurningar hafa vaknað um hvort slíkt geti gengið öllu lengur. Gísli játaði því að þarna væri um ákveðið vandamál að ræða. „Við munum nú setjast niður og ræða leiðir til lausnar. Ég hef ekki trú á að fjöldinn verði aukinn meira en nú er orðið. Staðreyndin er sú að þegar fjöldinn er orðinn svona gífurleg- ur þá er ekkert svigrúm til frest- unar ef eitthvað kemur upp á.“ - Nú fór Skíðalandsmót Islands fram um sömu hclgi. Kom það sér ekkert illa? „Jú. það var ntjög óheppilegt. Ég er mjög hissa á að forráða- menn Skíöasambands íslands skuli leyfa sér aö gera þetta því þetta sýnir ekki mikla umhyggju fyrir þeim sem eiga eftir að gera garðinn frægan í framtíðinni. Það liggur í augum uppi að stór hópur fólks sem hefði fariö með krökk- unum á leikana átti þess ekki kost nú þar sem það var að keppa og við misstum til dæmis tölu- verðan hóp scm hefði vcrið að vinna við leikana ef ekki hefði hist svona á. Við höfum alla tíð, að undanskildum tveimur leik- um, verið með Andrésar leikana um sömu helgina þannig að varla verður við okkur sakast. Leikarnir nú voru merkilcgir fyrir þá sök að um afmælisleika var að ræöa. Meira var lagt í þá að ýmsu leyti og lögðu stuðnings- aðilar mótsins t.d. fram gjafir sem börnunum voru gefnar. í lokahófi færði bæjarstjórn Akur- eyrar Skíðaráði Ákureyrar árit- aöan viðurkenningarskjöld og einnig var meðlimum fram- kvæmdarnefndarinnar færð skemmtileg leðurbók frá bæjar- sjóði Akureyrar og fjölda áhuga- manna um skíðaíþróttina. Sagð- ist Gísli vilja koma á framfæri sérstökum þökkum til þessara aðila, auk allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn til að gera leikana mögulega. Umfjöllum um Andrésar And- ar leikana er að finna í opnu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.