Dagur - 24.04.1990, Side 8

Dagur - 24.04.1990, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 24. apríl 1990 íþróttir Hængsmótið haldið í 8. sinn um helgina Dagana 27.-29. apríl nk. verður haldið opið íþróttamót fyrir fatlaða, Hængs- niótið, á Akureyri. Þetta er í 8. sinn sem Hængsmótið er haldið en það er Lionsklúbburinn Hængur sem sér um framkvæmd þess í satnráði við ÍFA. Mótið verður einnig íslandsmót íþróttasambands fatlaðra og verður þetta í annað sinn sem sá háttur er hafður á. Hængsmótin hafa jafnan átt miklum vin- sældum að fagna og sýnir þátttakenda- fjöldinn í gegnum árin það bcst. Búist cr viö miklum fjölda keppenda enda hefur góður árangur fatlaðra íþróttamanna, bæði hér heima og erlendis, ýtt enn frekar undir áhuga fatlaðra á að stunda íþróttir. Keppnisgreinar á íslandsmóti eru þær sömu og á vcnjulegu Hængsmóti en keppt er í boccia, iyftingum, borðtennis og bog- fimi en sundkeppnin fer fram í Rcykjavík. Mótsnefndina skipa þeir Haraldur Árnason. formaður. Jón Gísli Grctarsson, Jón H. Árnason, Guðmundur Heiðreks- son og Valur Knútsson. Framkvæmd Hængsmótsins hefur veriö stærsta verkefni Hængs síðustu ár. Fyrsta mótið var haldið árið 1983 og hefur það síðan verið haldið árlega í íþróttahöllinni á Akureyri seinni part vetrar. Vélsleðakeppni í Ólafsfírði Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar mim efna til vélsleðakeppni helgina 27.-29. apríl nk. Klúbburinn stóð fyrir móti á síðasta ári í samvinnu við Stöð 2 og ætlunin er að cfna til móts árlega. Mótið um lielg- ina verður opið. Fyrirhuguö dagskrá inótsins er á þá leiö að á föstudeginum hefst spyrnukeppni með undanrásum kl. 15.00. Spyrnt verður u.þ.b. 750 fet eða 226,8 m. Kl. 20.00 verö- ur brekkuspyrna. Á laugardcginum hefst keppni með und- anrásum í brautakeppni kl. 10.00 og kl. 13.00 hefst brautakeppnin. Kl. 17.00 fer fram ískrosskeppni og kl. 22.00 veröur verðlaunaafhending í Tjarnarborg og diskótek á eftir. Undirbúningsnefnd fyrir mótið skipa Sigurjón Magnússon, Hjörtur Þór Hauks- son, Sigursteinn Magnússon og Anton Konráðsson. Skráning fyrir mótið verður auglýst síðar. Andrésar Andar leikarnir: Akurevringar og Siglfirðingar hlutu langflest verðlaun - góð frammistaða Dalvíkinga á leikunum Andrésar Andar leikunum lauk á Akureyri á laugardag- inn. Þetta er stærsta skíðamót sem haldið hefur verið á ís- landi en þátttakendur voru á áttunda hundraðið. Flestir voru þeir frá Akureyri, eða 189, en alls komu þeir frá 14 stöðum á landinu. Fram- kvæmd mótsins gekk afar vel og eiga þeir aðilar sem sáu um framkvæmd mótsins heiður skilinn. Alls munu um 200 manns hafa starfað við leikana þegar allt er talið og gefur það nokkra mynd af því verkefni sem við var að glíma. Veður var nokkuð gott þegar á heildina er litiö. Það var helst á föstudaginn sem það olli vand- ræðurn en þá varð að fresta keppni í stökki þar til daginn eftir. Annars gekk allt eins og í sögu og áætlanir stóðust ótrúlega vel. Þegar árangurinn er tekinn saman sést að Akureyringar urðu sigursælastir í alpagreinunum en þeir hlutu 8 gull, 7 silfur og 6 brons. Frábær frammistaða Dal- víkinga vekur sérstaka athygli cn Dalvíkingar hlutu næst flest „Ég krækti neðarlega í braut- inni. Það var svolítið svekkj- andi af því að ég hafði besta tímann eftir fyrri ferðina,“ sagði Brynja Þorsteinsdóttir frá Akureyri. Hún sigraði í stórsvigi 12 ára stúlkna cn datt úr keppni í sviginu eftir að hafa haft nokkuð örugga forystu eftir fyrri ferðina. „Ég átti alveg eins von á að verðlaun á leikunum, 5 gull, 7 silfur og 2 brons. Húsvíkingar hlutu 3 gull, 1 silfur og 3 brons en aðrir heldur minna. Tekið skal fram að Reykvíkingar eru ekki taldir saman þar sem þeir skráðu sína keppendur eftir félögum. I norrænu greinunum höfðu Siglfirðingar mikla yfirburði en þeir hlutu 12 gull, 2 silfur og 3 brons. Akureyringar hlutu 1 gull. 7 silfur og 8 brons og Ólafsfirð- ingar 3 gull, 7 silfur og 3 brons. Urslit í keppnisgreinum fimmtudagsins birtust í laugar- dagsblaðinu en úrslit helgarinnar fara hér á eftir. Alpagreinar Stórsvig 11 ára stúlkna: 1. Dagbjört Sigurpálsdóttir, D 46.54 2. Eva Björk Bragadóttir, D 47.33 3. Perla Hreggviðsdóttir, Esk 47.93 4. íris Dögg Jónsdóttir, N 48.41 5. María Magnúsdóttir, A 48.69 6. Arna Rún Guðmundsdóttir, ÍR 48.76 Stórsvig 11 ára drengja: 1. Páll Jónasson, Sey 47.48 2. Egill Arnar Birgisson, KR 48.24 3. HeimirSvanur Haraldsson. Esk 48.50 4. Arngrímur Arnarsson, H 48.73 mér gengi vel á leikunum. Vetur- inn hefur veriö góöur hjá mér, ég er búin að vinna öll mót sem ég hef tekið þátt í nema þetta." Brynja hefur æft skíði frá því aö hún var fjögurra ára og alltaf gengið vel eins og fram kemur hér að framan. „Nú er bara Ak- ureyrarmótið í svigi eftir og ég ætla að reyna að vinna það." sagði Brynja Þorsteinsdóttir. 5. Börkur Þórðarson. S 49.49 6. Benedikt Ólason. N 49.54 Stórsvig 10 ára stúlkna: 1. Eva Dögg Pétursdóttir, í 1:42.36 2. Tinna Viðarsdóttir, N 1:42.58 3. Guðrún Valdís Halldórsd., A 1:44.06 4. Guðný Margrét Bjarnad.. Esk 1:44.54 5. Kolbrún Lára Daðadóttir. Sey 1:44.82 6. Gyða Þóra Stefánsdóttir, Ó 1:44.94 Stórsvig 10 ára drengja: 1. Jóhann Möller, S 1:40.50 2. Óðinn Árnason. A 1:41.04 3. Tryggvi Jónasson, S 1:42.67 4. Hinrik Þór Jónsson, Fram 1:43.47 5. Jóhann Haukur Hafstein. í 1:43.48 6. Logi Sigurjónsson, D 1:43.48 Svig 12 ára stúlkna: 1. Hrefna Óladóttir, A 1:10.50 2. Rakel Friðriksdóttir, D 1:13.55 3. Lilja Birgisdóttir. A 1:13.57 4. Harpa Dögg Hannesd., KR 1.13.93 5. Ásthildur M. Jóhannesd., Árm 1:14.10 6. Vigdís Jónsdóttir, Vík. 1:14.46 Svig 12 ára drengja: 1. Jóhann Arnarson. A 1:10.60 2. Steinar Þorbjörnsson, Vík. 1:12.32 3. Sveinn Bjarnason, H 1:14.31 4. Bjarni FreyrGuðmundsson. A 1:14.75 5. Arnþór Heimisson, KR 1:15.22 6. Ragnar Þórisson, Fram 1:16.54 Svig 10 ára stúlkna: 1. Guðrún Valdís Halldórsd., A 46.49 2. Guðný Margrét Bjarnad.. Esk 48.48 3. Kolbrún Lára Daðadóttir, Sey 48.88 4. Elísabet Samúelsdóttir, í 49.33 5. Lára Valdís Kristjánsdóttir. Rev 49.77 6. Eva Dögg Pétursdóttir, í 49.83 Svig 10 ára drengja: 1. Bjarni Hall, Vík. 46.27 2. Sturla Már Bjarnason, D 46.82 3. Jóhann Möller, S 46.90 4. Óðinn Árnason, A 47.12 5. Eiríkur Gíslason, í 47.23 6. Logi Sigurjónsson. D 47.69 Svig 9 ára stúlkna: 1. Guðrún Helgadóttir. H 1:22.17 2. Bára Skúladóttir, S 1:24.64 3. Svanborg Jóhannsdóttir, Ó 1:24.73 4. Hulda llr. Björgúlfsd.. Árm 1:26.15 5. Heiður Vigfúsdóttir, H 1:27.04 6. Rósa María Sigbjörnsdóttir, A 1:27.0S Svig 9 ára drengja: 1. Jóhann Þórhallsson. A 1:15.54 2. Brynjar Þór Bragason. Fram 1:15.56 3. Björgvin Björgvinssóri, D 1:18.62 4. Rúnar Jónsson, A 1:19.42 5. Kristbjörn Þór Jónsson, H 1:20.88 6. Arnar Snær Rafnsson. D 1:21.33 Svig 8 ára stúlkna: 1. Lilja Rut Kristjánsdóttir. KR 1:27.99 2. Ása Katrín Gunnlaugsd., A 1:29.06 3. Auður Arna Antonsd.. Esk 1:29.64 4. Hildur Aðalbjörg Ingad.. A 1:30.92 5. Erna Erlendsdóttir, Fram 1:31.60 6. Rakel Jónasdóttir, S 1:32.69 Svig 8 ára drengja: 1. Kristinn Magnússon, A 1:28.42 2. Ómar Sigurjónsson, D 1:32.91 3. Kristján Bjarnason, Esk 1:33.70 4. Leó Jóhannsson. A 1:34.70 5. Einar Örn Másson. D 1:34.77 6. Flelgi S. Andrésson, S 1:34.92 Svig 7 ára og yngri stúlkna: 1. Harpa Rut Heimisdóttir, D 1:19.56 2. Ragnh. Tintia Tómasd., A 1:22.89 3. Arna Arnarsdóttir, A 1:23.47 4. Aðalheiður Rögnvaldsd., S 1:23.73 5. Agnes Kristjánsdóttir, G 1:24.13 6. Eva Dögg Kristinsdóttir, N 1:24.80 Svig 7 ára og yngri drengja: 1. Guðbjartur F. Benediktss.. H 1:17.19 2. Brynjar Þór Hreinsson, A 1:25.29 3. Gunnar S. Jósteinsson, H 1:25.53 4. Egill Jóhannsson. A 1:26.45 5. Gunnar Valur Gunnarsson, A 1:27.06 6. Skafti Brynjólfsson, D 1:27.87 Skíðaganga, frjáls aðferð Drengir 8 ára og yngri, 1,0 km: 1. Árni Teitur Steingrímsson, S 4.45 2. Hannes Árdal, A 5.04 3. Björn Harðarson, A 5.24 4. Geir Egilsson, A 5.35 5. Arnar Óli Jónsson, Ó 5.49 6. Finnbogi Jónasson, A 7.12 Stúlkur 10 ára og yngri, 1,0 knt: 1. Sigríður Hafliðadóttir. S 3.50 2. Ósk Matthíasdóttir, Ó 4.01 3. Arna Pálsdóttir, A 4.40 4. Kristín Haraldsdóttir, A 4.56 Drengir 9 ára, 1,5 km: 1. Ingólfur Magnússon, S 5.10 2. Baldur Helgi Ingvarsson, A 5.22 3. Grétar Orri Kristinsson, A 5.31 4. Árni Gunnarsson. Ó 6.28 5. Ragnar Pálsson, Ó 7.21 6. Ævar Guðmundsson, A 7.47 7. Eh'as Þorbjörnsson, Ó 9.26 Drengir 10 ára, 2,0 kni: 1. Jón Garðar Steingrímsson, S 6.25 2. Helgi H. Jóhannesson, A 6.38 3. Garðar Guðmundsson, Ó 6.58 4. Magnús Tómasson, S 7.58 5. Jón Kristinn Hafsteinsson, í 8.03 6. Anton Ingi Þórarinsson. A 8.25 Stúlkur 11 og 12 ára, 2,0 km: 1.-2. Guðbjörg Friðriksdóttir, S 6.34 1.-2. Sigrún Anna Þorleifsdóttir, Ó 6.34 3. Katrín Freysdóttir, S 6.56 4. Heiðbjört Gunnólfsdóttir. Ó 7.18 5. Guðlín Ómarsdóttir, Ó 7.35 6. Harpa Pálsdóttir, A 7.43 Drengir 11 og 12 ára, 2,5 km: 1. Albert Arason, Ó 8.35 2. Halliði H. Hafliöason. S 9.00 3. -4. Þóroddur Ingvarsson. A 9.17 3.-4. Guðmundur Jónsson, Ó 9.17 5.-6. Magnús Einarsson. í 9.44 5.-6. Stefán Snær Kristinsson, A 9.44 Stökk 9 ára: stig 1. Jóhann Þórhallsson, A 97.7 2. Kristinn Gunnarsson. Ó 85.9 3. Hlynur Már Jónsson, A 85.6 4. Þórarinn Jóhannsson, A 81.2 5. Rúnar Jónsson, A 80.2 6. Hilmar Ingi Rúnarsson, Ó 78.6 10 ára: stig, 1. Jóhann G. Möller, S 119.0 2. Þorvaldur Þorsteinsson, Ó 102.6 3. Tryggvi Jónasson. S 101.7 4. Ásbjörn Björnsson, S 99.8 5. Helgi Ryynir Árnason, Ó 98.1 6. Óðinn Árnason, A 97.6 11 ára og yngri: stig 1. Börkur Þórðarson, S 125.0 2. Þorvaldur Guðbjörnsson, Ó 120.8 3. Egill Arnar Birgisson. KR 111.1 4. Guðmundur Ketilsson, A 110.6 5. Leifur Sigurðsson. A 102.8 6. Sindri Þór Sigursteinsson. Ó 101.1 12 ára: stig 1. Ólafur V. Rögnvaldsson. S 130.4 2. Ásgeir H. Leifsson, A 113.1 3. Albert Arason, Ó 109.6 4. -5. Jóhann Arnarson. A 107.0 4.-5. Pétur Hafþórsson, Vík. 107.0 6. Steinar Þorbjörnsson. Vík. 103.2 4' Brynja Þorsteinsdóttir reynir hér að innbyrða sigur í sviginu á einu skíði en það tókst ekki. Mynd: KL „Veturiim hefur verið góður hjá mér“ - segir Brynja Porsteinsdóttir frá Akureyri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.