Dagur - 25.04.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 25.04.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 25. apríl 1990 Húsmunamiðlunin auglýsir: Vantar nauðsynlega Flórida svefnsófa. Má þarfnast klæðningar. Stór skrifborð 80x160 og 80x180. Kæliskápar, frystiskápur, margar gerðir. Sjónvörp. Hillusamstæður, 3 einingar og 2 einingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Ný barnaleikgrind úr tré, gott aö ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa leðurklæddum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. .kílú'liaiiiBvLilS UUttflUiLlu! m B! F1 fflfflffll i?i lEl E i; i-. 1 í! 3L 1\B "Fil Leíkfelag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 Uppselt. 8. sýn. laugard. 28. apr. kl. 20.30 9. sýn. sunnud. 29. apr. kl. 17.00 10. sýn. Hátíðarsýning 1. maí kl. 20.30 11. sýn. miðv.d. 2. maí kl. 20.30 Uppselt 12. sýn. föstud. 4. maí kl. 20.30 13. sýn. laugard. 5. maí kl. 20.30 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 M Æ lEIKFElAG # JI AKUR6YRAR mmm sími 96-24073 Smíðavinna Tek að mér alia smíðavinnu (viðhald). Vanur maður. Uppl. í síma 25819. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum I póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Vélsleði til sölu. Polaris Indy Sport GT. Árgerð 1989. Sleði með löngu belti, sæti fyrir tvo, farangursgrind, bensínbrúsafest- ingu og áttavita. Uppl. í síma 96-21509 eftir kl. 19.00. Vélsleði til sölu. Til sölu vélsleði Kawasaki Intruder 440, árg '81. Ekinn 4500 mílur. Uppl. í síma 96-62419. Svæðanudd. Hvernig væri að geta nuddað makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta, verður haldið á Akureyri helgarnar 4.-6. maí og 1.-3. júní. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson, sjúkranuddari. Uppl. qefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð á jarðhæð á Ytri- Brekkunni til leigu frá 1. apríl n.k. Uppl. í síma 23813 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Bátur til sölu. Færeyingur, 2,2 tonn. Ný Múnck vél, 30 hestöfl. Tvær rafmagnsrúllur og netaspil, kabyssa og fleira. Verð 1 milljón króna. Uppl. gefur Bílasala Baldurs í síma 95-25980. Nýtt á söluskrá: Núpasíða: Mjög fallegt 3ja herb. raðhús, 100 fm. Áfastur 28 fm bílskúr. Eignin er laus eigi síðar en 1. júlí. FASTÐGNA& (J SKIPASAUlfiSr NORMIRIANDS f» Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdi. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Til sölu Pólaris fjórhjól. Trail Boss, árg. '87. Lítur mjög vei út. Verð 140-150 þúsund. Uppl. gefur Raggi í síma 96-61520. Til sölu! Notuð JVC vídeomyndavél GR-A30 með tösku og auka rafhlöðu. Verö 75.000,- Til sýnis í Tónabúðinni, sími 96-22111. Til sölu vel með farið píanó. Verð kr. 60.000,- Einnig til sölu varahlutir í Skoda 120, árg. ’85-’88. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31153. Til sölu ísskápur Snowcap. Hæð 140, breidd 57, dýpt 55 cm. Uppl. ( síma 27734. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir Draum á Jónsmessunott Gamanleik eftir William Shakespeare. Frumsýning miðvikudaginn 25.4. kl. 20.30. 2. sýning fimmtudaginn 26.4. kl. 20.30. 3. sýning mánudaginn 30.4. kl. 20.30. Ath. aðeins þessar þrjár sýningar. Sýningar eru í Samkomuhúsinu og miðapantanir eru í síma 24073. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Reglusamur maður, sem býr t fallegu umhverfi úti á landi óskar eftir að kynnast góðri og reglusamri konu á aldrinum 45-50 ára. Sendið upplýsingar á afgreiðslu auglýsingadeildar Dags merkt „Tryggð ’90“. Algjörum trúnaði heitið. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bilagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu: 1. Bátur 5,40 m með utanborðsvél (Johnson 20 H). 2. Bátur 6.0 m með 10 h. Sabb vél. Báturinn er gamall og er í endur- byggingu, efni til viðgerðar fylgir. Vélin lítið keyrð, dýptarmælir fylgir. 3. Verbúð við Hjalteyrargötu (Slippinn). Uppl. í síma 23073, Eyvindur og 22843, Niels eftir kl. 18.00. Nýttá söluskrá Holtagata: 130 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Allt endurnýjað. Mjög falleg eign. Furulundur: Tvær 3ja herbergja raðhúsíbúðir á efri hæðum í sitt hvorum enda. Ca. 80 fm. Tjarnarlundur: 3ja herbergja íbúð á annari hæð. Falleg eign. Smárahlíð: 3ja herbergja ibúö á 3. hæð. Góð eign. Núpasíða: 3ja herbergja raðhúsibúð, 130 fm, með bilskúr. Mjög falleg eign. Opið alla daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 14-16. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími: 96-21967 F.F. Félag Fasteignasala Sölumaður: Björn Kristjánsson. Heimasimi 21776. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir 12. maí í ca. 3 mán- uði. Helst á Eyrinni. Uppl. i síma 24899 eftir kl. 17.00. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu frá 15. maí eða 1. júní helst í Síðuhverfi. Erum reyklaus og öruggum greiðslum lofað. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 26469. Aðalheiður Kjartansdóttir. Óskum eftir að kaupa vel með farið sófasett 50 ára eða eldra. Greiðum vel fyrir góðan hlut. Uppl. í síma 96-26594 eftir kl. 16.00. Atvinna Óskum eftir manni til landbúnað- arstarfa. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Óska eftir atvinnu. Vanur sveitastörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96-31260. 14 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 27660 eftir kl. 19.00. Vinna í sveit óskast! 16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Vanur allri sveitavinnu og meðferð véla. Getur byrjað um miðjan maí. Uppl. í síma 96-21943 eftir kl. 16.00. Garðar. Gengið Gengisskráning nr. 76 24. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,080 61,240 61,680 Sterl.p. 99,710 99,971 100,023 Kan. dollari 52,535 52,673 52,393 Dönsk kr. 9,4588 9,4835 9,4493 Norsk kr. 9,2996 9,3240 9,3229 Sænsk kr. 9,9479 9,9739 9,9919 Fi.mark 15,2567 15,2966 15,2730 Fr. franki 10,7228 10,7509 10,6912 Belg.franki 1,7409 1,7455 1,7394 Sv.franki 40,9782 41,0855 40,5443 Holl.gyllini 31,9916 32,0754 31,9296 V.-þ. mark 35,9654 36,0596 35,9388 ít.lira 0,04902 0,04915 0,0489: Aust. sch. 5,1119 5,1253 5,1060 Port.escudo 0,4075 0,4085 0,4079 Spá. peseti 0,5705 0,5720 0,5627 Jap.yen 0,38474 0,38575 0,38877 írskt pund 96,522 96,775 95,150 SDR 24.4. 79,2544 79,4620 79,6406 ECU.evr.m. 73,6655 73,8585 73,5627 Belg.fr. fin 1,7409 1,7455 1,7394 I.O.O.F. 2= 17242781/z =. Arnað heilla Brúðhjón: Hinn 21. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Margrét Hildur Kristinsdóttir, afgreiðslustúlká og Þórður Stefáns- son, skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Dalsgerði 7 h, Akureyri. Sjálfsbjörg. Spilakvöld. Spilum félagsvist Bjargi Bugðusíðu 1. Fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. að Góð verðlaun! Mætum öll! Nefndin. Messur Glerárkirkja. Fyrirbienastund miðvikud. 25. apríl ki. 18.00. Pétur Þórarinsson. Gjafir og áheit Áheit á Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kr. 5.000.- frá M.J. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.