Dagur - 25.04.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 25.04.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. apríl 1990 - DAGUR - 9 HC á íslandi heldurráðsftmdáAkureyri Fundurinn hefst kl. 11.00. Á eftir félagsmálahluta fundarins verður Bókmenntakynning og verður skáldkonan Jakobína Sigurðar- dóttir og verk hennar kynnt. Kappræður verða rnilli deilda cn innan ráðsins eru átta deildir, ITC Dögun Vopnafirði, ITC Fluga Mývatni, ITC Gerður Garðabæ, ITC Gná Bolungarvík, ITC Irpa Reykjavík, ITC íris Hafnarfirði, ITC Kvistur Reykja- vík, og ITC Mjöll Akureyri. Um kvöldið verður efnt til há- tíðar sem hefst með borðhaldi í Laxdalshúsi. Verða þar ýmis skemmtiatriði á dagskrá og einn- ig mun stjórn næsta kjörtímabils verða sett í embætti. ITC samtökin eru opin bæði körlum og konum og öllum sem félag Dalvíkur sjónleikinn „Um hið átakanlega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Ind- riða og Sigríðar, daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim“, eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Öskarsdóttur, Unni Guttormsdóttur og Hjördísi Hjartardóttur. Leikstjóri var Jakob Grétarsson. Leikmynd og lýsingu hannaði Kristján E. Hjart- arson. Persónur eru unt 20 í sýn- ingunni og fara 13 leikarar með þau hlutverk. Fjórar sýningar voru á leiknum fyrir páska og cr stefnt að því að sýningum ljúki nú í apríl. Fyrr í vetur tóku leikfélagar saman og fluttu tvær bókmennta- dagskrár. Annars vegar var það samantekt úr „Víkursamfélag- inu", skáldsögu Dalvíkingsins Guðlaugs Arasonar og hins vegar hafa áhuga er velkomið að vera með. ITC veitir einstaklingnum öryggi með því að kenna honurn að koma fram og í vingjarnlegu andrúmslofti fær hann þjálfun í að yfirstíga óttann sem flestir finna fyrir þegar þeir þurfa að taka til máls frammi fyrir hópi fólks. Hver félagi fær vinnubók Þann 10. apríl síðastliðinn varð S.V.D.K. á Akureyri 55 ára. Deildin hefur margt gott látið blönduð dagskrá úr verkum svarfdælskra alþýðuhöfunda, lesin, leikin og sungin í bundnu og óbundnu máli. Stefnt er að því að sú dagskrá verði endurflutt nú með vorinu. sem í er handbók, ræðubók og bók um hæfnismat. Félagsskapur við aðra með svipuö markmið gera honum kleift að ná framför- um, auka sjálfstraustið og ná betri tökum á framtíðarverkefn- um sínum. Að vera félagi í ITC er fjárfesting. Fjárfesting þar sem tími, peningar og vinna skila miklum arði í persónuþroska. aldrei verður það úrclt hugsjón að vilja sporna við slysum, hvort sem það er á landi eða legi. Við viljum hvetja sem fiesta til að ganga til liös við okkur, hvort heldur sem er virkir félagar eöa styrktarfélagar. I tilefni afmælisins munum við verða með vorfund deildarinnar í sambandi við leikhúsferð til Húsavíkur laugardaginn 12. maí n.k. til að sjá Lands míns fööur eftir Kjartan Ragnarsson. Allar upplýsingar um ferðina veita Guð- björg í síma 22558, Fanney i síma 23133 og Svala í síma 22922. Gott væri ef konur hefðu sam- band sem fyrst. Golfldúbbur Akureyrar Félagsfimdur verður haldinn í Golfskálanum föstudaginn 27. apríl kl. 20.30. Rætt um stöðu Golfklúbbs Akureyrar og framtíð. Stjórnin (Skápagjuld óskast greitt fyrir föstudag. annurs fá aðrir skápana). \ at sér leiða gegnum árin, og Úr landsbyggðarmenningunni: Blómlegt leiklistar líf á Dalvík Nú fyrir páska frumsýndi Leik- SlysavamadeUd kvenna á Akureyri 55 ára Tónlistarskólinn á Akureyri: Píanótónleik- ar í kvöld Píanódeild Tónlistarskólans á Ak- ureyri heldur sína þriðju tónleika á þessu starfsári í kvöld miðviku- daginn 25. apríl kl. 20.30 á sal skólans. Margir nemendur koma fram á tónleikunum og er efnisskráin fjölbreytt að vanda. Á annað hundrað nemendur hafa stundað píanónám í vetur. Deildin hefur alltaf notiö vinsælda og nemend- urn fjölgað ár frá ári. Sex píanókennarar starfa við skólann og sjá þeir um undirbún- ing tónleikanna. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 26. apríl 1990 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Guðfinna Thorlacius og Sigríð- ur Stefánsdóttir til viðtals á skrif- stofu bæjarstjórnar, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. AKUREYRARB/ER Akureyringar Eigendum númerslausra bílhræja sem Heilbrigð- iseftirlit Eyjafjarðar lét fjarlægja úr bænum á s.l. ári og enn eru í geymsluporti, er gefinn frestur til 3. maí 1990 til að leysa þau út gegn áföllnum kostnaði. Eftir þann tíma verður þeim hent. Heilbrigðiseftirlit Eyjafjarðar. Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir Síminn er 21180. Opið hús! Samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Norðurlandi eystra verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. Samtökin eru öllum opin. Hittumst og ræðum málin. Kaffiveitingar. Stjórnin. Söngsveit Hlíðarbæjar Samsöngur í Hlíðarbæ. miðvikudaginn 25. apríl og fimmtudag- inn 26. apríl kl. 21.00 bæði kvöldin Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. Undirleikarar: Björn Ingimar Jósepsson og Karl Petersen. Einsöngur: Guðlaugur Viktorsson. Fjölbreytt efnisskrá. Miðásala við innganginn. Söngsveitin. Atvinna Heilsugæslustöðin á Húsavík Læknaritari óskast í hálfa stöðu við Heilsugæslustöðina á Húsavík. Um er að ræða afleysingu í 7 mánuði, frá 1. júní. Upplýsingar hjá læknafulltrúa í síma 96-41333. ATVINNA Okkur vantar nú þegar starfsmann í ýfingar- deild, alian eða hálfan daginn. Einnig getum við bætt við fólki við jakka og peysusaum allan daginn eða hluta úr degi. Þá viljum við ráða vant starfsfólk við saumaskap á kvöldvakt. Um er að ræða tvö til þrjú störf. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220) Álafoss hf. Akureyri Laus staða Okkur vantar starfsmann á lager Vef- og fata- deildar sem fyrst. Auk hefðbundinni lagerstarfa er æskilegt að viðkom- andi geti gengið inn í almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1. maí nk. og gefur hann nánari upplýsingar í síma 21900 (220). Álafoss hf. Akureyri Umboðsmaður óskast á Grenivík frá og með mánaðamótum apríl - maí. Tilvalið fyrir heimavinnandi húsmóður. Upplýsingar gefur Hafdís Freyja í síma 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.