Dagur - 08.05.1990, Page 9
Þriðjudagur 8. maí 1990 - DAGUR - 9
11 íþróttir
Sund:
Þrjú Akureyrarmet slegin
á Vormóti Óðins
Þrjú Akureyramet voru sett á
vormóti Óðins sem fram fór
í Akureyrarsundlaug fyrir
nokkru. Svavar Þór Guð-
mundsson bætti eigið met í 200
m skriðsundi og einnig nýlegt
met Péturs Péturssonar í 200
m baksundi. Þá bætti Þorgerð-
ur Benediktsdóttir eigið met í
200 m flugsundi um 18.56 sek-
úndur. Úrslit á mótinu fara hér
á eftir.
200 m baksund kvenna
1. Elsa M. Guðmundsd., Óðni 2:55.07
2. María Birkisdóttir. HSÞ 3:01.75
3. Sonja S. Gústafsd.. Óðni 3:14.75
200 m baksund karla
1. Svavar Þ. Guðmundss., Óðni 2:22.08
Ak.met
2. Orri Einarsson, Óðni 3:15.95
3. Hlynur Tuliníus, Óðni 2:36.68
50 m bringusund kvenna
I. Lilja B. Ágústsdóttir, Óðni 1:11.75
50 m skriðsund karla
1. Helgi M. Tuliníus, Óðni 47.08
2. Gunnar Ó. Kristjánsson, Óðni 49.03
3. Sölvi Antonsson, Óðni 49.79
100 m bringusund kvenna
1. Fjóla M. Ágústsdóttir, HSÞ 1:29.01
2. Sonja S. Gústafsdóttir, Óðni 1:30.92
3. María Birkisdóttir. HSÞ 1:36.43
100 m bringusund karla
1. Viðar Sævatsson. HSÞ 1:21.39
2. Ómar Þ. Árnason. Óðni 1:25.08
3. Orri Einarsson. Qðni 1:31.80
200 in skriðsund karla
I. Svavar Þ. Guðmundss.. Óðni 2:02.11
Ak.met
100 m llugsund kvenna
1. Þorgerður Benediktsd.. Óöni 1:20.13
2. Birna H. Sigurjónsd., Óðni 1:21.38
3. Svava H. Magnúsdóttir, Óðni 1:26.82
100 m flugsund karla
1. Pétur Pétursson, Oöni 1:11.97
2. Viðar Ö. Sævarsson, HSÞ 1:15.98
20(1 m fjórsund kvenna
1. Elsa M. Guðmundsd., Óðni 2:44.12
2. Fjóla M. Ágústsdóttir, Óðni 2:55.16
3. Svava H. Magnúsdóttir. Óðni 2:59.05
200 m fjórsund karla
1. Ómar Þ. Árnason, Óðni 2:34.64
2. Viðar Ö. Sævarsson. HSÞ 2:41.78
3. Jónas E. Thorlacius, Óðni . 3:41.28
100 m baksund karla
1. Pétur Pétursson, Óöni 1:09.77
2. Hlynur Túliníus, Óðni 1:12.84
3. Ómar Þ. Árnason, Óðni 1:14.10
100 m baksund kvenna
1. María Birkisdóttir, HSÞ 1:24.06
2. Birna H. Sigurjónsd., Óðni 1:24.97
3. Fjóla M, Ágústsdóttir, HSÞ 1:25.65
50 m bringusund karla
1. Sölvi Antonsson, Óðni 52.96
2. Helgi M. Tuliníus. Óðni 1:01.70
3. Stefán Karlsson, Óðni 1:07.37
50 m skriðsund kvenna
1. Lilja B. Ágústsdóttir. Óðni 1:16.46
200 m flugsund kvenna
1. María Birkisdóttir, HSÞ 3:01.40
2. Þorgerður Benediktsd.. Óðni 3:02.78
Ak.met
100 m skriðsund karla
1. Hlynur Tuliníus, Óðni 1:01.06
2. Orri Einarsson, Óðni 1:08.48
3. Jónas E. Thorlacius, Óðni 1:25.47
100 m skriðsund kvenna
1. Elsa M. Guðmundsd., Óðni 1:06.04
2. Fjóla M. Ágústsdóttir, HSÞ 1:10.47'
3. Margrét Aðalgeirsdóttir, Óðni 1:16.63
200 m bringusund karla
1. Jósef Þ. Sigmundsson, Öðni 3:08.84
200 m bringusund kvenna
I. Sonja Gústafsdóttir, Óðni 3:15.22
100 m fjórsund karla
1. Svavar Þ. Guðmundss., Óðni 1:06.71
2. Pétur Pétursson, Óðni 1:10.62
3. Ómar Þ. Árnason, Óðni 1:11.64
100 m fjórsund kvenna
1. Birna FI. Sigurjónsd., Óðni 1:16.68
2. Þorgerður Benediktsd., Óðni 1:19.56
Hlaupamót HSÞ:
Völsungar með flest gufl
Hlaupamót HSÞ var haldið á
Húsavík fyrir nokkru. Hlaupið
var innanhúss og var keppt í 5
aldursflokkum karla og
kvenna. Völsungar unnu flest
gull á mótinu, 12 talsins, og
Mývetningar hlutu 4 gull.
Magni frá Grenivík hlaut hins
vegar flest verðlaun eða 16
talsins.
Tvö héraðsmet voru sett á
mótinu. Hákon Sigurðsson,
Völsungi, hljóp 800 m á 2:20.0
mín. en hann keppti í flokki 15-
16 ára. Þá setti Sigurbjörn Á.
Arngrímsson, Mýv., héraðsmet í
800 m 17 ára og eldri er hann
hljóp á 2:19.5 mín.
Þátttakendur voru 74 talsins.
Það telst þokkalegt en þeir munu
þó stundum hafa verið fleiri.
40 m hlaup
Strákar, 10 ára og yngri: sek.
1. Baldur Aðalsteinsson, Völs. 6,6
2. Ingi H. Heimisson, Magn. 6,7
3. Baldur Kristinsson, Geisl. 6,7
4. Stefán Jakobsson, Eil. 7,1
5. Arngrímur Konráðsson, Efl. 7,1
Stelpur, 10 ára og yngri: sek.
1. Vala D. Björnsdóttir, Magn. 7,1
2. Heiða D. Jónasdóttir, Magn. 7,5
3. Helga K. Hermannsd.,'Magn. 7,7
4. íris H. Baldursdóttir, Geisl. 8,3
Strákar, 11-12 ára: sek.
1. Snæbjörn Ragnarsson, Efl. 6,1
2. Sigurður Sverrisson, Bjarm. 6,5
3. Ævar Jónsson, Mýv. 6,6
4. Aðalsteinn Sigurkarlsson, Völs. 6,7
5. Skafti S. Stefánsson, Geisl. 6,8
Stelpur, 11-12 ára: sek.
1. Valgerður Jónsdóttir, Efl. 6,5
2. Anna B. Björnsdóttir, Magn. 6,6
3. Sveinlaug Friðriksdóttir, Magn. 6,7
4. Hrönn Sigurðardóttir, Bjarm. 6,9
5. Arna G. Jónasdóttir, Magn. 6,9
Strákar, 13-14 ára: sek.
1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 5,9
2. Björn I. Hermannsson, Magn. 6,5
Stelpur, 13-14 ára: sek.
1. Katla Skarphéðinsdóttir, Völs. 6,1
2. Sigurrós Friðbjarnard., Völs. 6,2
3.-4. Sigrún Konráðsdóttir, Efl. 6,3
3.-4. Eyrún B. Þorfinnsd., Völs. 6,3
Strákar, 15-16 ára: sek.
1. Þorvaldur Guðmundsson, Völs 5,8
2. Leifur Ásgeirsson, Völs. 5,9
3. Bjarki Arnórsson, Bjarm. 6,1
4. Jóakim K. Júlíusson, Magn. 6,3
Sfelpur, 15-16 ára: sek.
1. Gunnhildur Hinriksdóttir, Eil. 6,1
2. Erla V. Jónsdóttir, Magn, 6,3
Karlar, 17 ára og eldri: sek.
1. Böðvar Pétursson, Mýv. 5,5
2. Sigurbjörn Á. Arngrímss., Mýv. 5,6
Konur, 17 ára og eldri: sek.
1. Guðný Sveinbjörnsd., Völs. 6,1
2. Eyrún Þórðardóttir, Völs. 6,7
600 m hlaup
Strákar, 10 ára og yngri: mín.
1. Baldur Aðalsteinsson, Völs. 2.17,7
2. Guðm. Þ. Sæmundss., Magn. 2.20,3
3. Ingi H. Heimisson, Magn. 2.20,6
4. Víðir Ö. Jónsson, Magn. 2.20,8
5. Ingólfur Jóhannsson, Magn. -2.28,1
Stclpur, 10 ára og yngri: mín.
1. Vala D. Björnsdóttir, Magn. 2.27,3
2. Helga K. Hermannsd., Magn. 2.29,6
800 m hlaup
Strákar, 11-12 ára: mín.
1. Ævar Jónsson, Mýv. 3.12,2
2. Eiríkur Ó. Stefánsson, Efl. 3.19,0
Stelpur, 11-12 ára: mín.
1. Árna G. Jónasdóttir, Magn. 3.32,9
2. Hanna M. Þórhallsd., Völs. 3.48,4
Stelpur, 13-14 ára: mín.
1. Sigrún Konráðsdóttir, Efl. 3.11,7
2. Inga H. Flosadóttir, Magn. 3.49,4
Strákar, 15-16 ára: mín.
1. Hákon Sigurðsson, Völs. 2.20,0
(Héraðsmet)
2. Þorvaldur Guðmundss., Völs. 2.25,0
3. Jóakim K. Júlíusson, Magn. 2.44,8
Stelpur, 15-16 ára: mín.
1. Gunnhildur Hinriksd., Eil. 3.03,4
2. Erla V. Jónsdóttir, Magn. 3.16,6
Karlar, 17 ára og eldri: mín.
1. Sigurb. Á. Arngrímss., Mýv. 2.19,5
(Héraðsmet)
Konur, 17 ára og cldri: mín.
1. Eyrún Þórðardóttir, Völs. 3.21,6
Elsa Guðmundsdóttir var í sviðsljósinu á Vormóti Óðins.
Akureyri:
Uppskeruhátíð SRA
í Sjallanum
Uppskeruhátíð Skíðaráðs
Akureyrar og Foreldraráðs var
haldin í Sjallanum á Akureyri
um helgina. Afhent voru verð-
laun fyrir Akureyrarmót, KA-
mót og Þórsmót í alpagreinum
og skíðagöngu auk þess sem
veittur var afreksbikar fyrir
besta árangur í 11-12 ára
flokki. Brynja Þorsteinsdóttir
og Jóhann Arnarson hlutu
bikarana í alpagreinum en
Harpa Pálsdóttir og Gísli
Harðarson í skíðagöngunni.
Mikill fjöldi mætti á uppskeru-
hátíðina og voru myndirnar
hér að neðan teknar þegar
verðlaunaafhendingarnar
stóðu yfir.
Myndir: KL